Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 80
Vaki-DNG hefur um nokkurra ára skeið þróað búnað sem gerir kleift að telja fiska og seiði í vatni og hefur sá búnaður nýst vel víða um heim þegar gera á rekstraráætlanir t.a.m. ífiskeldi og við eftirlit með veiðiám. Þessar talningar eru m.a. gerðar með myndavélum sem tengdar eru tölvubúnaði er vísar uþþlýsingum í gagnagrunn. I Smáralind er til staðar mjög fullkominn búnaður sem telurgesti sem koma í verslunarmiðstöðina. Myndir: Geir Olafsson „Seiðatalning" í verslunarmiðstöðvum Möguleikar á upplýsingaöflun aukast stöðugt og um leið verð- mæti þeirra upplýsinga sem aflað er. George Orwell sá fýrir sér alsjáandi auga sem fýlgdist með fólki, kæmi upp- lýsingum á framfæri við ráðamenn er svo sæju til þess að einstaklingarnir færu þá leið er ætlað var. Að vissu leyti má segja sem svo að slík kerfi séu til staðar hér og nú. Sé safnað saman á einn stað þeim upplýsingum um ferðir og atferli fólks sem fýrir hendi eru, má segja að hægt sé að kortleggja nokkuð vel líf hvers og eins. Hvað hann borðar, hver áhugamálin eru, hvenær og hvernig hann ver frítíma sínum, hverjar eru uppáhaldsversl- anir hans og hvað hann ekur mikið, eyðir miklu rafmagni, í hvern hann hringir og svo framvegis. Svokölluð tryggðarkort geta með nokkuð nákvæmum hætti skilgreint nær allt sem viðkomandi kaupir og eftir þeim upplýsingum getur þjónustuaðilinn farið þegar hann gerir sitt til að klæðskerasauma þjónustuna fyrir viðskiptamanninn. Það er einn tilgangur slíkra korta, nákvæmlega eins og það er tilgangur taln- ingar fólks í verslunum að fmna út hvernig hægt sé að auka og bæta þjónust- una við viðskiptavini, hvernig sé betur hægt að uppfylla þarfir og væntingar þeirra. Talning í Smáralind Vaki-DNG hefur um nokkurra ára skeið þróað búnað sem gerir kleift að telja fiska og seiði í vatni og hefur sá búnaður nýst vel víða um heim þegar gera á rekstraráætlanir t.a.m. í fiskeldi og við eftirlit með veiðiám. Þessar talningar eru m.a. gerðar með myndavélum sem tengdar eru tölvubúnaði er vísar upplýsingum í gagnagrunn. Tæknin er byggð á tölvu- sjón og hefur afar mikla nákvæmni og eru skekkjumörk innan við 2%. Myndavél er tengd tölvu þar sem myndin er færð á stafrænt form. Myndin er greind með aðferðum sem eru afrakstur öflugrar þróunarvinnu hjá Vaka-DNG. I Smáralind er til staðar mjög fullkominn búnaður sem Við búum í heimi þar sem ekkert er falið. Hvað við borðum, hvar við verslum, hvernig við lifum, allt er skráð á einn eða annan veg. Eftír Vigdísi Stefánsdóttur Það er þekkt að talið sé inn í verslanir og auðvitað hafa kaupmenn árum saman fylgst með fjölda fólks og leitt líkur að því hversu margir versla af þeim sem inn koma. 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.