Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2002, Page 10

Frjáls verslun - 01.03.2002, Page 10
I lugleiðir hafa verið með markaðsherferð á veggjum neðanjarð- arlestastöðvanna í London í vor og birt þar ýmsar auglýsingar. I Stefán Eyjólfsson, svæðisstjóri Flugleiða í Bretlandi, segir að auglýsingarnar hafi fallið í góðan jarðveg og Flugleiðum berist 500-600 innhringingar á dag. Hann segir að aukning ferðamanna frá Bretlandi hafi verið um 20% í fyrra og stefoi í 10-15% í ár, sem sé mjög gott. 35 FRÉTTIR Markaðsherferð lestarstöðvum Jonína minnkar við sig u L_J J " Denediktsdóttir á nú ov rekurþryár Planet stöðvor. nón bóndi, Jón Gunnarsson, hefur keypt rekstur Planet Gym 80 við Suðurlandsbraut ásamt Einari Þór Ingvarssyni bygg- ingaverktaka af Jónínu Benediktsdóttur, framkvæmdastjóra Planet Pulse. Planet Sport í Faxafeni hefur verið lokað. „Eg hef verið að laga til í mínum rekstri. Þetta er frábær markaður og sá mest hraðvaxandi í heiminum í dag. Fólk er að öðlast skilning á því að það þarf að hreyfa sig. Við keyptum Planet Sport til að geta selt tæki og tól og ætluðum alltaf að loka stöðinni. Nú höfum við gert þetta. Gym 80 er í góðum höndum og ég er mjög ánægð með það,“ segir Jónína. Sjá nánari umtjöllun á www.heimur.is. Sli DölvuMyndir og dótturfyrirtæki héldu nýlega ráðstefnu á Grand Hótel í Reykjavík undir yfirskriftinni „Hver er ávinningur upplýsingatækninnar?" Mörg fróð- leg erindi voru flutt um t.d. arðsemi upplýs- ingatækninnar, útflutning hugbúnaðar, hlut- verk þessarar tækni í líftækni og áhættustjórnun við gerð rekstrarþjónustusamninga. 35 „Elegant“ hádegisverður Fundir, móttökur og veisluþjónusta. Sími: 551 0100 Fax: 551 0035 Jómfrúin smurbrauðsveitingahús • Lækjargata 4 Jakob Jakobsson sm0rrebr0dsjomfru ^Pnun: :;00'^.oo alkdaga. ATH! Leigjum út salinn fyrir fundi og einkasamkvæmi eftir kl. 18.00. 10

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.