Frjáls verslun - 01.05.2001, Qupperneq 13
Halldór Asgrímsson utanríkisráðherra ogjón Kristjánsson heilbrigð-
isráðherra kynntust starfsemi Delta undir handleiðslu Róberts Wess-
mann, forstjóra jýrirtækisins, og annarra starfsmanna.
Ráðherrar
kynna sér Delta
Vitnað í
Vísbendingu
Því er ekW ólíklegt að viðskiptahallinn verði 60-70 milljarðar króna á
þessu ári í stað 72 milljarða sem Þjóðhagsstofnun spáði í mars síðast-
liðnum. Gengi krónunnar mun því að töluverðu leyti ráðast af því
hvernig gengur að fjármagna þennan halla eftir því sem líður á árið.
Þórður Friðjónsson (Hvert stefnir krónan?)
íslendingar [keyptu] mun minna af erlendum verðbréfum á fyrsta
þriðjungi ársins 2001 en í fyrra, en Iífeyrissjóðir eru ráðandi í þessum
kaupum. Lífeyrisþegar munu gjalda stefnubreytingarinnar næstu ára-
tugi. En hveiju breytir hún um gengi krónunnar? Dtlu eða engu.
Sigurður Jóhannesson (Hvað varðar okkur um þjóðarhag?)
□ alldór Ásgrímsson utanríkisráðherra og Jón Krist-
jánsson heilbrigðisráðherra kynntu sér nýlega starf-
semi Delta í Hafnarfirði en fyrirtækið er stærsta lyfja-
fyrirtæki á íslandi. Róbert Wessmann forstjóri kynnti þeim
starfsemina ásamt starfsmönnum fyrirtækisins. [H
ndirritaður hefur verið samningur við Data Downlink
Corporation um aðgang íslendinga að gagnasöfnunum
Portal B“ og .xls. Portal B11" er gagnasafn meira en 8.500
vefja á sviði viðskipta. Slóðin er www.portalb.com og smellt á
log in. .xls er yfirgripsmikið safh forsniðinna, greinandi upplýs-
inga, sem hægt er að hlaða beint inn i töflureikna.ffi]
Vandamálið við fákeppni er einmitt að það myndast oft ákveðin patt-
staða þar sem fyrirtæki sjá hag sínum ekki borgið með beinni sam-
keppni eins og verðsamkeppni, þar sem verðstríð gerir lítið fyrir fyrir-
tækið nema að éta upp hagnaðinn, heldur reyna þau frekar að keppa á
„mýkri“ linum.
Eyþór Ivar Jónsson (Fákeppni og íramleiðni)
Áskriftarsími: 512 7575
Lilja Pétursdóttir,
Kaffitári í Kringl-
unni, lenti í fjórða
sceti á heimsmeist-
aramóti kaffibar
þjóna í Miami ný-
lega
Lilja í 4. sæti
□ heimsmeistaramóti
kaffibarþjóna 2001 í Mi-
ami á Flórída lenti ís-
landsmeistarinn Iilja Péturs-
dóttir, Kaffitári í Kringlunni, í
fjórða sæti en keppnin var á
milli kaffibarþjóna irá 16 lönd-
um. Danski kaffibarþjónninn
Martin Hildebrandt bar sigur
úr býtum í keppninni. H3
13