Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 88

Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 88
Bókamerkin mín FYRIRTÆKIN Á NETINU www.hampidjan.is iH Hampiðjan rekur dauflegan en sæmilega hagnýtan vef fyrir erlenda viðskiptamenn sína. Vefurinn er aflur á ensku, nema einn flipi á íslensku. Ahersla er á vörur fyrirtækis- ins og upplýsingar um þær og gjarnan fylgja myndir af vett- vangi eða til útskýringar. Myndirnar mættu þó vera betri og útlitið á vefnum tvímælalaust miklu fallegra og meira aðlaðandi en nú er. Ekki er beinlínis gefinn kostur á gagn- virkni á velhum, þó er birtur listi yfir starfsmenn og netföng þeirra, sömu- leiðis fyrirtækin í samstæðunni. Utlit vefsins er því miður ekkert til að hrópa húrra fyrir. S3 Asta G. Harðardóttir, framkvœmdastjóri Kine ehf, fer inn á isbweb.org til að lesa alhliða fréttir um líftœkniheiminn. Mynd: Geir Olafsson. Þeir vefir sem ég skoða oftast eru sjálfsagt fjöl- miðla- og fjármálavefirnir og svo finnst mér sima- skra.is alveg ómissandi. Annars nota ég Netið mest til upplýsingaöflunar, svo sem þegar um ný við- skipti er að ræða, en þá er Netið afar gagnlegt til að afla upplýsinga um viðkomandi fyrirtæki og sparar mikinn tíma í undirbúning,“ segir Ásta G. Harðar- dóttir, framkvæmdastjóri Kine ehf. www.brimborg.is ★★ Brimborg er með frekar rugl- ingslega uppsetningu á forsíð- unni því að þar ægir öllu saman, tenglum, auglýs- ingum, myndum o.sirv. Heild- arútlitið mætti vera sterkara og skýrara, eitthvað áherslu- meira sem grípur augað annað en aðalmyndina sem nú er. Vefurinn er þó léttur og bjartur þegar kafað er dýpra og virðist nýtast ágæt- lega til að panta t.d. bækflnga. Bílaleitin virkar vel en frekar þunglamalegt er að fara aftur á forsíðuna þegar maður er búinn að leita dágóða stund. H3 isbweb.org „Alhliða frétta- og upplýsingavefur um „Biomechanics“ heiminn en þessi vefur er mjög gagn- legur fyrir starfssvið Kine til að fylgjast með því nýjasta.“ per.ualberta.ca „Gagnlegar upplýsingar og tengla er að finna á þessum vef um einstök svið innan „Biomechanics" geirans." inforni.umd.edu „Á þessum vef er að finna upplýs- ingar um ýmsar áhugaverðar rannsóknir tengdar starfssviði Kine.“ 0dCi.g0V „Fínt að fara inn á „The World Factbook" hjá CIA til að fá grunnupplýsingar um þá markaði sem er verið að skoða hverju sinni.“ finna.is „Finnst fínt að fara á þetta vefsvæði en þar er að finna hina ýmsu upplýsinga- og leitarvefi." eSSO.ÍS „Fer inn á skíðavefinn hjá þeim til að fylgj- ast með fregnum af skíðasvæðunum sem reyndar hafa verið heldur dapurlegar undanfarið." femin.is „Hef gaman af því að fara inn á þessa vef- síðu og skoða hvað hinar stelpurnar eru að spá og „Bjútíbolla" finnst mér alveg frábær.“ H3 .re.is ★★ upplýsingavef á re.is, sem við fyrstu sýn lítur þokkalega út en hrynur í áliti þegar nánar er að gáð. Vefurinn virkar nefni- lega ekki nógu vel. Á forsíð- unni birtast niu ferkantaðar myndir sem ekki virðast til neins annars en skrauts þvi að ekki er hægt að stækka þær með þvi að smefla og þær gefa engan aðgang að neinum upplýsingum. Efst á síðunni eru fánar niu þjóðlanda sem gefa vonir um að erlendir ferðamenn geti fengið upplýsingarnar á sínu eigin tungumáli og það virðist vera meiningin, þó ekki hafi það verið komið í gagnið þegar blm. skoðaði. Þegar textinn er skoðaður gefur hann ágætar upplýsingar og myndirnar sömuleiðis.H!] Lélegur ★ ★ Sæmilegur ★★★ Góður ★ ★★★ Frábær Miðað er við framsetningu og útlit, upplýsinga- og fræðslugildi, myndefni og þjónustu. Guðrún Helga Sigurðardóttir. ghs@heimur.is 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.