Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2001, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.05.2001, Blaðsíða 13
Halldór Asgrímsson utanríkisráðherra ogjón Kristjánsson heilbrigð- isráðherra kynntust starfsemi Delta undir handleiðslu Róberts Wess- mann, forstjóra jýrirtækisins, og annarra starfsmanna. Ráðherrar kynna sér Delta Vitnað í Vísbendingu Því er ekW ólíklegt að viðskiptahallinn verði 60-70 milljarðar króna á þessu ári í stað 72 milljarða sem Þjóðhagsstofnun spáði í mars síðast- liðnum. Gengi krónunnar mun því að töluverðu leyti ráðast af því hvernig gengur að fjármagna þennan halla eftir því sem líður á árið. Þórður Friðjónsson (Hvert stefnir krónan?) íslendingar [keyptu] mun minna af erlendum verðbréfum á fyrsta þriðjungi ársins 2001 en í fyrra, en Iífeyrissjóðir eru ráðandi í þessum kaupum. Lífeyrisþegar munu gjalda stefnubreytingarinnar næstu ára- tugi. En hveiju breytir hún um gengi krónunnar? Dtlu eða engu. Sigurður Jóhannesson (Hvað varðar okkur um þjóðarhag?) □ alldór Ásgrímsson utanríkisráðherra og Jón Krist- jánsson heilbrigðisráðherra kynntu sér nýlega starf- semi Delta í Hafnarfirði en fyrirtækið er stærsta lyfja- fyrirtæki á íslandi. Róbert Wessmann forstjóri kynnti þeim starfsemina ásamt starfsmönnum fyrirtækisins. [H ndirritaður hefur verið samningur við Data Downlink Corporation um aðgang íslendinga að gagnasöfnunum Portal B“ og .xls. Portal B11" er gagnasafn meira en 8.500 vefja á sviði viðskipta. Slóðin er www.portalb.com og smellt á log in. .xls er yfirgripsmikið safh forsniðinna, greinandi upplýs- inga, sem hægt er að hlaða beint inn i töflureikna.ffi] Vandamálið við fákeppni er einmitt að það myndast oft ákveðin patt- staða þar sem fyrirtæki sjá hag sínum ekki borgið með beinni sam- keppni eins og verðsamkeppni, þar sem verðstríð gerir lítið fyrir fyrir- tækið nema að éta upp hagnaðinn, heldur reyna þau frekar að keppa á „mýkri“ linum. Eyþór Ivar Jónsson (Fákeppni og íramleiðni) Áskriftarsími: 512 7575 Lilja Pétursdóttir, Kaffitári í Kringl- unni, lenti í fjórða sceti á heimsmeist- aramóti kaffibar þjóna í Miami ný- lega Lilja í 4. sæti □ heimsmeistaramóti kaffibarþjóna 2001 í Mi- ami á Flórída lenti ís- landsmeistarinn Iilja Péturs- dóttir, Kaffitári í Kringlunni, í fjórða sæti en keppnin var á milli kaffibarþjóna irá 16 lönd- um. Danski kaffibarþjónninn Martin Hildebrandt bar sigur úr býtum í keppninni. H3 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.