Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2001, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.05.2001, Blaðsíða 34
flllGLÝSINGAR fl NETINU Netið sem aug Netnotendum hefur flölgað hratt síðustu árin, tækninni hefur ört farið fram og notendur hafa mun betri og fullkomnari búnað en áður sem vitaskuld eykur möguleika auglýsenda. Þó að hraðinn sé enn fremur lítill er hann að aukast veru- lega og það hefur einnig góð áhrif á auglýsingar á Netinu. Þrátt fýrir það hafa fyrirtæki lítið notfært sér aug- lýsingamöguleikana þar og ekki hef- ur það ýtt undir þróunina. Má segja að í langflestum tilfellum sé auglýs- Staba auglýsinga á Netinu hefur gjörbreyst á nokkrum mánuðum. Fyrirtæki notfæra sér í sívaxandi mæli auglýsingar og markaðssetn- ingu þar. Sem dæmi má nefna slóðir á borð við Sprite.is, Spegils.is og síðast en ekki síst Blablabla.is... Efdr Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur búið að þróa ýmiss konar aðferða- fræði þar sem hverjum viðskiptavini er sinnt miklu betur, honum fýlgt eft- ir í ferlinu og sambandinu haldið við. Maður sér lítið af slíku hér. Þeir sem hafa notfært sér þessa markaðsað- ferð sýna fram á miklu betri árangur. Fyrirtækin koma við færri en gera betur við þá og ná betri árangri með hvern fyrir sig. Þetta er spurning um að hámarka það sem maður hefur og vinna áfram með það,“ segir hann. ingum úr hefðbundnu miðlunum þröngvað inn í hinn nýja miðil, án tillits til tækninnar og þeirra möguleika sem hann gefur. „Það má eiginlega segja að auglýsinga- gerðin hafi ekki haldist í hendur við tækniþróun- ina og fjölgun n o te n d a. ... Þar má * segja að sé mótsögn," segir Hilmar Sigurðsson, framkvæmda- stjóri Caoz, hönnunar- og sam skiptastofu fyrir stafræna miðla. En hvað telur hann að þurfi að vera fýrir hendi við auglýsingar á Netinu? Að troða tjamla efninu inn... „Það verður að vera fýrir hendi skilningur á Netinu sem auglýs- ingamiðli, að menn beri virðingu fyrir miðlinum og skilji hvernig hann virkar. Netið er samskipta- tækni, tvíátta miðill, en í dag notfæra sér fáir þá möguleika sem hann hefur, menn reyna frekar að troða gamla efninu inn í þennan nýja miðil. Einnig skiptir máli hvernig við markaðssetjum þar vörur og þjónustu. Undir forystu Bandarikjamanna er Hilmar Sigurðsson, framkvœmdastjóri CAOZ, sem er ný hönnunar- og samskiptastofa fyrir stafræna miðla. „Við þurfum að blanda saman hefðbundinni markaðs- aðferðafræði og Netinu því að ekkert virkar eitt og sér lengur. Mengið hefur stœkkað. Miðlarnir þurfa að vinna saman og við þurfum að bera virðingu fyrir hverjum miðli fyrir sig, styrk hans og virkni. “ Mynd: Geir Ólafsson 34 Að Slá inn vextina... Eðli Netsins sem miðils er gagnvirkni og samskipti, Netið býður upp á samræður. Gagnvirknin hefur lítið verið notuð í auglýsingum hér á landi fram að þessu þó að það sé greinilega að breytast. Auglýsingarnar hafa falist í hefð- bundnum auglýsingaræmum, svokölluð- um „banners", þar sem ekki er boðið upp á gagnvirkni fyrir notandann. Hilmar leggur áherslu á gagnvirkni og virði í auglýsingunum og telur það grundvallaratriði til að aug- lýsingin skili árangri. Sem dæmi tekur hann aug- lýsingar um betri vexti þar sem hægt er að notfæra sér samskipta- möguleika Netsins með því að fá notandann til að slá inn peningaeign, núverandi vexti og fá reiknað út fýrir sig hvað hann myndi græða í vöxtum ef hann skipti um banka. Þetta gerist í einu vetfangi og það án þess að notandinn fari út af auglýsingaborðan- um! „í slíkri auglýsingu er verið að búa til virði fýrir notandann og það er það sem er mikilvæg- ast. Ef virðið er ekkert og gagnvirknin engin, þá bregst notandinn ekki við. í stað þess að búa til hefðbundna auglýsingu er hægt að hafa samskipti við fólk í gegnum miðilinn, leyfa einstaklingunum að prófa hann og fá upplýsingar um það hvert virð- ið er fýrir hvern einstakling. Ef 10 prósent notenda svara á td. Mbl.is eða Vísi.is, þar sem 60 þúsund manns koma á dag, og 10 prósent af þeim ihuga að skipta um banka þá er bankinn kominn með 600 raunhæfa, mögulega viðskiptavini," segir hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.