Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2001, Qupperneq 32

Frjáls verslun - 01.07.2001, Qupperneq 32
Greinarhöfundur, Jón Birgir Guðmundsson, framkvæmdastjóri Mannaubslínu IMG. „Stjórnar- menn œttu að vera meðvitaðir um að jafnmikilvægt er að leita að góðum leiðtoga og að sinna leið- toga í starfi. “ FV-mynd: Geir Olajsson. Ekki rá irtækja af Top 100 Fortune fyrir- tækjalistanum ráðið sér nýjan for- stjóra. Ohætt er að fullyrða að ákvörðun um ráðningu einstaklings sem á að leiða fyrirtæki er ein sú mikilvægasta sem stjórn þess þarf að taka. Ætlunin með þessari grein er að draga upp grófa mynd af ráðn- ingu stjórnanda og hvaða þætti þarf að skoða sérstaklega í ráðningar- ferlinu. A Islandi er það líklega algeng- asta aðferðin við ráðningu stjórn- anda að stjórn eða stjórnarformað- ur leiti til kunningja eða vina eftir ábendingum og upplýsingum um líklega kandídata. Það viðhorf heyr- ist gjarnan frá stjórnendum að „grænt ljós“ frá einhverjum sem þeir treysta sé helsta ástæða þess að ákveðið var að ráða eða ráða ekki til- tekinn einstakling. Það er mönnum eðlilegt að taka mark á upplýsingum frá þeim sem þeir þekkja en skyldi forspárgildi um árangur í starfi vera hátt með þessari aðferð? Samkeppni í atvinnulífmu hefur aukist á síðustu árum, brejhingar orðið örari og árangurskröfur til stjórnenda eindregnari. Þessu hefur fylgt að líftími stjórnenda í starfi er sí- fellt styttri. Oft standa stjórnendur ekki undir þeim væntingum sem til þeirra eru gerðar og þeir því látnir fara. Rannsókn sem Rakesh Khurana, prófessor við MIT Sloan School, gerði sýnir fram á að forstjórar í Bandaríkj- unum sem ráðnir voru eftir 1985 eru þrisvar sinnum líklegri til að verða reknir en þeir sem ráðnir voru fyrir þann tíma. „Center for Executive Options“ komst að því að frá árinu 1995 „Tæki“ sem notuð eru við ráðningar I stjórnendaráðningum er mikið í húfi og þvi er það mikilvægara en nokkru sinni að nota viðurkenndar og árangursríkar aðferðir við val stjórnandans. Sá sem ræður (ráðn- ingaraðilinn) reynir að tryggja með öllum tiltækum ráðum að fyrir val- inu verði einstaklingur sem muni ná árangri í því starfi sem honum er ætlað. Hvaða „tæki“ eru þá notuð til að meta hæfni einstaklings sem stjórn- anda og hvernig geta þau hjálpað til við að spá fyrir um árangur hans? A myndinni sjáum við hvað rannsókn- ir hafa sýnt um forspá ýmissa að- ferða við mat á umsækjendum, þ.e. hversu vel viðkomandi aðferðir geta spáð fyrir um frammistöðu í starfi.1 Þær aðferðir sem notaðar eru hverju sinni við ráðningu hafa sam- kvæmt þessu mismikið forspárgildi. Samkvæmt rannsóknum eru vissar tegundir prófa, þ.e. áreiðanleg og réttmæt hæfnis- og persónuleika- próf, mun líklegri til að spá fyrir um hefur þriðjungur fyr- árangur heldur en meðmæli og hefðbundin viðtöl. Með hefð- Segirframkoma, rithönd eöa stjörnu- merki þér eitthvað? Forstjórar í Banda- rikjunum sem ráðnir voru eftir 1985 eru þrisvar sinnum líklegri til að verða reknir en þeir sem ráðnir voru fyrir þann tíma. Frá árinu 1995 hefur þriðjungur hundrað stærstu fyrirtækja Bandaríkjanna ráðið sér nýjan forstjóra. Eftír Jón Birgi Guðmundsson 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.