Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2001, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.05.2001, Blaðsíða 36
Gestir eru spurðir um aldur á forsíðu Sþeg- ils.is. Flash-tœkni er notuð til að búa til hreyfingu á síðunni. Hér er hægt að velja hvert maður vill fara. Hér er að finna leiðbeiningar um hvernig Sumir gestanna skilja eftir sig bréf á um- Hér sést hvert hlutverk heimasíðunnar er, þ.e. ganga á í klúbbinn. rœðuvettvanginum. að fjalla um bjórinn, klúbbinn o.s.frv. Spegils á Netinu Netið er í adalhlutverki við markaðssetningu Olgerðar- innar á nýrri bjórtegund, Spegils, en sjónvarpið er not- að til að vekja forvitni ogfá fólk inn á Netið. Þessi að- ferð var talin best til að ná til aldurshópsins 20-25 ára. Eftír Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur egar við gerðum kannanir í fyrrahaust kom í ljós að okkur vantaði bjór fyrir aldurshópinn 20-25 ára því að Egils Gull, sem er okkar aðalbjór, var ekki nógu mikið keyptur af fólki á þessum aldri. Við höfðum sótt um að fá að koma nýjum bjór í sölu í Ríkinu og ákváðum því að nota tækifærið og setja á markað bjór sem myndi höfða til þessa hóps. Fólk á þessum aldri vill ekki bragð- sterkan bjór með miklu af humlum. Það vill hafa bjórinn léttan á bragð- ið og þess vegna gerðum við nokkrar bragðkannanir til að finna bragð sem hæfa myndi ímyndinni. Spegils bjórinn, sem er í sölu í dag, kom langbest út af þeim teg- undum sem fólkið smakkaði," seg- ir Arnar Haukur Ottesen, markaðs- stjóri Ölgerðarinnar Egils Skalla- grímssonar. Létt Stríðni kveikir í fólhi Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf. sendi í vor nýjan bjór á markað, Spegils, - bjór í áldós sem hægt er að spegla sig í. Bannað er að auglýsa bjór, eins og allt annað áfengi, og því var úr vöndu að ráða. Hvernig átti að kynna vör- una fyrir neytendum? Efdr að hafa leitað ráða, m.a. hjá lög- lærðum mönnum, var ákveðið að koma á fót upp- lýsingavef um bjórinn og láta tvo ijölmiðla vinna saman, þ.e. sjónvarpið Arnar Haukur Ottesen, markaðsstjóri Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar, og Haraldur Har- aldsson, hönnunarstjóri fyrirtækisins. Mynd: Geir Olafsson 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.