Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.04.2011, Qupperneq 61

Fréttablaðið - 01.04.2011, Qupperneq 61
FÖSTUDAGUR 1. apríl 2011 45 „Ég fékk mjög mikið út úr þessari ferð og tek mikinn lærdóm með mér aftur heim,“ segir Frosti Jón „Gringo“ Run- ólfsson kvikmyndagerðamaður en hann er nýkominn til landsins eftir átta daga dvöl í alþjóðlegum vinnubúðum kvik- myndagerðarmanna í Búdapest, sem nefnast Moving Districts. Frosta var boðið út ásamt fjórum Íslendingum, þeim Ágústu Jóhann- esdóttur, Antoni Mána Svanssyni og Gunnari Auðuni Jóhannssyni, en Frosti er nemandi í Kvikmyndaskólanum og hefur heimildarmyndirnar Mínus og Meinvill í myrkrinu á ferilskrá sinni. Moving Districts er á vegum lista- manna i Búdapest sem vilja láta reyna á alþjóðlega samvinnu í kvikmynda- gerð en þetta er í annað skipti sem vinnubúðirnar voru haldnar. Öllum þátttakendunum var skipt í hópa og gert að setja saman eina stuttmynd. „Okkar stuttmynd var um sannsöguleg- an harmleik sem átti sér stað í bænum og því áhugavert að vinna rannsóknar- vinnuna á bak við myndina sjálfa. Ég kynntist fullt af góðu fólki og mynd- aði sambönd sem eiga eflaust eftir að nýtast í framtíðinni. Stuttmyndin sem kom út úr þessu verkefni var ekki endilega tilgangur ferðarinnar heldur lærði ég svo margt annað nytsamlegt í sambandi við kvikmyndagerð.“ Skilyrði til að komast inn á Moving Districts var að koma með stuttmynd um íslenskan listamann, en Frosti hefur undanfarið verið að vinna að heimildarmynd um íslensku listakon- una Gabríelu Friðriksdóttur og fannst því tilvalið að sýna myndina. „Ég fékk mjög góðar viðtökur við henni og stefni nú á að sýna hana ásamt nýjustu afurð minni, myndinni Hudas Hudas, á Skjaldborg í sumar.“ - áp Fór í alþjóðlegar vinnubúðir til Búdapest NAUT SÍN Í BÚDAPEST Frosta „Gringo“ Runólfssyni var boðið í samvinnuverkefni kvikmyndagerðarmanna í Búdapest ásamt fjórum öðrum Íslendingum. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Nú styttist óðum í hið konunglega brúðkaup Vilhjálms Bretaprins og Kate Middleton. Tímaritið People hefur þó heimildir fyrir því að hinn tilvonandi brúðgumi neiti að bera hring á fingri. „Það verður aðeins smíðaður einn hringur að ósk brúðhjónanna tilvonandi. Fröken Middleton fær sérsmíðaðan hring úr velsku gulli en prinsinn verður hring- laus,“ sagði talsmaður konungs- hallarinnar. Tímaritið greinir þó ekki frá því hver ástæða hring- leysisins er. Hringlaus Bretaprins HRINGLAUS Vilhjálmur Bretaprins vill ekki ganga með giftingarhring. NORDICPHOTOS/GETTY HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Föstudagur 1. apríl 2011 ➜ Tónleikar 18.00 Sigríður Lárusdóttir heldur tón- leika í Hásölum í kvöld kl. 18. Tónleik- arnir eru liður í framhaldsprófi Sigríðar í einsöng frá Tónlistarskóla Hafnarfjarðar. Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis. 21.00 Tónlistarmaðurinn Mugison spilar í Sláturhúsinu á Egilsstöðum kl. 21 í kvöld. Húsið opnar kl. 19. Takmark- aður sætafjöldi. Ekkert aldurstakmark en miðaverð er 1500 kr. 22.00 Hljómsveitin Lame Dudes fagnar fimm ára afmæli sínu með tón- leikum á Bar 46 í kvöld kl. 22. Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir. 23.00 Í kvöld hefst ný tónleikaröð á Faktorý í boði Monitor og Tuborg. Í kvöld koma fram hljómsveitirnar Agent Fresco, Reason to Believe og The Vintage Caravan. Húsið opnar kl. 22 og hefjast tónleikarnir kl. 23. Frítt inn. 23.00 Hljómsveitin Stóns heldur tónleika á Sódómu í kvöld kl. 23. Leikin verða lög sem spanna 40 ára feril hinnar merku hljómsveitar, The Rolling Stones. Miðaverð er 1500 kr. ➜ Hátíðir 20.30 Vinjettuhátíð á Suðureyri fer fram í Talisman kl. 20.30 í kvöld. Um tónlist annast Auður Birna Guðnadóttir söngkona við gítarundirleik. Ármann Reynisson les ásamt fleirum. ➜ Myndlist 14.00 Óli Róbert Hediddeche opnar málverkasýninguna Fjörutíu og fjögur- þúsund fjögurhundruð fjörutíu og fjórar og sleppum aurunum í gallerí Auga fyrir Auga í dag kl. 14. Sýningin verður opin allar helgar í apríl á milli kl. 14 og kl. 18. 16.00 Sýning myndlistarkonunnar Auðar Vésteinsdóttur, VIÐMIÐ, opnar í Listasal Mosfellsbæjar í dag kl. 16. Á sýningunni eru ný collage-verk. Allir velkomnir. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is OPNUNART ÍMI MÁN-FÖS 1 0-18 LAU 11-17 S. 572 3400 Firði, Hafnarfirði • Sími 572 3400 Í dag föstudag og á morgun fylgja sólgleraugu og stuttermabolur frítt með öllum keyptum gallabuxum. VERSLUNIN OPNAR 1. APRÍL KL. 10.00
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.