Fréttablaðið - 04.12.2010, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 04.12.2010, Blaðsíða 65
 4. desember 2010 LAUGARDAGUR1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Aðventan er til þess að njóta lestrar, tónlistar, leikhúss og samskipta við vinina, að mati Viðars. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA É g ætla að háma í mig bestu molana úr fimm konfektkössum á laugardaginn,“ segir Viðar Eggertsson, stjórnandi Útvarpsleikhússins, spurður hvernig hann ætli að verja helginni. „Þá á ég við að ég ætla að lesa uppáhaldskaflana mína úr bókunum fimm sem tilnefndar eru til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki fagurbók- mennta,“ bætir hann við þegar blaðamaður hváir. Viðar var í nefndinni sem valdi bækurnar sem til- nefninguna hlutu. Er hann ekki búinn að fá nóg af lestri í bili? „Mér finnst svo gaman að lesa aftur það sem er gott, þess vegna ætla ég að smjatta á bestu köflunum og virkilega njóta þeirra. Mér finnst það nefnilega ómissandi hluti af aðventunni að njóta góðs texta eftir afbragðshöfunda.“ Eiginmaður Viðars er Sveinn Kjartansson, kokkur í Fylgifiskum, verður hann ekki með eitthvert lostæti á borðum um helg- ina? „Ég ætla að vona það,“ segir Viðar. „Það er að vísu mikið að gera hjá honum á aðventunni, þau eru vinsæl í Fylgi fiskum þannig að hann verður upptekinn í Viðar Eggertsson ætlar að verja helginni við lestur, labb, hlustun og straujun. Ekki hannyrðamaður en mjög góður straujari 2 Ísfólkið, íbúð og kaffihús í Spönginni, hefur blandað sérstakan jólaís á aðventunni. Þá bætist starfsfólkinu liðsstyrkur en Stúfur og Skyrgámur munu afgreiða í verslun inni allar helgar og sprella með börnunum. Lín Design Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is Íslensku jólasveinarnir 13 á dúknum ásamt Grýlu, Leppalúða og jólakettinum Sendum frítt á næsta pósthús Kíktu í vefverslun, www.lindesign.is Íslenski jólasveinadúkurinn Opið mán.–fös. kl. 11-18 • lau. kl. 10–16 Sendum í póstkröfu um allt land. Það er aðeins ein alvöru hanskabúð og hún er á Laugaveginum við hliðina á Bónus. Laugavegur 55 Sími 55 1-10 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.