Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2001, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.07.2001, Blaðsíða 49
Starfsfólk Momentum frá uinstri: Pórflur Þórðarson hdl., Margrét Þorsteinsdóttir markaðsstjóri, Jóhannes R. Jóhannsson hdl., Gunnar Jóhann Birgisson hrl. og Hallgerður Jónsdóttir framkvæmdastjóri. tryggja enn frekar áreiSanleika þess og öryggi. Öll samskipti Momentum viS viS- skiptavini fyrirtækisins eru dulkóSuS meS VeriSign, öryggiskerfi Skýrr hf., sem tryggir vörslu trúnaSarupplýsinga. Rekstrarhagræði með rafrænum viðskiptum ViSskiptavinir Momentum eiga val um hvort kröfur séu skráSar í innheimtukerfiS vefcíða Momentum, handvirkt eSa meS rafrænum hætti, því hægt er aS tengja innheimtukerfi Moment- um meS einföldum hætti sem viSbót viS öll helstu bókhaldskerfi. KerfiS er gagnvirkt og tekur viS upplýsingum um kröfur sem eiga aS fara í innheimtu en þegar greiSsla kröfu hefur átt sér staS færist hún beint inn í bókhaldskerfi fyrirtækja. MeS þessu næst mikiS rekstrarhagræSi innan fyrirtækjanna sjálfra. Inn- heimtukerfiS er tengt Reiknistofu bankanna og staSa viS- skiptakrafna er því uppfærS daglega. Greiddar kröfur eru lagSar jafnóSum inn á reikninga viSskiptavina. Á vefsíSu Moment- um (momentum.is) er hægt aS fylgjast meS stöSu innheimtumála og sjá hversu langt kröfur eru komnar í innheimtuferlinu. Fyrirtæki geta flokkaS viSskiptamenn sína eftir áreiSanleika og viSskiptavild og er hraSi innheimtunnar því breytilegur eftir viSskiptamanni. Einfalt, skilvirkt og ódýrt Beintenging innheimtukerfisins viS bókhaldskerfi leiSir af sér mikinn tímasparnaS, minni hættu á mistökum og skilvirkari inn- heimtu. Hætta er á aS fjármála- og innheimtustjórar missi yfir- sýn yfir stöSu innheimtumála þegar fyrirtæki eru meS marga þjónustuaSila í innheimtu viöskiptakrafna og einnig er þaS afar kostnaSarsamt. MeS greiSslu- og innheimtuþjónustu Moment- um geta fyrirtæki haldiS innheimtumálum sínum í viSeigandi far- vegi og hagrætt í rekstri. MeS rafrænum og einföldum tæknilausnum tekst Moment- um að halda umsýslu fyrirtækisins í lágmarki. Viðskiptavinir Momentum greiða því ekkert fyrir þjónustuna og er innheimtu- kostnaður viðskiptakrafna jafnframt lægri en innheimtukostn- aður annarra innheimtuaðila. f dag er ekkert fyrirtæki sem býður upp á jafn ódýrt, skilvirkt og samfellt innheimtuferli og Momentum. B3 www. momentum. is. nMOMENTUM greiðslu- og innheimtuþjónustan Skrifstofur Momentum eru í Lágmúla 7, - 5. hæð, 108 Ruk. Sími 590-7G9G 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.