Fréttablaðið - 04.12.2010, Blaðsíða 65
4. desember 2010 LAUGARDAGUR1
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447
Aðventan er til þess að njóta lestrar, tónlistar, leikhúss og samskipta við vinina, að mati Viðars. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
É
g ætla að háma í mig bestu molana úr fimm
konfektkössum á laugardaginn,“ segir Viðar
Eggertsson, stjórnandi Útvarpsleikhússins,
spurður hvernig hann ætli að verja helginni.
„Þá á ég við að ég ætla að lesa uppáhaldskaflana
mína úr bókunum fimm sem tilnefndar eru til
Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki fagurbók-
mennta,“ bætir hann við þegar blaðamaður hváir.
Viðar var í nefndinni sem valdi bækurnar sem til-
nefninguna hlutu. Er hann ekki búinn að fá nóg af
lestri í bili? „Mér finnst svo gaman að lesa aftur það
sem er gott, þess vegna ætla ég að smjatta á bestu
köflunum og virkilega njóta þeirra. Mér finnst það
nefnilega ómissandi hluti af aðventunni að njóta
góðs texta eftir afbragðshöfunda.“
Eiginmaður Viðars er Sveinn Kjartansson,
kokkur í Fylgifiskum, verður hann ekki
með eitthvert lostæti á borðum um helg-
ina? „Ég ætla að vona það,“ segir Viðar.
„Það er að vísu mikið að gera hjá honum á
aðventunni, þau eru vinsæl í Fylgi fiskum
þannig að hann verður upptekinn í
Viðar Eggertsson ætlar að verja helginni við lestur, labb, hlustun og straujun.
Ekki hannyrðamaður
en mjög góður straujari
2
Ísfólkið, íbúð og kaffihús í Spönginni,
hefur blandað sérstakan jólaís á aðventunni.
Þá bætist starfsfólkinu liðsstyrkur en Stúfur
og Skyrgámur munu afgreiða í verslun inni
allar helgar og sprella með börnunum.
Lín Design Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is
Íslensku jólasveinarnir 13 á dúknum ásamt
Grýlu, Leppalúða og jólakettinum
Sendum frítt á næsta pósthús
Kíktu í vefverslun, www.lindesign.is
Íslenski jólasveinadúkurinn
Opið mán.–fös. kl. 11-18 • lau. kl. 10–16
Sendum í póstkröfu um allt land.
Það er aðeins ein alvöru hanskabúð og hún er á Laugaveginum við hliðina á Bónus.
Laugavegur 55 Sími 55
1-10
40