Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2002, Side 35

Frjáls verslun - 01.03.2002, Side 35
HAFÐU EKKI ÁHYGGJUR AF SVEIFLUNNI ---u í ÞJÓNUSTUNNI FELST M.A.: 'ið bjóðurn traustum viðskiptavinum víðtæka fjármálaþjónustu á Sérkjörum. Njóttu frístundanna áhyggjulaus — við sjáum um jjármálin. ÍBÖNAÐAÍtiUNKLW Gulldebetkort ásamt 150 fríum kortafærslum á ári. Innlánsvextir eru mun hærri en almennt gerist, 6,4% (jan.'02). Allt að 750.000 kr. yfirdráttarheimild án ábyrgðarmanna. 2% lægri vextir á yfirdráttarláni og eingöngu er greitt íyrir nýtta heimild. Gullkreditkort Visa eða MasterCard Heimskort, með víðtækum ferðatryggingum og Vildarpunktum Flugleiða. Aukakort fyrir maka. Allt að 2.000.000 kr. sveigjanlegt reikningslán á hagstæðum kjörum. 1 • Allt að 750.000 kr. skuldabréfalán til allt að fimm ára án ábyrgðarmanna. Greiðsluþjónusta þar sem bankinn annast greiðslu reikninganna á réttum tíma. Hægt er að dreifa ýmsum útgjaldaliðum jafnt á alla mánuði ársins og mæta þannig sveiflum í útgjöldum. Útgjaldadreifing í Heimilisbankanum á Netinu fyrir þá sem vilja greiða reikningana sjálfir í tölvunni heima. Reglubundinn sparnaður. Þeir sem leggja fyrir a.m.k. 5.000 kr. á mánuði geta átt von á sparivinningi. Árlega eru dregnir út 50 sparivinningar að fjárhæð frá 10.000 kr. til 100.000 kr. Afsláttur af stofhgjaldi á bílasamningum og bílalánum Lýsingar h£ Húsnæðislán til allt að 25 ára. Öflugur Heimilisbanki á Netinu, þar sem m.a. er boðið upp á SMS skilaboð um færslur og stöðu, Heimilisbókhald sem flokkar útgjöldin sjálfkrafa o.m.fl. Netklúbbur Heimilislínu, klúbbfélagar fá sendar fréttir og spennandi tilboð.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.