Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2001, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.05.2001, Blaðsíða 27
Iðunn erfjölskyldufyrirtœki. Helgi og foreldrar hans, Njáll Þorsteinsson og Lovísa Marinósdóttir, hafa starfað við verslunina síðustu 10-12 árin. Hér er Helgi með móður sinni. Mynd: Geir Olafsson Iðunn var lengst af verksmiðja, sem framleiddi peysur og boli og var framleiðslan seld í verslun fyrirtækisins, verslun- um í Reykjavík og kaupfélögunum úti um allt land. Þegar mest lét voru starfsmenn um 50 talsins og 100.000 peysur framleiddar á ári. Meginhlutinn var seldur til hinna Norður- landanna, Frakklands og Þýskalands. Upp úr 1980 tók að fjara undan þessum iðnaði í allri Yestur-Evrópu og var Island ekki undanþegið. Þá var ákveðið að söðla um og heija inn- flutning á fatnaði, einkum frá Þýskalandi. Buxur og dragtir frá Gardeur hafa verið undirstaðan í rekstrinum frá 1988. fllltaf í sama húsinu „Gardeur er þýskt fyrirtæki sem kall- ar sig sérfræðing í buxum. Fyrirtækið er á svipuðum aldri og fyrirtækið okkar. Það er tiltölulega þekkt í Þýskalandi og hef- ur verið að vinna þar á. Buxur frá Gardeur eru kjarninn í rekstri okkar en við seljum líka vörur frá öðrum framleiðend- um; boli og peysur frá Monari, dragtir og yfirhafnir frá Marcona, fyrirtæki sem er jafn rótgróið í Þýskalandi og Gar- deur. Aðal markhópur okkar er konur, 35 ára og eldri, og við reynum að vera með fatnað í öllum stærðum, einnig fyrir há- vaxnar konur og lágvaxnar. Marcona er t.d. eini framleiðand- inn, sem við höfum verið í sambandi við, sem selur dragtir fyrir lágvaxnar konur og til gamans má geta þess að 60% af öllum buxum sem við seljum eru einmitt framleiddar fyrir þann hóp,“ segir Helgi. Iðunn hefur verið rekin áratugum saman í sama húsnæð- inu á Seltjarnarnesi, að Skerjabraut 1, og í rauninni verið „á sömu þúfunni", eins og Helgi orðar það, frá upphafi. Hún flutti árið 1968 í núverandi húsnæði úti á Nesi en hafði verið á næsta horni í mörg ár. „Svo að stóra stökkið í sögu fyrirtæk- isins er að hoppa hingað í Kringluna," segir hann. Náðum ekki tíl austurhlutans „Við gerðum könnun á því í fyrrahaust hvaðan viðskiptavinir okkar kæmu. Helmingurinn af þeim kemur úr vesturhluta Reykjavíkur, tíu prósent koma utan af landi og margir koma af svæðinu suður með sjó en 30 prósenta veltuaukning Iðunn velti 50 miiljónum króna allt árið í fyrra og fyrsti mánuðurinn í Kringlunni skilaði 30 prósenta veltuaukningu miðað við sama tíma í fyrra. Salan hjá Iðunni hefur alitaf verið best í maí, mun betri en í desember. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.