Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2001, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.05.2001, Blaðsíða 60
* . ■*>.'gg :Á5 ' t Ásbyrgi er ógleymanleg náttúruperla. FV-myndir: Geir Olafsson Vestfirðir, best varðveitta leyndarmálið í íslenskri ferðaþjónustu. Myndin er tekin úr Látravík í átt að Bjargtöngum og Látrabjargi. Það gildir einu hvort um er að ræða hrikaleg fjöll, lækjarsprænur, fossa, veiðivötn eða bæjarlíf, allt þetta er hægt að finna innan dagsferðar frá helstu þéttbýlisstöðum landsins. Þótt Reykjavík bjóði upp á flesta gistimöguleika og afþreyingu innan marka sinna má ekki gleyma því að frá Akureyri er stutt að fara til hvalaskoðunar, svo eitthvað sé nefnt. Ísaíjörður býður upp á meiriháttar sjóferðir og frá Egils- stöðum er auðvelt að aka um Austfirðina. í flest- um bæjum landsins er hægt að velja um gist- ingu af ýmsu tagi. Koma með tjaldvagninn eða tjaldið og finna stað til að setja það niður. Panta ódýra heimagistingu eða notfæra sér gistihús staðarins, allt eftir efnum og ástæðum. Þegar á staðinn er komið er oft gott að spyija til vegar, ekki treysta eingöngu á það sem í prentuðum bæklingum sést því gjarnan eru fleiri afþrey- ingarmöguleikar í boði. SH Handbókí jeppann HÁLENDISHANDBÓKIN □kuleiðir, gönguieiðir og áfangastaðir á hálendi íslands 256 bls. af fróðlegum og skemmtilegum texta 350 glæsilegar litprentaðar Ijósmyndir 30 kort; sem sýna öku- og göng Aðeins 3.980 kr TILBOBSVERÐ í BÓKABÚÐUM OG Á ESSO-STÖÐVUM UM LAND ALLT skerpla Suðurlandsbraut 10-108 Reykjavík Sími 568 1225 • skerpla@skerpla.is 60 Hálendishandbókina er hægt að panta á www.jeppar.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.