Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2002, Side 75

Frjáls verslun - 01.03.2002, Side 75
ORUGGLtGfl HUERDI ÖRYGGISNET BÝÐUR ÖFLUG ÖRYGGIS- OG VÖRUVERNDARKERFI ! crr-J; Nedap framleiðir vöruverndarkerfi fyrir verslanir og fyritæki/stofnanir sem þurfa að vernda vörur gegn þjófnaði. Kerfið er einnig í notkun m.a. á bókasöfnum, myndbandaleigum og við sjúklingavöktun. Þjófavörn á vörur er ein besta leiðin til að minnka rýrnun og þar með auka hagnaðinn. Elbex býður hágæða myndavélakerfi fyrir fyrirtæki og stofnanir. Þá býður Elbex annan búnað eins og harðdiska upptökubúnað og Ijósleiðarabúnað. HSINTDC Hsintek framleiðir skjái (monitora) fyrir allar hugsanlegar lausnir. Stærðir skjáa eru frá 4" og upp í 21" (TFT, LCD o.fl.). Þeirframleiða einnig myndavélar af öllum stærðum og gerðum. Öryggisnet veitir viðskiptavinum sínum alhliða ráðgjöf um öryggismál og býður mikið úrval öryggis- og vöruverndarkerfa. Þá skiptir ekki hvort um er að ræða stóra verslunarmiðstöð, heimili eða tölvubúnað, við eigum örugglega tækjabúnað fyrir þínar þarfir. VIRUS112 er 24 tíma vírusvöktun þar sem fyrirtæki og einstaklingar fá viðvörun, með sjálfvirkum hætti, um að tölvuvírus hafi farið af stað einhvers staðar í heiminum. ^ iCognito er sérhæft öryggisforrit með ^ . . greindarsíun á Internet notkun. Forritið 1 COgnitO rannsakar og stýrir umferð á Netinu, stjórnar aðgangi að óviðeigandi efni og ber kennsl á efnisflokka eins og klám, áhættuspil, íþróttir, starfsleit og streymi hljóðs/mynda. Öryggisnet býður öflugan öryggisbúnað sem stenst ströngustu kröfur markaðarins. Öryggisnet býður einnig vörur frá: Teklink, stafrænn upptökubúnaður FiberOption, Ijósleiðarabúnaður Hitachi, alhliða myndavélabúnaður Þjófavörnin IT WOOFA er tilvalin fyrir eigendur fartölva og sambærilegs búnaðar sem ferðast er með á milli staða. Einnig er hægt að nota þennan sérhannaða búnað á önnur verðmæti sem eigendur þurfa að skilja við sig í skemmri eða lengir tíma, s.s.; myndvarpa, skjávarpa, skjalatöskur, o.fl. Fæst nú á sérstöku kynningarverði! Sími: 55 56 500 • secnet@secnet.is ÖRYGGIS NET

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.