Fréttablaðið - 04.12.2010, Blaðsíða 1
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
Sími: 512 5000
Saga hlutanna
Allar vörur hafa
áhrif á umhverfi,
samfélag og efnahag.
umhverfismál 34
Tók á móti jólabarni
Helga Sigurðardóttir ljós-
móðir tók á móti dóttur vin-
konu sinnar á Þorláksmessu.
6
3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu
Fjölskyldan l Allt l Allt atvinna
4. desember 2010
285. tölublað 10. árgangur
Helgarútgáfa
Flottast
2010
tíska 70
Ekki jafn erfiður og
Ormur Óðinsson
Gunnar Björn Guðmunds-
son leikstýrir Gauragangi.
kvikmyndir 62
spottið 16
HVORT Á SINNI ÖLDINNI „Ég hef aldrei verið mikil
20. aldar kona. Mér finnst stundum eins og allt það merkilegasta hafi
gerst á 19. öldinnni,“ segir Sigrún Pálsdóttir höfundur bókarinnar Þóra
biskups. Sigrún er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Bragi
Ólafsson eiginmaður hennar sömuleiðis. „Ég stend einhvern veginn með
báðar lappirnar í 20. öldinni,“ segir Bragi. Sjá síðu 28
Ófeigur og
eldklerkurinn
bækur 88
4. desember 2010 LAUGARDAGUR
1
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447
Aðventan er til þess að njóta l
É g ætla að háma í mig bestu molana úr fimm konfektkössum á laugardaginn,“ segir Viðar Eggertsson, stjórnandi Útvarpsleikhússins, spurður hvernig hann ætli að verja helginni. „Þá á ég við að ég ætla að lesa uppáhaldskaflana mína úr bókunum fimm sem tilnefndar eru til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki fagurbók-mennta,“ bætir hann við þegar blaðamaður hváir. Viðar var í nefndinni sem valdi bækurnar sem til-nefninguna hlutu. Er hann ekki búinn að fá nóg af lestri í bili? „Mér finnst svo gaman að lesa aftur það sem er gott, þess vegna ætla ég að smjatta á bestu köflunum og virkilega njóta þeirra. Mér finnst það nefnilega ómissandi hluti af aðventunni að njóta góðs texta eftir afbragðshöfunda.“Eiginmaður Viðars er Sveinn Kjartansson, kokkur í Fylgifiskum, verður hann ekki með eitthvert lostæti á borðum um helg-ina? „Ég ætla að vona það,“ segir Viðar. „Það er að vísu mikið að gera hjá honum á aðventunni, þau eru vinsæl í Fylgi fiskum þannig að hann verður upptekinn í
Viðar Eggertsson ætlar að verja helginni við lestur, labb, hlustun og straujun.Ekki hannyrðamaður en mjög góður straujari
2
Ísfólkið, íbúð og kaffihús í Spönginni, hefur blandað sérstakan jólaís á aðventunni.
Þá bætist starfsfólkinu liðsstyrkur en Stúfur
og Skyrgámur munu afgreiða í verslun inni
allar helgar og sprella með börnunum.
Opið mán.–fös. kl. 11-18 • lau. kl. 10–16Sendum í póstkröfu um allt land.Það er aðeins ein alvöru hanskabúð og hún er á Laugaveginum við hliðina á Bónus.
Laugavegur 55
Sími 551-
104
0
4. desember 2010 LAUGARDAGUR
1
Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441
Hlutverk Háskólans í Reykjavík (HR) er að skapa og miðla þekkingu til að auka samkeppnishæfni og lífsgæði. Nemendur eru um 3000 við skólann og starfsmenn eru yfir 500, þar af um 270 fastráðnir í fullu starfi. HR rekur einnig Opna háskólann þar sem um 500 námskeið eru haldin á ári. Bæði íslenskir og erlendir fræðimenn koma að kennslu og rannsóknum innan HR auk sérfræðinga úr íslensku atvinnulífi.
HR einbeitir sér einkum að kennslu og rannsóknum á sviðum tækni, viðskipta og laga. Lögð er áhersla á nýsköpun og tengsl við atvinnulíf í landinu. Öll starfsemi HR er staðsett í nýbyggingu skólans við Nauthólsvík. Húsnæðið er um 30.000 fermetrar að stærð með aðstöðu í fremstu röð hér á landi til kennslu og rannsóknaÁhersla er lögð á góða vinnuaðstöð þjó
fjölskyldan
[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLA
ÐSINS UM FJÖLSKYLD
UNA ]
desember 2010
Einelti algengt
á internetinu
Fanndís Birna Loga
dóttir var
fulltrúi Íslands á rá
ðstefn-
unni Safer Internet
Forum í
Lúxemborg.
SÍÐA 10.
Hitað upp
fyrir jólin
Skemmtanir í boði
fyrir
fjölskylduna á aðv
entunni.
SÍÐA 8.
Jólasveina-
myndataka!
15-17 um helgina
KYNNINGARBLAÐ STÖÐVAR 2
FYLGIR MEÐ Í DAG
ÖRYGGISMÁL Kínverjar eru taldir
stunda iðnnjósnir, sem beinast að
rannsóknum fyrirtækja á sviði
erfðagreiningar og læknisfræði
hér á landi. Þetta kemur fram í
skýrslum bandaríska sendiráðsins
í Reykjavík til utanríkisráðuneyt-
isins í Washington. Skjölin eru á
meðal þeirra sem lekið var til vef-
síðunnar Wikileaks, en Fréttablaðið
hefur hluta þeirra undir höndum.
Í skýrslu, sem dagsett er 26.
febrúar í fyrra, er fjallað um
ástand öryggismála á Íslandi. Þar
segir: „Talið er að Kínverjar stundi
iðnnjósnir á sviði erfðagreiningar
og læknisfræðilegra rannsókna á
Íslandi.“ Skjalið er merkt „leynd-
armál“ og afrit send leyniþjónust-
unni CIA, alríkislögreglunni FBI
og leyniþjónustu hersins, DIA.
Í annarri skýrslu, sem send er á
aðfangadag í fyrra og sömuleiðis
merkt sem leyndarmál, er greint
frá árlegum fundi gagnnjósnahóps
sendiráðsins sem Sam Watson,
staðgengill sendiherra, stjórnaði.
Þar kemur fram að Bandaríkja-
menn telji að Kínverjar „haldi
áfram“ iðnnjósnum á Íslandi,
annars vegar með hefðbundnum
njósnum (human intelligence) og
hins vegar með tæknibúnaði, en
það getur falið í sér símhleranir
og njósnir á netinu, til dæmis inn-
brot í gagnabanka.
Í sama skjali segir að talið sé
að Rússar fylgist með njósnum
Kínverja. Staðgengill sendiherra
Rússlands í Reykjavík sé álitinn
sérfræðingur í málefnum Kína.
Þar mun átt við Valery I. Birjúkov
sendiráðunaut, en hann starf-
aði meðal annars í Kína á vegum
sovézku utanríkisþjónustunnar á
níunda áratugnum.
Kínversk stjórnvöld eru talin
stunda umfangsmiklar iðnnjósnir
um allan heim. Vestrænir sérfræð-
ingar hafa talið að allt að milljón
manns séu á þeirra snærum við að
stela viðskiptaleyndarmálum, en
Rússar séu næstduglegastir við
iðnnjósnirnar, með hundruð þús-
unda útsendara.
Í viðtali í brezka blaðinu
Guardian í júlí í fyrra sagði hátt
settur þýzkur gagnnjósnasér-
fræðingur, Walter Opfermann, að
Kínverjar notuðu margvíslegar
aðferðir, allt frá gamaldags njósn-
urum til símahlerana og netnjósna,
til að stela viðskiptaleyndarmálum
af þýzkum fyrirtækjum. „Kínverj-
ar vilja verða mesta efnahags-
veldi heims fyrir árið 2020,“ sagði
Opfermann. „Til þess þurfa þeir
skjóta og mikla yfirfærslu tækni-
legra upplýsinga, sem hægt er að
komast yfir í þróuðum iðnríkjum.“
- óþs / sjá síður 4 og 6
Telja Kína
stunda iðn-
njósnir hér
Kínverjar njósna um erfðagreiningar- og heilbrigð-
isfyrirtæki á Íslandi, segir bandaríska sendiráðið í
leyniskýrslu. Rússar fylgjast með njósnum Kínverja.
Í skýrslum sendimanna Bandaríkj-
anna hér á landi um fundi með
íslenskum áhrifamönnum, sem
Fréttablaðið segir frá í dag, er
meðal annars fjallað um viðbrögð
þeirra við bankahruninu. Í frásögn
af fundi Davíðs Oddssonar,
þáverandi seðlabankastjóra, með
fulltrúum bandaríska fjármála-
ráðuneytisins haustið 2009 kemur
fram að hann hafi líkt aðgerðum
Gordons Brown gegn Íslandi við
herför Mussolinis gegn Eþíópíu
árið 1935. Þar hefði stórt ríki níðst
á litlu varnarlausu landi.
Eins og Mussolini