Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2001, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.05.2001, Blaðsíða 67
FYRIRTÆKIN fl NETINU Góður grundvöllur viðskiptatækifæra! Réttarríkið.is er sá elsti af veijunum fiórum og keypti Lánstraust hf. hann af Þróun hf. í fyrra. Hann er fyrst og fremst rekinn fyrir sérfræðinga, með t.d. um 60 þúsund blaðsíður af hæstaréttar- dómum allt frá árinu 1958, reglugerðir, úrskurði, þinglýsingabækur, hlutafélaga- skrá og lagaskrá. Reynir Grétarsson, framkvæmdastjóri Lánstrausts, segir að meirihluti lögmanna og stofnana, sem hafa lögfræðinga í sinni þjónustu, kaupi áskrift að vefnum. Fyrirtækið fær um 300- 400 þúsund krónur í tekjur af vefnum á mánuði og hlýtur að teljast býsna gott. „Þetta er rétt að byija,“ segir Reynir. „Við höfum verið að vinna mikið að því að bæta þennan vef að undanförnu og þess vegna hafa tekjur aukist milli mánaða sem nemur tugum prósenta." Réttur.is er lögfræðivefur fyrir almenning þar sem fjallað er um lögfræði og lögfræðileg mál- efni á mannamáli, eins og það er stundum kallað, og fyrirspurnum svarað spyrjend- um að kostnaðarlausu. Vefurinn er rekinn fyrir auglýsingatekj- ur og hefur gefið 400-500 þúsund krónur í tekjur á mánuði. Rétt- ur.is er dæmi um það hve góð leið Netið er til að brúa bilið milli almennings og lögfræðinnar því að fólk á almennt séð ekki gott lagasafn né hefur aðstöðu til að koma sér upp góðu safni. Fróðleiksfýsn „Ef fólk vill lesa sér til um lögfræðileg málefni getur það farið inn á Réttarríkið.is. Markhópurinn er sérfræð- ingarnir en Réttur.is er ætlaður jafnt almenningi sem sérfræð- ingum. Lögmenn hafa haft samband við okkur og boðist til að svara fyrirspurnum án gjalds og leggja til efni, greinar, ritgerðir o.þ.h. Fólk er miklu fróðleiksfúsara en áður. Það les sér vel til SjÓðír.ÍS OtJ Lt.ÍS Til viðbótar við lög- fræðivefina tvo rekur Lánstraust einnig Sjóðir.is, þar sem gerður er hlutlaus og marktækur samanburður á innlendum verðbréfasjóðum. A vefnum eru birtar upplýsingar í samvinnu við verðbréfasjóð- ina og þeir greiða kostnaðinn. Að auki rek- ur Lánstraust Lt.is sem Reynir segir að sé sennilega einn af verðmætustu veijum á Islandi. „Meirihlutinn af tekjum fyrir- tækisins koma þaðan en þær voru 90 milljónir á síðasta ári. Þetta er áskrifendavefur með ljárhagsupplýsingum um fyrir- tæki, t.d. gjaldþrot, veðbönd, hlutafélagaskrá og aðrar viðskipta- upplýsingar. Fyrirtæki, bankar, ljármálastofnanir, verðbréfafyr- irtæki og lánafyrirtæki kaupa áskrift sem kostar frá 4.200 krón- um á mánuði og svo greiða notendur líka notkunargjöld. Góðir viðskiptavinir hafa sérsamninga og fá ýmsa sérþjónustu," segir Reynir og klykkir út með yfirlýsingunni: ,Að mínu mati lifir Internetið góðu lífi sem grundvöllur viðskiptatækifæra. Inter- netið er vanmetnasta fyrirbæri viðskiptalífsins." SS Lánstraust hf. rekur fjóra upplýsinga- vefi og hlýtur afgóbar tekjur pó að tekjulindirnar séu mismunandi. Að Réttarríkinu erseld áskrift, Réttur.is er rekinn með auglýsingum, verðbréfa- sjóðirnir greiðafyrir Sjóðir.is og Lt.is fær tekjur afáskrift. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur um málin og er jafnvel með tillögu að lausn þegar það leitar til lögmanns," segir Reynir. „Við verðum vör við gríðarlegt þakklæti því að fólk telur svo mikið mál að fara til lögmanns." „Tilgangur Internetsins er að auðvelda samskipti og miðlun upplýsinga. Allt sem fer undir þann hatt gengur vel á Netinu. Lögfræðin snýst mikið um að leita að svör- um við spurningum í viðeigandi gögnum. Netið er frábær miðill fyrir þá sem vilja samnýta gögn. Ef einhver þarf að leita að fordæmum, ákvæðum, reglugerðum eða lögum um einhver álitamál þá er Netið besta leiðin," svarar hann. Réttarríkið.is er vefur ætlaður sérfrœðingum og erslóðin www.rettarrikid.is. Innlendir verðbréfasjóðir eru bornir saman á Sjóðir.is. Slóðin er www.sjodir.is. Ýmsar fjárhagsupþlýsingar um jýrirtæki er að finna á slóðinni www.lt.is. Réttur.is er ætlaður almenningi ekkert síður en lögfrœðingum. Slóðin er www.rettur.is. flhugoverðir vefir: tuuiuj.islog.is • ujujuj.justice.is • ujujuj.Iq.ís • uiuiui.gislason.is • uiuiuj.lmfi.is • uiuiui.goj.is uiujui.simnet.is/logmannsstofa • uiuiui.netlaui.is • islondia.is/gunnorpe • uiuiuj.icelaui.is ■ uiuiui.business-laui.is • uiuiui.lm.is 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.