Fréttablaðið - 04.12.2010, Blaðsíða 114

Fréttablaðið - 04.12.2010, Blaðsíða 114
86 4. desember 2010 LAUGARDAGUR BAKÞANKAR Atla Fannars Bjarkasonar 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. vísupartur, 6. líka, 8. kæla, 9. kóf, 11. fyrir hönd, 12. snjó, 14. tipl, 16. hvað, 17. knæpa, 18. hylli, 20. pfn., 21. málmur. LÓÐRÉTT 1. á endanum, 3. golf áhald, 4. tré, 5. spor, 7. glettast, 10. flinkur, 13. vogur, 15. lítið, 16. rámur, 19. nesoddi. LAUSN LÁRÉTT: 2. stef, 6. og, 8. ísa, 9. kaf, 11. pr, 12. snævi, 14. trítl, 16. ha, 17. krá, 18. ást, 20. ég, 21. stál. LÓÐRÉTT: 1. loks, 3. tí, 4. espitré, 5. far, 7. gantast, 10. fær, 13. vík, 15. lágt, 16. hás, 19. tá. ILMVATNSGERÐIN Eau de hommi Hey, hey, hey! Vitleysingur! Það er eau de homme! Eitthvað á puls- una? Það venjulega maður! Vá maður! Pitti pulsa þekkir þig greinilega vel! Ekki nógu vel! Hann er enn að láta mig hafa súrar gúrkur! Ojjj, það er slæmt! Verk djöfulsins! Af hverju eru allir alltaf að tala um sumar- vinnu? Hvað með sumarfrí? Í öðrum löndum fá allir sko níu mánuði í launað frí á hverju ári! Það eru allir með vinnu á heilanum í þessu landi! Kannski ekki alveg allir. Ég verð að berjast fyrir breytingum. Hvað gerðist? Eiginlega bara það sem Hannes sagði þér. Lóa fékk skurð á hökuna á stofuborðinu og það þarf væntanlega að sauma hana. Um leið og ég get komið krökkunum út í bíl keyri ég á heilsugæslustöðina og eyði næstu þremur tímum sitj- andi á biðstofu með þremur leiðum, vælandi og svöngum börnum. Er eitthvað sem ég get gert? Ófrjósemisaðgerð er það sem mér dettur í hug... Vísindamenn Nasa hafa fundið áður óþekkta örveru og halda vart vatni yfir uppgötvuninni, enda um nýtt líf að ræða. Almenningur afskrifar fréttirn- ar sem antíklímax ársins, enda var búist við að geimferðastofnunin myndi kynna lítinn karl með stóran haus og skrýtna rödd (eins og nýi flokkurinn sem kom í friði gerði fyrir síðustu alþingiskosning- ar). Mér finnst þessi örvera, sem nærist á baneitruðu arseniki, bæði stórmerki- leg og ógnvekjandi – svo vægt sé tekið til orða. Ég er að skíta á mig úr hræðslu. ÞETTA hljómar nefnilega einum of mikið eins og bíómynd; Vísindamenn finna bakteríur í stöðuvatni í Kali- forníu. Bakteríurnar virðast sak- lausar í fyrstu og sú staðreynd að þær þrífast á arseniki er spenn- andi í augum í vísindamanna. Almenningur hlær og skipt- ir um stöð á sjónvarpinu, en ákafir vísindamenn fram- kvæma ýmiss konar tilraun- ir á bakteríunni með ófyr- irsjáanlegum afleiðingum fyrir mannkynið. Við erum öll dauðadæmd. ALBERTUS Magnus var sá fyrsti sem skrásetti arsenik, fyrir rúmum 700 árum. Hann var mik- ill snillingur og á undan sinni samtíð að mörgu leyti. Hann talaði til dæmis fyrir friðsælli samvist trúar og vísinda, sem er pæling sem nútíminn á erfitt með að meðtaka. Þetta getur ekki verið tilvilj- un, þar sem margar vísindaskáldsögur hefjast einmitt á merkum uppgötvunum fortíðarinnar. ÞAÐ fer um mig hrollur þegar ég skrifa þessi orð vegna þess að ég er handviss um að næstu fréttir sem við heyrum fjalli um stökkbreytingu bakteríunnar. Þá verða gerðar tilraunir með æxlunina, sem verður loks til þess að hún fjölg- ar sér áður en hún tekur á sig morðóða mannsmynd. Mannkynið stendur ráð- þrota gagnvart verunni, enda erfitt að drepa eitthvað sem nærist á eitri (sjáið bara Sjálfstæðisflokkinn). VIÐ erum ekki ein. Það er nokkuð ljóst. En ég vil helst ekki vita af ógninni sem steðjar að okkur utan úr geimnum, enda eru jarðarbúar nógu duglegir við að útrýma hver öðrum. Þessi drápsvera frá Kaliforníu er ekki eins saklaus og hún lítur út fyrir að vera. Ég ætla því að loka augunum og setja putta í eyrun áður en margt smátt gerir eitt stórt og drepur okkur öll. Við erum dauðadæmd Vika á skíðum í Madonna á Ítalíu frá. 127.900 kr. Verð á mann m.v. 5 fullorðn a í viku í íbúð á Residence Ambiez Brottför: 26. feb 2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.