Frjáls verslun - 01.07.2001, Page 31
NÆRMYND AF ÁRNfl TÓDHASSYNI
lagsins 1987-89 og
gegndi formennsku
1989-91. Hann hefur
gegnt ýmsum öðrum
trúnaðarstörfum fyrir
félagið auk þess að
starfa með opinber-
um nefndum um
skattamál og flármál.
Hann var skipaður í
prófanefnd til löggild-
ingar í endurskoðun
frá 1997. Hann var for-
maður Norðurlanda-
sambands endur-
skoðenda, NRF, 1999-
2001. Auk þessa hefur
Arni átt sæti í opin-
berum nefndum um
flármál og skattamál.
Hann hefur setið í
stjórn ÁTVR frá 1997.
Hann gegndi því trún-
aðarhlutverki í
Bræðrafélaginu að
halda bókhald yfir fé-
lagana um langt skeið
en lét af því áður en hann varð banka-
stjóri.
Vinir og samstarfsmenn Samstarfs
menn Árna úr endurskoðendastétt eru
margir en helsta má nefna Stefán Svav-
arsson, dósent við HÍ, og samstarfs-
menn Árna hjá Deloitte & Touche, þá
Inga R. Jóhannsson, Guðmund Frí-
mannsson, Guðlaug Guðmundsson,
Birki Leósson, Ivar Guðmundsson, Knút
Þórhallsson, Hilmar Alfreðsson, Sigurð
Pálsson auk annarra eigenda og auk þess
Þorvarð Gunnarsson framkvæmdastjóra
og Margréti Sanders rekstrarstjóra. I
Búnaðarbankanum má nefna fram-
kvæmdastjórana Sigurjón Árnason, Guð-
mund Guðmundsson, Yngva Örn Kristins-
son, Guðmund Gíslason, Elínu Sigfúsdótt-
ur og Guðmund Guðmundsson auk Sól-
ons R. Sigurðssonar,
bankastjóra og kollega
Árna. í stjórn ÁTVR
hafa setið með Árna
Hildur Petersen
stjórnarformaður, Sig-
urður Magnússon, for-
stöðumaður Geisla-
varna ríkisins, og
Dögg Pálsdóttir hrl.
Sem endurskoð-
andi hefur Árni átt far-
sælt samstarf með ljöl-
mörgum í atvinnulífinu
en sem dæmi um við-
skiptavini og kunn-
ingja hans má nefna
Ólaf Ólafsson, forstjóra
Samskipa, Sæmund
Guðlaugsson og Guð-
mund Hjaltason, fram-
kvæmdastjóra hjá Sam-
skipum, Jón Sigurðs-
son, forstjóra Össurar,
Jón Magnússon og
Guðmund Ólafsson hjá
Johan Rönning, Rann-
veigu Rist og Sigurð Ásgeirsson hjá Isal, Jak-
ob Bjarnason hjá Olíufélaginu, Gunnar
Helga Hálfdanarson hjá MMC Capital,
Heimi Haraldsson hjá Gildingu, Jón Hilm-
arsson endurskoðanda, Árna Vilhjálmsson
hrl., auk tjölmargra annarra í Jjármála-, sér-
fræðinga- og fyrirtækjageiranum.
í Bræðraklúbbnum sem hittist í hádeg-
inu á miðvikudögum í KR-heimilinu eru
m.a. Friðrik Sophusson, forstjóri Lands-
virkjunar, Gestur Jónsson hrl., Gunnar
Jónsson hrl., Vilhjálmur Egilsson, alþing-
ismaður og framkvæmdastjóri Verslunar-
ráðs, Einar Ingi Halldórsson, fram-
kvæmdastjóri Kringlunnar, Birgir Guð-
jónsson viðskiptafræðingur, Jón Gunnar
Zoéga hrl., Páll Arnór Pálsson hrl., Sig-
urður Einarsson í Tryggingamiðstöð-
inni, Snorri Olsen tollstjóri og Gísli Ein-
arsson læknir.tíl
Glaðbeittir feðgar á golfvellinum í Grafarholti. Frá vinstri Gunnar Guðni, bróðir
Árna, Tómas Árnason, faðirþeirra, Árni sjálfur og sonur hans, Björn Steinar.
Ár'ni Tómasson *'kringum
tvítugt.
<#>Ecrix
- VXA-
HTT
HT&T ehf. Sætún 8, 125 Reykjavík
Sími 569 1400, Fax 569 1554, www.htt.is
PANDA
vírusvarnar-
forrit - Öflug
ieiö til þess aö
halda tölvunni
lausri viö vírusa.
AFRITUNAR- <$>EcrÍX
STÖÐVAR -VXA-
Stærðspólu: 66 GB þjöppuð / 32 GB óþjöppuð.
Afköst: 6 MB/sek. „Interface": SCSI UltraWide2 LVD
68 pinna. Gagna þjöppun: ALDC vélbúnaður. Villuleið-
rétting: 4-layer Reed Solomon ECC. Líftími les/skrif
haus: 30.000 klst. Samhæfni: Windows, Linux, Novell,
Unix, MacOS (listinn er ekki tæmandi).
31