Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2001, Blaðsíða 64

Frjáls verslun - 01.05.2001, Blaðsíða 64
Það sem fyrst og fremst hefur áhrifá bragð vínsins er jarðvegurinn og veðurfarið. Þess vegna eru léttvín fyrst og fremst náttúruafurð. Vitneskja um vín Ahugi á víni vex stöðugt í hinum vestræna heimi. Hér á íslandi er lítið sem ekkert ijallað um létt- vín nema þá hér í Frjálsri verslun, í Gestgjafanum og Morgunblaðinu. Þeir sem vilja fræðast um léttvín þurfa því að afla sér fróðleiks erlendis frá. Bestu og ijölbreyttustu upplýsing- arnar er hægt að fá í Bretlandi. Bret- ar eru fordómalausir gagnvart víni, þeir eru unnendur góðra vína og hafa verið það lengi. Allir íslenskir víná- hugamenn sem leið eiga um Bretland ættu því að koma við í góðri bókabúð og festa kaup á nokkrum góðum vínbókum. Eitt besta tímarit sem gefið er út í heiminum um vín er gefið út í Englandi og heitir Decanter. Hægt er að kynnast því á vefnum www.decant- er.com. Því miður hef ég ekki séð þetta góða tímarit hér í bóka- verslunum nú í nokkurn tíma, en hægt er að panta það á Net- inu eða senda fax í 0044-1444 44 55 99. Þá má hringja í síma 0044-1622 77 87 78. Gott úrval er af vínbókmenntum í Banda- ríkjunum. Þar er einnig gefið út fróðlegt og skemmtilegt tíma- rit um vín, Wine Spectator. Þeir hafa heimasíðuna www.winespectator.com. Þetta veglega tímarit er til í öllum betri bókabúðum, nefna mætti Mál og Menningu og Eymunds- son. Besta íslenska ritið um vín er bók Steingdms Sigurgeirs- sonar, Heimur vínsins, sem kom út fyrir síðustu jól. í bókinni er fjallað um helstu vínhéruð, um það hvernig vínið verður til, um mat og vín, hvernig á að lesa á flöskumiða og ýmislegt annað fróðlegt sem kann að koma vínáhugamönnum að gagni. All- ir þeir sem áhuga hafa á léttum vínum ættu að lesa Heim vínsins. Að skoða og skilgreina Afar þýðing armikið er fyrir þá sem nýbúnir eru að fá áhuga á léttvínum að gera upp við sig hvaða vín henti þeirra smekk. Þess vegna er mikilvægt að bragða á vínun- um á kerfisbundinn hátt. Taka í hvert sinn fýrir vín frá ákveðnu landi, héraði eða þá ákveðna þrúgu- tegund. Skrá þarf niður nafnið á víninu, árgerð, framleiðanda, og þrúgutegund ef með þarf. Þegar bragðað er á víninu þarf að taka góðan sopa af því og láta það renna niður með tungunni, halda því í munninum í smá stund og skynja bragðið af því. Þá er víninu kyngt eða spýtt út og eftirbragðið túlkað. En áður en bragðað er á vininu þarf að horfa á það og meta litinn og svo þarf að þefa af því og finna lyktina. Þessar upplýsingar, lit, lykt og bragð, þarf svo að skrá niður. Gott er að afla sér fróðleiks um vínið áður en bragðað er á því. Hér er átt við upplýsingar um framleiðandann, héraðið sem vínið kemur frá og jafnvel þrúgutegundina. Til þess að greina og kynnast víninu notum við skynfærin sjón, lykt og bragð. Það tekur smá tíma að kom- Afar þýðingarmikid erfyrirþá sem ný- búnir eru ab fá áhuga á léttvínum að gera upp við sig hvaða vín henti peirra smekk. Þess vegna er mikilvægt að bragða á vínunum á kerfisbundinn hátt. Taka í hvert sinn fyrir vín frá ákveðnu landi, héraði eða pá ákveðna prúgutegund. Eftir Sigmar B. Hauksson 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.