Fréttablaðið - 04.12.2010, Side 1

Fréttablaðið - 04.12.2010, Side 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Saga hlutanna Allar vörur hafa áhrif á umhverfi, samfélag og efnahag. umhverfismál 34 Tók á móti jólabarni Helga Sigurðardóttir ljós- móðir tók á móti dóttur vin- konu sinnar á Þorláksmessu. 6 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Fjölskyldan l Allt l Allt atvinna 4. desember 2010 285. tölublað 10. árgangur Helgarútgáfa Flottast 2010 tíska 70 Ekki jafn erfiður og Ormur Óðinsson Gunnar Björn Guðmunds- son leikstýrir Gauragangi. kvikmyndir 62 spottið 16 HVORT Á SINNI ÖLDINNI „Ég hef aldrei verið mikil 20. aldar kona. Mér finnst stundum eins og allt það merkilegasta hafi gerst á 19. öldinnni,“ segir Sigrún Pálsdóttir höfundur bókarinnar Þóra biskups. Sigrún er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Bragi Ólafsson eiginmaður hennar sömuleiðis. „Ég stend einhvern veginn með báðar lappirnar í 20. öldinni,“ segir Bragi. Sjá síðu 28 Ófeigur og eldklerkurinn bækur 88 4. desember 2010 LAUGARDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Aðventan er til þess að njóta l É g ætla að háma í mig bestu molana úr fimm konfektkössum á laugardaginn,“ segir Viðar Eggertsson, stjórnandi Útvarpsleikhússins, spurður hvernig hann ætli að verja helginni. „Þá á ég við að ég ætla að lesa uppáhaldskaflana mína úr bókunum fimm sem tilnefndar eru til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki fagurbók-mennta,“ bætir hann við þegar blaðamaður hváir. Viðar var í nefndinni sem valdi bækurnar sem til-nefninguna hlutu. Er hann ekki búinn að fá nóg af lestri í bili? „Mér finnst svo gaman að lesa aftur það sem er gott, þess vegna ætla ég að smjatta á bestu köflunum og virkilega njóta þeirra. Mér finnst það nefnilega ómissandi hluti af aðventunni að njóta góðs texta eftir afbragðshöfunda.“Eiginmaður Viðars er Sveinn Kjartansson, kokkur í Fylgifiskum, verður hann ekki með eitthvert lostæti á borðum um helg-ina? „Ég ætla að vona það,“ segir Viðar. „Það er að vísu mikið að gera hjá honum á aðventunni, þau eru vinsæl í Fylgi fiskum þannig að hann verður upptekinn í Viðar Eggertsson ætlar að verja helginni við lestur, labb, hlustun og straujun.Ekki hannyrðamaður en mjög góður straujari 2 Ísfólkið, íbúð og kaffihús í Spönginni, hefur blandað sérstakan jólaís á aðventunni. Þá bætist starfsfólkinu liðsstyrkur en Stúfur og Skyrgámur munu afgreiða í verslun inni allar helgar og sprella með börnunum. Opið mán.–fös. kl. 11-18 • lau. kl. 10–16Sendum í póstkröfu um allt land.Það er aðeins ein alvöru hanskabúð og hún er á Laugaveginum við hliðina á Bónus. Laugavegur 55 Sími 551- 104 0 4. desember 2010 LAUGARDAGUR 1 Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Hlutverk Háskólans í Reykjavík (HR) er að skapa og miðla þekkingu til að auka samkeppnishæfni og lífsgæði. Nemendur eru um 3000 við skólann og starfsmenn eru yfir 500, þar af um 270 fastráðnir í fullu starfi. HR rekur einnig Opna háskólann þar sem um 500 námskeið eru haldin á ári. Bæði íslenskir og erlendir fræðimenn koma að kennslu og rannsóknum innan HR auk sérfræðinga úr íslensku atvinnulífi. HR einbeitir sér einkum að kennslu og rannsóknum á sviðum tækni, viðskipta og laga. Lögð er áhersla á nýsköpun og tengsl við atvinnulíf í landinu. Öll starfsemi HR er staðsett í nýbyggingu skólans við Nauthólsvík. Húsnæðið er um 30.000 fermetrar að stærð með aðstöðu í fremstu röð hér á landi til kennslu og rannsóknaÁhersla er lögð á góða vinnuaðstöð þjó fjölskyldan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLA ÐSINS UM FJÖLSKYLD UNA ] desember 2010 Einelti algengt á internetinu Fanndís Birna Loga dóttir var fulltrúi Íslands á rá ðstefn- unni Safer Internet Forum í Lúxemborg. SÍÐA 10. Hitað upp fyrir jólin Skemmtanir í boði fyrir fjölskylduna á aðv entunni. SÍÐA 8. Jólasveina- myndataka! 15-17 um helgina KYNNINGARBLAÐ STÖÐVAR 2 FYLGIR MEÐ Í DAG ÖRYGGISMÁL Kínverjar eru taldir stunda iðnnjósnir, sem beinast að rannsóknum fyrirtækja á sviði erfðagreiningar og læknisfræði hér á landi. Þetta kemur fram í skýrslum bandaríska sendiráðsins í Reykjavík til utanríkisráðuneyt- isins í Washington. Skjölin eru á meðal þeirra sem lekið var til vef- síðunnar Wikileaks, en Fréttablaðið hefur hluta þeirra undir höndum. Í skýrslu, sem dagsett er 26. febrúar í fyrra, er fjallað um ástand öryggismála á Íslandi. Þar segir: „Talið er að Kínverjar stundi iðnnjósnir á sviði erfðagreiningar og læknisfræðilegra rannsókna á Íslandi.“ Skjalið er merkt „leynd- armál“ og afrit send leyniþjónust- unni CIA, alríkislögreglunni FBI og leyniþjónustu hersins, DIA. Í annarri skýrslu, sem send er á aðfangadag í fyrra og sömuleiðis merkt sem leyndarmál, er greint frá árlegum fundi gagnnjósnahóps sendiráðsins sem Sam Watson, staðgengill sendiherra, stjórnaði. Þar kemur fram að Bandaríkja- menn telji að Kínverjar „haldi áfram“ iðnnjósnum á Íslandi, annars vegar með hefðbundnum njósnum (human intelligence) og hins vegar með tæknibúnaði, en það getur falið í sér símhleranir og njósnir á netinu, til dæmis inn- brot í gagnabanka. Í sama skjali segir að talið sé að Rússar fylgist með njósnum Kínverja. Staðgengill sendiherra Rússlands í Reykjavík sé álitinn sérfræðingur í málefnum Kína. Þar mun átt við Valery I. Birjúkov sendiráðunaut, en hann starf- aði meðal annars í Kína á vegum sovézku utanríkisþjónustunnar á níunda áratugnum. Kínversk stjórnvöld eru talin stunda umfangsmiklar iðnnjósnir um allan heim. Vestrænir sérfræð- ingar hafa talið að allt að milljón manns séu á þeirra snærum við að stela viðskiptaleyndarmálum, en Rússar séu næstduglegastir við iðnnjósnirnar, með hundruð þús- unda útsendara. Í viðtali í brezka blaðinu Guardian í júlí í fyrra sagði hátt settur þýzkur gagnnjósnasér- fræðingur, Walter Opfermann, að Kínverjar notuðu margvíslegar aðferðir, allt frá gamaldags njósn- urum til símahlerana og netnjósna, til að stela viðskiptaleyndarmálum af þýzkum fyrirtækjum. „Kínverj- ar vilja verða mesta efnahags- veldi heims fyrir árið 2020,“ sagði Opfermann. „Til þess þurfa þeir skjóta og mikla yfirfærslu tækni- legra upplýsinga, sem hægt er að komast yfir í þróuðum iðnríkjum.“ - óþs / sjá síður 4 og 6 Telja Kína stunda iðn- njósnir hér Kínverjar njósna um erfðagreiningar- og heilbrigð- isfyrirtæki á Íslandi, segir bandaríska sendiráðið í leyniskýrslu. Rússar fylgjast með njósnum Kínverja. Í skýrslum sendimanna Bandaríkj- anna hér á landi um fundi með íslenskum áhrifamönnum, sem Fréttablaðið segir frá í dag, er meðal annars fjallað um viðbrögð þeirra við bankahruninu. Í frásögn af fundi Davíðs Oddssonar, þáverandi seðlabankastjóra, með fulltrúum bandaríska fjármála- ráðuneytisins haustið 2009 kemur fram að hann hafi líkt aðgerðum Gordons Brown gegn Íslandi við herför Mussolinis gegn Eþíópíu árið 1935. Þar hefði stórt ríki níðst á litlu varnarlausu landi. Eins og Mussolini
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.