Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2002, Side 16

Frjáls verslun - 01.03.2002, Side 16
FORSIÐUGREIN AUSTFJARÐflJARLARNIR Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Síldarvinnslunnar, um borð í Bjarti NK. „Alver hérjýrir austan gœti gert lífið erfiðara fyrir okkur í sjávarútvegi, til skamms tíma litið, en til lengri tíma litið held ég að það skiþti samfélagið og núverandifyrirtæki verulegu máli,“ segir hann. Austfjarða Síldarvinnslan og Hraðfrystihús Eskifjaróar eru tvö stærstu fyrirtœkin á Austfjörðum og bæði eru staðsett í Fjarðabyggð. Austfjarðajarlarnir Björgólfur Jóhannsson og Elfar Aðalsteinsson ræða reksturinn, horfurnar, hugsanlegar sameiningar og álversmál á Austfiörðum. Eíitir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Myndir: Geir Olafsson 16

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.