Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2001, Síða 64

Frjáls verslun - 01.07.2001, Síða 64
Gubmundur Hauksson, sparisjóðsstjóri Spron, ergestapenni Frjálsrar verslunar að þessu sinni. Hann teli sjóðunum verða breytt í hlutafélög og að hlutafélagsformið verði raunar ofan á hjáflestum sparisjóðanna. Sparisjóðir sem hlutafélög Gubmundur Hauksson, sparisjódsstjóri Spron, jjallar hér um mikilvœgi nýsettra laga frá Alpingi sem gera sparisjódunum kleift aó verda hlutafélög, kjósi stofn- fjáreigendur þeirra þad Hann segir afar líklegt aö stærstu sparisjóöirnir nýti sér hlutafélagsformiö, enda auki þab möguleika þeirra á stækka og sameinast hver öbrum eba ödrum fjármálajýrirtœkjum. Efdr Guðmund Hauksson, sparisjóðsstjóra Spron W , , Aundanförnum árum hafa orðið miklar breytingar a ís- lenskum Ijármagnsmarkaði. Lögum hefur verið breytt og taka þau nú mið af samræmdri löggjöf í Evrópusam- bandslöndum. Þar sem lagarammi fjárrnálafyrirtækja á Islandi hafði verið mjög þröngur opnaði þetta fyrirtækjum leið til þess að taka upp mun víðtækari þjónustu en áður var unnt. Þetta hefur orðið til þess að ijármagnsmarkaður hefur þróast hratt og þjónustustigið hækkað. Má fullyrða að þessi breyting sé ein af undirstöðum þeirrar miklu hagsældar sem íslenskt þjóðfé- lag hefur notið á undanförnum árum. Vextir og verðmæti hlutabréfa ráðast á opnum markaði, fyrirtæki geta aflað sér aukins flármagns, hvort heldur sem er í formi hlutafiár eða lánsfjár, gárfestingar erlendis eru heimilar og erlendir aðilar geta fjárfest hér á landi, sparnaðarformum og fjárfestingar- möguleikum hefur ijölgað og margt fleira mætti benda á. Á sama tíma hefur tækni fleygt fram. Fjármálafyrirtæki hafa ver- ið í fararbroddi við að nýta þá möguleika sem hún býður til að bæta þjónustu sína við einstaklinga og fyrirtæki. Erlendis hefur mikið áunnist í að samræma löggjöf á sviði Jjármála og má segja að landamæri séu að hverfa í þessum skiln- ingi. ísland er á ýmsan hátt að verða hluti af stærra efnahags- svæði og er mikilvægt að áfram verði haldið á þeirri braut til að 64

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.