Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2002, Side 49

Frjáls verslun - 01.03.2002, Side 49
'n KOSNINGAR 2002 61 % 40 % 37 % 20% 13 % 5 % boð fengu ekki mann, samkvæmt könnuninni. Munurinn á milli fylkinga er þó ekki marktækur og margir óákveðnir eða gefa ekki upp hvað þeir hyggjast kjósa. Á Akureyri er baráttan geysilega hörð og litlar tilfærslur í fylgi geta breytt fjölda bæjarfulltrúa mjög mikið. Sjálfstæðis- flokkurinn fengi samkvæmt könnuninni tæplega 40% og fimm menn, Vinstri-grænir 22% og þrjá og Framsóknarmenn 20% og tvo. Samfylkingin fengi 13% og einn mann. Skoðanakannanir Talnakönnunar byggja á tilviljanakenndu úrtaki úr símanúmeraskrá. Á skránni koma aðeins fram símanúmer og póst- númer þeirra sem í er hringt, en ekki er beðið um ákveðinn einstakiing. Þegar niðurstöður eru birtar er þess gætt að vægi karla og kvenna sé jafnt, sem er mikilvægt þvi að víða er greinilegur munur á afstöðu kynjanna. Niðurstöðurnar og umfjöllun um þær má lesa á vefsvæðinu heimur.is. Þar er kafað dýpra ofan í niðurstöðurnar og m.a. birt skipt- ing svarenda efdr kyni, aldri og búsetu þegar safnað hefur verið nægilega miklum gögnum til að hægt sé að greina þau marktækt með þessum hætti. Talnakönnun mun halda áfram að vinna skoðanakannanir sem heimur.is mun birta og verða öll stærstu sveitarfélög landsins tekin fyrir á næstu vikum. S3 Ualgerður Bjarnadóttir framkvæmdastjóri leiðir U-listann. MevUát -setur brag á sérhvern dag! Mikil óvissa á Akureyri B ©© D©©©©© S © u ©©© B D L S II Kosningarnar á Akureyri geta orðið geysilega harðar. Sjálfstæðis- flokkurinn (D) virðist halda sínum fimm mönnum en keppni er á milli þriðja manns framsóknarmanna (B), sjötta manns sjálfstæðis- manna (D), fyrsta manns Lista flokksins (L), annars manns Samfylk- ingar (S) og þriðja manns Vinstri grænna (U), sem er inni, sam- kvæmt könnuninni. (Sjá nánar heimur.is) Kristján Pór Júlíusson bæjarstjóri leiðir D-listann. Jakob Björnsson framkvæmdastjóri leiðir B-listann. Oktauía Jóhannesdóttir bæjarfulltrúi leiðir S-listann. D-listi sterkur á IMesinu D VO© ©I© V©© l\l ©©© D F N Hörkuslagur er um það á Seltjarnarnesi hvort Sjálfstæðisflokkurinn (D) heldur fimmta manni sínum eða Neslistinn (N) bætir við sig manni, fær þrjá í stað tveggja áður, gangi könnunin eftir. Á báðum listunum eru nýir foringjar, Jónmundur Guðmarsson hjá sjálfstæðis- mönnum og Guðrún Helga Brynleifsdóttir á Neslistanum. F-listi, býður ekki fram. (Sjá nánar heimur.is). Jónmundur Guðmarsson fjárfestingastjóri leiðir 0-listann. Guðrún Helga Brynleifsdóttir lögfræðingur leiðir N-listann. Oddur Helgi Halldórsson framkvæmdastjóri leiðir L-listann. 49

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.