Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2002, Qupperneq 13

Frjáls verslun - 01.08.2002, Qupperneq 13
Þjónusta Fjárstoðar ■ yfirlit Launaútreikningar Útreikningur launa Skilagreinar Launagreiðslur Launamiðar Sjálfvirk yfirfærsla í bókhaldskerfi Ráðgjöf við starfsmenn Pjónustan felur í sér alla hefðbundna þætti launasviðs fyrirtækja. Fjárstoð annast nú launavinnslu fyrir stóran fjölda fyrirtækja og hefur vtðæka reynslu af þeim kröfum sem gera ber til faglegra vinnubragða á þessu sviði. Bókhaldsfærslur og uppgjör Hefðbundin bókhaldsþjónusta Afstemmingar reikninga Regluleg yfirlit um rekstur, efnahag og sjóðstreymi. Árs- og árshlutauppgjör Framtalsgerð Lykiltölur og stjórnendaupplýsingar Fjárstoð sinnir öllum þáttum bókhaldsvinnslu fyrir allar stærðir fyrirtækja. Þjónustan felur í sér alla vinnslu bók- haldsgagna, færslur upplýsinga í bókhaldskerfi, gerð lög- bundinna skýrslna, afkomugreiningar og uppgjör. Sérhæfð útvistun frá fjármálasviði Afmarkaðir verkferlar fjármálasviðs, m.a. Skráning vörukaupareikninga Tollskjalagerð Útskrift reikninga Greiðsluþjónusta Sérstakar skýrslur og greiningar Fleira . . . Fjárstoð tekur að sér afmarkaða verkþætti og verkferla sem útvistaðir hafa verið frá fjármálasviðum fyrirtækja. Þannig starfar Fjárstoð náið með fjármálastjórum eða framkvæmdastjórum fyrirtækja að því að ná fram aukinni hagkvæmni við umsjón verkefna fjármálasviðs og auknum gæðum þjónustunnar. FJÁRSTOÐ Sætún S ■ 105 Reykjavík ■ Sími 591 550Q Hafnarstræti 91-93 ■ 600 Akureyri ■ Sími 460 3300 www.fjarstod.is ■ fjarstod@fjarstod.is EB—aa Launavinnsla Einn af þeim þáttum sem margir kjósa að fela sérfræðingum er regluleg launa- vinnsla. f því felst útreikningur launa, umsjón með skilagreinum, samskipti við líf- eyrissjóði og stéttarfélög og ráðgjöf við starfsmenn, auk árlegra skila á launafram- tali og launamiðum. Fjárstoð hefur sérhæft sig á þessu sviði og annast nú launa- vinnslu fyrir fjölmörg fyrirtæki, bæði á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. „Launavinnslan er dæmigert svið þar sem hægt er að ná fram mikilli hagræð- ingu. Oft er um hlutastörf að ræða innan fyrirtækja og veikindi eða brotthvarf þess sem hefur séð um launavinnsluna getur sett allt í uppnám, því að allir vilja jú fá launin sín á réttum tíma. Þá má ekki gleyma því að mörgum stjórnendum finnst kostur að losna við viðkvæmar launaupplýsingar út úr fyrirtækinu og mikill tími fer í að kynna sér kjaramál og fleira, enda að mörgu að hyggja í þeim efnum. Allir starfsmenn Fjárstoðar skrifa undir trúnaðaryfirlýsingu og gætt er fyllsta öryggis í meðferð þessara upplýsinga." Bókhald og uppgjör Fyrir smærri fyrirtæki og rekstraraðila sér Fjárstoð um færslu bókhalds og afstemmingar og annast alla tengda þjónustu, svo sem gerð virðisaukaskatt- skýrslna, lögbundinna skilagreina, greiðsluþjónustu o.fl., auk ársreiknings- og skatt- framtalsgerð. „Þessir nauðsynlegu þættir hafa gjarnan íþyngt stjórnendum smærri fyrirtækja, sem hafa ekki alltaf áhuga eða kunnáttu á þessu sviði og taka því þjónustu sem þessari fegins hendi. Markmið Fjárstoðar er að veita þessum aðilum sanngjarna og lipra þjónustu." „Fjárstoð yfirfer reglulega umfang þjónustunnar ásamt viðskiptavinum sínum og gaetir þess þannig að sem mest hagkvæmni náist og að allar upplýsingar séu sem Ijósastar. Það er algengt þegar frá líður að með aukinni hagkvæmni náist fram lækkun á kostnaði til okkar þar sem við kappkostum að veita sem besta og hagkvæmasta þjónustu," segir Gunnar. „Við lítum svo á að við séum í raun hluti þess fyrirtækis sem við störfum fyrir, þar sem við sjáum yfirstjórnendum fyrir lykiltölum sem þeir þarfnast til að geta stýrt fyr- irtækinu á sem bestan máta." segir Gunnar, „Það er yfirstjórnendum mikilvægt að hafa á hverjum tíma aðgang að nýjustu rekstrartölum til að geta tekið ákvarðanir og það treystum við okkur til að veita þeim. En við treystum okkur jafnframt vel til þess að sinna smærri fyrirtækjum sem þurfa aðstoð við bókhald og umsýslu fjármála í minni mæli. Það er ekki síður mikilvægt að hafa í lagi." SH
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.