Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2002, Síða 21

Frjáls verslun - 01.03.2002, Síða 21
FORSÍÐUGREIN AUSTFJARÐAJARLARNIR ríkisstjórnarinnar takist, að auka á ijölbreytileika og hagsæld í atvinnulifi á Austurlandi til frambúðar,11 svarar hann. Gaman að kynnast Stoke Elfar stoínaði fyrirtækið Fiskimið árið 1993 um viðskipti með fiskimjöl og lýsi. Fyrirtækið óx jafnt og þétt og tók hann þá ákvörðun að færa sig út úr þeim rekstri fyrir nokkrum mánuðum. Hann seldi allan sinn eignarhlut og fyrrver- andi samstarfsmaður Elfars, Jens Garðar Helgason, á og rekur fyrirtækið í dag með öðrum. Elfar segir að sér hafi ekki þótt við hæfi að sitja beggja vegna borðsins, hann hafi talið rétt að setja hagsmuni hluthafa Hraðfrystihúss Eskiflarðar á oddinn. Fyrir rúmum tveimur árum vakti hann einnig athygli fyrir þátttöku sína í tjárfestingu Islendinga í knattspyrnufélaginu Stoke í Bret- landi. Þetta var á timum uppsveiflu í hlutabréfum þar sem fjárfest- ingar dreifðust út og suður og áhættan var stundum mikil. „Ég tók þátt í gullgrafaraæðinu eins og margir aðrir en það var virkilega skemmtilegt að fá að vera með í Stoke-ævintýrinu. Guðjón Þórðarson var fullur af eldmóði, vildi halda í víking og hafði fengið marga góða menn í fið með sér. Við Gunnar Gísla í Mata og Ásgeir Sigurvins vorum settir í stjórn klúbbsins fyrir hönd íjárfesta. Þetta var lærdómsríkur tími og það var gaman að vinna með þessum sómamönnum, koma inn í algerlega nýtt umhverfi, kynnast kaupum og sölu leikmanna og samskiptum við áhugamenn og aðdáendaklúbba. Við vorum ungir menn frá íslandi sem gerðu sér ekki fulla grein fyrir hvað bjó að baki því að vera í stjórn fótboltaklúbbs á Englandi en við áttuðum okkur fljótt á því. Þegar ég réð mig hingað ákvað ég að segja skilið við Stoke og seldi minn hlut,“ segir hann. Ekki jafn langlífur í Starfi Þegar Elfar tók við forstjórastarfinu á Eskifirði var sagt að hann ætlaði sér aðeins að vera þar í eitt til tvö ár. Þegar hann er spurður að þessu segir hann: „Þegar ég var fyrst ráðinn til starfa hjá Hraðfrystihúsi Eskifjarðar voru engin tímamörk sett á starfssamning minn. Stjórn Hraðfrysti- hússins hefur reyndar nýverið gert starfssamning við mig þannig að eitthvað munum við Anna María og synir okkar ílendast. En þó að okkur líði ljómandi vel á Eskifirði og við höfum kynnst góðu fólki hef ég ekki trú á að ég verði alveg jafn langlífur í starfi og fyrrverandi forstjóri," segir Elfar Aðalsteins- son að lokum og brosir út í annað.lij Midt Factoring á (slandi hf. er dótturfyrirtæki Midt Factoring A/S í Danmörku sem er stærst á sinu sviði þar í landi. Fjárhagsstaða Midt Factoring er mjög traust og hefur móðurfyrirtækið fengið fjölda verðlauna fyrir framúrskarandi þjónustu og góðan árangur. Midt Factoring breytir reikningum í rekstrarfé, tryggir öryggi í lánsviðskiptum með fyrirbyggjandi aðgerðum og greiðslutryggingum, færir viðskiptamannabókhald og sér um innheimtu. Meðal viðskiptavina Midt Factoring eru fyrirtæki í útflutningi og fyrirtæki sem selja í lánsviðskiptum innanlands. Viðskiptavinir okkar eiga það sameiginlegt að þeir nýta aukið rekstrarfé og þjónustu okkar til vaxtar og fá aukið svigrúm til að þjónusta betur viðskiptavini sína. Hafið samband við okkur í síma 553 6300 eða með tölvupósti mottaka@mfi.is Nánari uppýsingar er einnig að finna á heimasíðu okkar www.mfi.is 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.