Frjáls verslun - 01.05.2001, Blaðsíða 41
Hvetjandi fyrir vísindamenn
Frjáls verslun hefur komist að þeirri niðurstöðu að ættfræðin hafi átt þátt í því að færa um 6.500
milljónir króna inn í landið á ári síðustu árin auk þess sem hún hefur haft óbein áhrif, t.d. í áhrifum
íslenskrar erfðagreiningar og UVS á rannsóknarumhverfi þjóðarinnar.
Valgeir Þorvaldsson, athafnamaður á Hofiósi, hefur staðið fyrir athyglisverðri uþþbyggingu
sem tengir saman ættfrœði og ferðaþjónustu og byggt uþþ Vesturfarasetrið, sem veitir ferða-
mönnum þjónustu við að leita uþþruna síns. Hann rekur einnig hótel og fánasaumastofu á
Hofsósi. Mynd: Geir Olafsson
Talið er að útgáfa œttfrœðibóka hafi numið 40-50 milljónum króna á ári þegar mest lét.
Steingrímur Steinþórsson og Ivar Gissurarson, eigendur bókaútgáfunnar Máls og myndar,
hafa gefið út nokkrar ættfrœðibækur á hverju ári. Velta Máls og myndar vegna þeirra nemur
10-15 milljónum á ári.
inn með hálfkláraðan grunn, um 500 þús-
und einstaklinga, þegar Kári Stefánsson,
forstjóri Islenskrar erfðagreiningar, falað-
ist eftir samstarfi við hann árið 1997.1 dag
keyrir Islensk erfðagreining saman óper-
sónugreinanleg heilsufarsgögn með upp-
lýsingum um ættfræði og erfðafræði þjóð-
arinnar.
Ættfræðin hefur ekki skilað Friðriki
Skúlasyni ehf. neinum tekjum, fremur
kostnaði ef eitthvað er, að sögn hans.
Heildarvelta fyrirtækisins nam 170 millj-
ónum króna í íyrra en salan á Espólín afl-
aði fyrirtækinu aðeins 600 þúsundum
króna í tekjur. Þegar Kári hafði samband
við Friðrik síðla árs 1997 var sá síðar-
nefndi aðeins með einn starfsmann í ætt-
fræðinni og sinnti henni jafnframt sjálfur í
frístundum. Hann sá fram á að byggja upp
ættfræðigrunninn á 20-30 árum. Kári gat
ekki beðið svo lengi. Þeir gerðu því með
sér samkomulag um að Friðrik legði til
þann gagnagrunn sem kominn var og ís-
lensk erfðagreining sæi um starfsmenn-
ina, eins og áður sagði. Friðrik hannaði
hugbúnað fyrir grunninn, sem aðrir
starfsmenn Islenskrar erfðagreiningar
síðan skrifuðu. Hann tók að sér að stýra
starfsmönnum við uppbyggingu ættfræði-
grunnsins endurgjaldslaust og leggja til
húsnæði, Kári greiddi laun starfsmanna
og gæti notað grunninn í læknisfræðileg-
um tilgangi að vild og það hefur hann
reyndar gert i um það bil tvö ár. Friðrik
getur hins vegar nýtt sér grunninn í ætt-
fræðilegum tílgangi, t.d. til útgáfu, og haft
af því tekjur óháð Islenskri erfðagrein-
ingu.
í upphafi voru starfsmenn ættfræði-
grunnsins aðeins fimm en þeim fj ölgaði
fljótlega upp í 15 og hefur sá fjöldi starfað
að jafnaði við uppbyggingu grunnsins síð-
ustu árin. Gera má ráð íyrir að kostnaður
Islenskrar erfðagreiningar vegna grunns-
ins hafi verið á annað hundrað milljónir
króna frá upphafi og fram til dagsins í dag, sé allt tekið með í
reikninginn og er þar enn og aftur um grófa áætlun að ræða. Ef
miðað er við að hver starfsmaður hafi að lágmarki um 200 þús-
und krónur í laun á mánuði má gera ráð lýrir að kostnaður við
launagreiðslur starfsmanna ættfræðigrunnsins hafi numið að
minnsta kosti rúmum 43 milljónum króna allt árið í fýrra. Otal-
inn er þá kostnaður iýrirtækisins og Friðriks Skúlasonar ehf.
við hugbúnaðargerð vegna íslendingabókar og tölvukost
starfsmanna.
Urður Verðandi Skuld Urður Verðandi Skuld ehf., UVS, er líf-
tæknifyrirtæki sem var stofnað árið 1999 og byggir starfsemi
sína á erfðafræði og líftækni. UVS hefur það markmið að stunda
rannsóknir á orsökum og þróun krabbameins þannig að unnt
verði að þróa aðferðir til að bæta forvarnir, greiningu og með-
ferð sjúkdómsins. Ættfræðin er mikilvæg í starfseminni því að
ljóst er að krabbamein er að hluta til ættlægt Steinþór Pálsson,
framkvæmdastjóri reksturs og fjármála hjá UVS, segir að ætt-
fræðiupplýsingar frá Erfðafræðinethd séu nýttar í rannsóknirn-
41