Fréttablaðið - 04.12.2010, Blaðsíða 87
LAUGARDAGUR 4. desember 2010 59
GÓÐ:
Moses Hightower - Búum til börn
Rökkurró - Í annan heim
Retro Stefson - Kimbabwe
Gus Gus - 15 ára
Addi Knútsson hjá Filmus
Andri Freyr Viðarsson, útvarpsmaður
Arnór Bogason, nemi í grafískri
hönnun
Björgvin Friðgeirsson, hönnuður
Bertel Andrésson, tónlistaráhuga-
maður
Eva Hrönn Guðnadóttir, hönnuður
Freyr Bjarnason á Fréttablaðinu
Dr. Gunni, tónlistargagnrýnandi
Hildur Maral Hamíðsdóttir, tónlistar-
gagnrýnandi
Jón Agnar Ólafsson, tónlistaráhuga-
maður
Jens Guð, hönnuður
Jóhannes Kjartansson, hönnuður
Kolbrún Björt Sigfúsdóttir, tónlistar-
áhugamaður
Kristinn Pálsson, tónlistaráhuga-
maður
Sveinbjörn Pálsson, hönnuður
Tryggvi Hilmarsson, hönnuður
ÁLITSGJAFAR:
SEN
mörg umslög með hljómsveit að hoppa. Í
og flott upp úr 1989. En diskurinn heitir Ekk-
n í vinnslu umslagsins.“
- Andri Freyr Viðarsson
n ekki á góðan hátt. Ég hélt að Félag íslenskra
imiðafontinn.“
- Sveinbjörn Pálsson
S WE‘VE MADE
n um ágæta plötu. Tónlistin gefur tilefni til
eins og ælupoki eða eitthvað.“
- Dr. Gunni
g á síðustu stundu: Að henda enhverju
að reynt sé að draga fram eitthvað til stuðn-
- Jens Guð
g vísar, heldur betur, í andlaust útlit afurðar-
æðahandbókar úr byggingariðnaðinum. Þetta
essandi og skemmtilega hljómsveit.“
- Kristinn Pálsson
• Orkuveita Reykjavíkur rekur stærstu hitaveitu í heimi www.or.is
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/O
R
K
5
25
28
1
2/
10
Opið hús hjá
Orkuveitu Reykjavíkur
í dag, 4. desember
Komdu í heimsókn. Í tilefni 80 ára afmælis hitaveitunnar bjóðum við hjá Orkuveitunni
alla velkomna til okkar á Bæjarhálsinn milli klukkan 13:00 og 16:00.
Skemmtileg dagskrá fyrir alla fjölskylduna:
• Klukkan 13:15 verður tekin í notkun ný hitaveita frá
Hellisheiðarvirkjun, sem hingað til hefur aðeins framleitt rafmagn.
• Fræðsla um heita vatnið á staðnum.
• Skráðu þig í Orkuna mína og þú gætir dottið í lukkupottinn.
• Teiknisamkeppni fyrir börnin sem fá glaðning fyrir þátttökuna.
Fimm myndir úr teiknisamkeppni barnanna fá sérstök verðlaun.
• Jólasmákökur með kaffinu fyrir gesti og gangandi.
• Skipulagðar ferðir verða um húsið þar sem innviðir fyrirtækisins verða skoðaðir.
Hellisheiðarvirkjun verður opin á sama tíma og þar verður hægt að fræðast um allt varðandi virkjunina.
Einnig eru allir velkomnir í dælustöðina í Öskjuhlíðinni (fyrir ofan bensínstöð Skeljungs á Bústaðarvegi)
og í ventilhúsið í Öskjuhlíðinni (fyrsta beygja til hægri áður en þú kemur á bílastæðin við Perluna).
Nánari upplýsingar um opið hús er að finna á www.or.is.
Hlökkum til að sjá þig,
starfsfólk Orkuveitu Reykjavíkur
ÞESSI UMSLÖG FENGU EINNIG NOKKUR ATKVÆÐI
SLÆM:
Ensími - Gæludýr
Páll Rósinkrans - Ó hvílík elska
Sverrir Stormsker - Látum verkinn tala
Ólöf Arnalds - Innundir skinni