Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2001, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.07.2001, Blaðsíða 22
Öflugustu Jjölmiðlavefirnir bresku eru án efa vefur Financial Times, FT.com, og vefur Guardian, guardian.co.uk, sem þeir kalla Guardian unlimited. Financial Times er eins og kunnugt er fiármála- og viðskiþtablað. FT.com stefhdi frá uþþhafi í að vera viðbót við viðskiþtaumsvif Financial Times. Hver á að borga fyrir vefi dagblaðanna? Auðvitað þurftu affir tjölmiðlarnir að hafa netáætlun fyrir nokkrum árum, auðvitað þurftu þeir affir að leggja í miklar fjárfestingar til að vera með á Netinu - og nú þurfa þeir auðvit- að að finna leiðir til að hala aftur inn eitt- hvað af þessum flárfestingum og helst einhvern gróða líka. Það eru aðrir tím- ar en fyrir ári síðan, þegar netflárfest- ingar náðu hámarki bæði í peninga- austri og bjartsýni. Nú snúast fréttirnar ekki lengur um síhækkandi hlutabréf í netfyrirtækjum, heldur um samdrátt al- mennt, samdrátt í auglýsingatekjum Jjölmiðlanna, þar sem blöðin finna fyrir samdrætti bæði í auglýsingum í prentútgáfum sínum og netútgáfum. Og eins og alltaf þegar samdráttur verður þá breytist hegðun að einhveiju leyti líka. Auglýsendur hugsa dæm- ið upp á nýtt. Það einfalda væri auðvitað bara að láta borga fyrir netsíðurnar, þvi ekki dettur nokkru blaði í hug að gefa prentefni sitt, nema auðvitað ókeypis blöðin, sem ijármagna sig eingöngu með auglýsingum. Vandinn er bara sá að notendur í Bretlandi og víðar í Evrópu eru svo góðu vanir hvað varðar netsíður Jjölmiðl- anna og alls ekki vanir að borga þar sem aðgengi hefur verið ókeypis frá byijun. Bandarískir fiölmiðl- ar hafa hins vegar verið óhræddir við að taka greiðslu fyrir netþjónustu sína, þó með mismunandi hætti sé. Oragast er Wall Street Journal, sem frá upphafi hef- ur selt aðgang að wsj.com. Nú horfa ýmsir breskir Jjölmiðlar nokla-um öf- undaraugum til þeirra. Askrifendur wsj.com eru um 600 þúsund og borga á miffi 25 og 42 pund ( 3.500 kr. til 6.000 kr.) á ári Jyrir netáskrift sína. Dæmið er þó ekki alveg svona einfalt Wall Street Journal höfðar til þröngs hóps viðskipta- vina, fólks í viðskiptalífinu, sem getur ekki án þessa blaðs verið og hefur oft áskrift greidda af vinnuveitanda. Það má leiða að þvi rök- um að netútgáfan hafi styrkt það, þvi það auðveldar þessum hópi viðskiptavina aðgengi að blaðinu, hvar sem er í heiminum. Al- menn dagblöð eru venjulega staðbundnari og geta ekki auðveld- lega gert það sama. í Bretlandi er áberandi að blöðin leita ákaft að tekjuleiðum í formi sérþjónustu án þess að loka Jyrir almennar fréttasíður. The Times var Jyrsta blaðið tíl að taka upp greiðslu, býður nú hinum leikjaglöðu Englendingum upp á krossgátur og fleiri þrautir Jyrir Auglýsingamarkaðurinn í Bretlandi er tregari en verið hefur í áratug, ffölmiðlarnir fá ekki aftur ofurfár- festingar i Netinu og hugleiða nú hvernig megi fá notendur til að borga fyrir netþjónustuna, skrifar Sigrún Davíðsdóttir frá London. Eftir Sigrúnu Davíðsdóttur í London. Myndir: Geir Ólafsson Netverjar eru góðu vanir Ekki dettur nokkru blaði í hug að gefa prentefni sitt, nema auðvitað ókeypis blöðin, sem fjármagna sig eingöngu með auglýsingum. Vandinn er bara sá að notendur í Bretlandi og víðar í Evrópu eru svo góðu vanir hvað varðar netsíður fjölmiðlanna og alls ekki vanir að borga þar sem aðgengi hefur verið ókeypis frá byrjun. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.