Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2001, Síða 55

Frjáls verslun - 01.07.2001, Síða 55
VIÐSKIPTAHUGIVIYNDIR HUGBÚNflDflRFYRIRTÆKJfl Zoom hefur sérhœft sig í hreyfimyndagerö fyrir auglýsingar, sjónvarp og kvikmyndir. fyrir fiskeldi. Á þeim markaði er fyrirtækið leiðandi með fram- leiðslustýringarhugbúnaðinn FarmControl sem er útbreidd- asti hugbúnaður fyrir fiskeldisstöðvar á heimsvísu. Einnig hef- ur Hugtak staðið að setningu XML staðla fyrir fiskeldisiðnað- inn í samstarfi við aðra. Þá hefur Hugtak sérhæft sig í að gera vefhugbúnað með XML tækni. ST€Fjn/Tnr)CKUJ€LL SofTmnRe Trackwell Software hf., Stei]a, er fyrst og fremst hugbúnaðar- fyrirtæki, sem hefur þróað hugbúnaðarlausnir fyrir farsímafyrir- tæki sem byggja m.a. á staðsetningu notandans. I vöruúrvali fyr- irtækisins má finna lausnir fyrir bæði fyrirtæki og einstaklinga. Sem dæmi má nefnaTracScape, ferilvöktun, þar sem stjórnend- ur geta fylgst með farartækjum og starfsmönnum í rauntíma á vefnum hjá sér. Stelja hefur einnig þróað My Buddy Tracker og My Super Offer fyrir farsímafyrirtæki og alls kyns farsímaleiki. Að auki hefur TrackWell þróað VIT-þjónustu Símans. Address: go Zoom er eitt af þeim hugbúnaðarfyrirtækjum sem hafa sér- hæft sig í hreyfimyndagerð fyrir auglýsingar, sjónvarp og kvik- myndir. Fyrirtækið er frumkvöðull í framleiðslu á hugbúnaði fyrir gagnvirkt sjónvarp og tengingu við Netið með rafræn við- skipti í huga. HuGTnn fíugtak ehf. hefur yfir 10 ára reynslu í þróun hugbúnaðar Hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í hugbúnaðargerð fyrir flug og flugumferðarstjórn. Þannig er Flugkerfi að vinna að ýmsum verkefnum tengdum hinum ljölmörgu mikilvægu rauntímakerfum sem koma að nútíma flugumferðarstjórn, þar má nefna ratsjárkerfi, fluggagnakerfi o.s.frv. I dag er Flugkerfi einkum að vinna að verkefnum fyrir ICAO, Alþjóðaflugmála- stofnunina í Montreal, auk verkefna innan Skandinavíu, Afríku og fyrir Evrópuráðið (e European Commission). • •••• ••• • ••• • • ••• • • •• • • • • • • • • • • •• • ' • ••• • • ••• ••••• •••• • • • ••• •••• •••• • • •••• NAVISION AXAPTA r TOK plús rnrwíA c UUUiWJ NAVISION XAV TOK Alvís Ax er til vegna starfsfólksins Ax á sér hlutverk í viðskiptum á milli fyrirtækja og stofnana Ax veitir stjórnendum fyrirtækja ráðgjöf við greiningu, val og innleiðingu á viðskiptalausnum Ax mótar viðskiptahætti og aðstoðar viðskiptavini við að aðlagast nýjum þörfum Ax byggir á gagnkvæmu trausti og samstarfi við viðskiptavini og samstarfsaðaila Ax er þekkingargrunnur sem miðlar markvisst af þekkingu sinni og reynslu ••• ••••• • • • ••• •••• • • • • ••• ••••• l '%/H c' VH ‘ ji • <,c M O ’N lc' <N £ II C RÁÐGJÖF • ÞRÓUN • ÞJÓNUSTA GBÚNAÐARHÚS Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 545 1000 ■ Fax: 545 1001 • ax@ax.is ■ www.ax.is 55

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.