Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2001, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.05.2001, Blaðsíða 43
Engiii tilvilj i Lii Það er engin tilviljun að SAP viðskiptahugbúnaðurinn er sá vinsælasti í heiminum. SAP er framúrskarandi lausn fyrir smá og stór fyrirtæki í ólíkum greinum atvinnulífsins sem skilar fyrirtækjum auknum arði og bættri samkeppnisstöðu á markaði. SAP samanstendur af kerfi til viöskipta- tengsla [CRM), veflausnum til rafrænna viöskipta (B2B og B2C), fjárhagskerfi, eignakerfi, sölukerfi, framleiöslukerfi, mannauöskerfi, launakerfi, þjónustukerfi, kerfi til stjórnunar, o.fl. SAP er valkostur sem fjölmörg fyrirtæki um allan heim hafa kosið. Á meðal erlendra notenda eru stórfyrirtækin Microsoft, LEGO, KPMG og NOKIA en meðal íslenskra notenda eru Sjóvá- Almennar, Landssíminn, íslandspóstur og Lýsing. SAP kerfið býr yfir sérstakri aðferðarfræði þar sem afar vel þróuðum ferlum er beitt við uppsetningu á hugbúnaði. Það tryggir gæði með lágmarkstilkostnaði og þýðir jafnframt að uppsettur búnaður er afhentur á réttum tíma og í samræmi við kostnaðaráætlun. 1 SAP er með mestu markaðshlutdeild viðskiptahugbúnaðar í heiminum. í Evrópu er markaðshlutdeildin t.d. um 42%. 1 SAP uppsetningar eru um 30.000 í yfir 120 löndum. jj SAP notendur eru nú yfir 1.200 hér á landi. SAP er með sértækar atvinnugreinalausnir fyrir opinbera starfsemi, heilbrigðisgeirann, menntastofnanir, banka, tryggingafélög, olíufélög, símafyrirtæki, orkuveitur o.fl. SAP notendur geta valið um að vinna í vefrápurum, java biðlurum eða sérsniðnu SAP viðmóti. SAP kerfið keyrir í öllum helstu stýrikerfum og á öllum helsta vélbúnaði. SAP gagnahlutann er hægt að vista í öllum helstu gagnagrunnum sem í boði eru. SAP SAP AG er þriðja stærsta hugbúnaðarfyrirtæki heims. SAP er fáanlegt í kerfisleigu. NYHERJI BORGARTÚNI 37 - SÍMI 569 7700 - WWW.NYHERJI.IS SAP partner of the year
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.