Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2002, Síða 30

Frjáls verslun - 01.03.2002, Síða 30
ÓVENJULEG ÁTÖK Á DAGBLAÐAMARKAÐI Meginástæðan fyrir vanda þeirra feðga er einföld og gamalkunn í viðskiptum; þeir tóku of mikil lán til að fjármagna fjárfestingar og þenja veldið út. hins vegar verið mjög undrandi á þeim stíl hans í gegnum tíðina að vera gjarnan með greiðslur í vanskilum og greiða dráttarvexti. Flestir hafa litið á þetta sem hreinan og kláran ávana hjá honum. Þetta hefur örugglega reynst honum Jjárhagslega dýrt og komið niður á orðspori hans. Satt að segja hefur enginn skilið þennan stíl hans. Allir eru á því að Jjármál Sveins séu með þvi flóknara sem þekkist. Um tíma var rætt um það manna á meðal í viðsldpta- lífinu að hann ætti í allt að 30 hlutafélögum. Hann hefur stofnað hlutafélög utan um nánast allar sínar Jjárfestingar. Fáir hafa því vitað hvað væri hér og hvað væri þar hjá honum. Fyrir vikið hefur alltaf verið mjög erfitt að átta sig á og fara ofan í það hvað hann ætti raunverulega. „Heiðarleiki sem eign“ Undanfarna mánuði hefur Sveinn lent í flölmiðlaumræðunni vegna þess að Jyrrverandi meðeigendur hans og vinir í Dagblaðinu hf. telja að hann hafi hlunnfarið sig, þ.e. komið hluta af eignum félags þeirra yfir til sín. Þar mætast núna stálin stinn. Síðustu vikurnai- hefur hins vegar mest borið á hinu svakalega hatri sem ríkir á milli núverandi eigenda DV og þeirra feðga. Frægur leiðari Ola Björns Kárasonar, ritstjóra DV, frá 28. mars um „heiðarleika sem eign“ segir í raun allt sem segja þarf um þetta hatur. Hvergi var minnst á þá feðga en allir vissu nákvæmlega um hveija hann var að slnifa. Utgáfúfélag DV krafð- ist á dögunum lögbanns á smáauglýsingar Fréttablaðsins og vann það hjá sýslumanni. Það mál byggist á því að Sveinn skrif- aði upp á það við söluna á DV hinn 8. desember sl. að Fréttablað- ið færi ekki út i smáauglýsingar. Engu að síður vekur athygli að Fréttablaðið heldur áíram sem ekkert sé að birta sínar smáaug- lýsingar undir orðunum „engar smáauglýsingar heldur litlar, ódýrar og kröftugar auglýsingar". Afar fróðlegt verður að Jýlgjast með rifrildi lögfræðinganna í dómssalnum um það hvað sé smá- auglýsing og hvað lítil auglýsing. Eftir stendur hins vegar að skrifað var undir plagg og viðsemjendur munu hafa sMlgreint hvaða skilning þeir legðu í orðið smáauglýsing. Þá hefur fólki orðið tíðrætt um að eignaleigufyrirtækið Lýsing hirti hugbúnað smáauglýsingadeildar DV á dögunum vegna van- efnda Frjálsrar Jjölmiðlunar sem seldi DV til Utgáfufélagsins DV, en þar fýlgdi þessi hugbúnaður með í sölunni. Að vísu kynni ein- hver að spyrja sig að því hvernig það megi vera að núverandi eig- endur DV hafi ekki vitað af þessari leigu á hugbúnaðinum efhr að hafa verið inni í félaginu í átta mánuði áður en þeir ytirtóku blaðið í desember sl. - og látið draga íjárhæðina frá kaupverðinu. Þessi hugbúnaðar er metinn á annan tug milljóna. Þá mun ennfremur vera tekist á um notkun Fréttablaðsins á ljósmyndasaihi DV. Samningurinn á milli blaðanna þar um var framlengdur við kaupin í desember sl. Fréttablaðið hefúr hins vegar ekki staðið í skilum á greiðslum og á núna er fitt með að skuldajafna við núver- andi eigendur. Hins vegar spyrja flestir sig að því hvers vegna nú- verandi eigendur DV segi samningnum ekld upp og slírúfi í p Wgáfuttlaglð DV elif *«SSSE."*- RrtsWW., sknfstofur ** Guftmuna»son SSSKPasr-*- DV áskilur sér ré« tH aS blrta ateZfTZZ! A'vakur °V gfeiðir ekki tormi cg i gænarvvu. * -------—wa"|»l9ndum Vrr vátðl wQ þiaðg Hfdarleikisemeign deyja frœndur sjálfur ið’sama En orðsttr deyr aldregi hveim er sér góóan getur. rUWnaSur°e um pt\a fiAL*._ — 'Kfiaur i einfoldum t " um eða flóknum viðskintum "ureioaviðskipt- virkní viöskiptallfsins efTdfrtai'kmkf iál™ ferðinni en mönnum IfL?? að heiílarteikfan sé Pftur Blöndal alliingismaöur hSfTj? °e P™- reynd að heiðarleiki i mðskiptum sé ekM”* * M einBiliu stas- «hnur. hannig er heiðarleikto ral? ?Uð eiBn “S - heiðarleiki og orðswr vert^L? heiSta eign hvers öðru. Af þessum sökum er það rmIS,t“.iiinhvortVS snatri Jýrir notkun Frétta- blaðsins á ljósmyndum DV. Helstu eignir Frjálsrar fjölmiðlunar Félag þeirra feðga, Frjáls Jjöl- miðlun, er svonefnd regnhlíf, þ.e. eignar- haldsfélag sem á í öðrum fýrirtækjum. DV var lengi vel helsta eign félagsins og síðan 60% hluturinn í Útgáfu- félaginu DV, en það fé- lag tók til starfa 8. apríl í Jýrra. Núna eru helstu eignir Frjálsrar Jjölmiðlunar Frétta- blaðið ehf., sem gefur út Fréttablaðið, 95% hlutur í ísafold- arprentsmiðju og meirihlutinn í vef- svæðinu visir.is. Þá á Frjáls Jjölmiðlun í nokkrum öðrum félögum og er um mjög misverð- mæta hluti að ræða. Þeir feðgar, Sveinn og Eyjólfur, eiga saman um 65% í Frjálsri Jjölmiðlun í gegnum félögin DB ehf. og Hilmi hf. Nóatúnsíjöl- skyldan er annar helsti eigandi Frjálsrar Jjölmiðlunar, með um 9% hlut. Þann hlut á Jjölslíyldan í gegnum eignarhaldsfélag sitt Sax- hól sem keypti þennan hlut snemma á síðasta ári. Tæplega tvö ár eru liðin síðan Jjölskyldan seldi Nóatúnsverslanir sínar. Aðrir eig- endur í Frjálsri flölmiðlun eru Tryggingamiðstöðin, Islands- banki-FBA, Landsbanki, Búnaðarbanki og VIS. Hvert þessara fé- laga á um 5% hlut, samtals nálægt 25%, og komu af einhverjum ástæðum inn í félagið þegar Frjáls Jjölmiðlun þurfti að kaupa íslenska útvarpsfélagið Oón Olafsson) þar út iýrir nokkrum árum. Öll þessi fyrirtæki hafa mjög takmarkaða þolinmæði núna gagnvart þeim feðgum. Aður en Fijáls Jjölmiðlun seldi 40% hlut- inn í DV fyrir rúmu ári var félagið metið á um 1,7 milljarða króna. Þar af var DV metið á um 1,1 milljarð og var stuðst við það mat í sölunni á því lýrir áramót. Erfitt er að átta sig á verðmæti félags- ins núna. Er það einskis virði? Eða fæst eitthvað Jýrir Frétta- blaðið, Isafoldarprentsmiðju og visi.is upp í skuldir? shrncta umfangs'miitB ??,1?r aila’ °S M ekki “n - eignjna - með öllum tjltækomS ° vei*> heiöarieik. ■r entstakltaga e„ að heteS™? "* er rerra <*" iangflestir sem sta]da viðskta ‘efa' M-ann, trúnaðtan og traustSaðl.ðÍ^ ^ hafl heihav- n og á stundum ósvflhm, en fia Marglr eru har» reglna. Og M margt M ^ ,ara íj1'111 <ynr mörk laga og M betra en vfðast annars staðar. ‘S’ensku vMsi‘iPt? etti ntörk hinsUstategfaLgáósSíðteíðí“e&k reelUr’ ' ÞeWtia tem-a skiptir ekkert máli Ínað ® 8r^^lp,um- 1 hugnnt 4 ems skömmum tima og hæö er S peninBa sktptir ekki mestu heldJaðllkL™ 3ð ^OOanum agt I óseðjandi löngun eftir peST Dáð- F» ev heih fengið að stunda viðskipti öáreiS???? ie,(lariiósi hafl i-Saáískijjmj hatrið þarna á Zr u þarf *» feðga en aUir ,7 T* ^ minnst a i>á hann var að skrify. ** Vœmlega um hveW Fréttablaðið hefur náð að festa sig í sessi hjá lesendum, samkvæmt nýjustu könnun Gallups. Vandinn er bara sá að fjármál Fréttablaðsins eru að gera út af við það. Það er rekið með miklu tapi og býr við afleita lausafjárstöðu. 30
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.