Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2002, Page 54

Frjáls verslun - 01.08.2002, Page 54
FRÉTTIR AUGLÝSINGAMARKAÐURINN Kreppan eykst enn iramleiðancli í Banda- imnvarpsefnis sé að Ini og skemmtun. Það IMiburt auglýsingar. Ilwlynd: Geir Ólafsson að ryðja sér tíl rúms, ekki síst fyrir atbeina MTV, og Siguijón „datt inn í þann geira,“ eins og hann segir sjálfur. Hann stofiraði Propaganda Films ásamtfimm félögum sínum, sem varð fljótlega stærst í auglýsingagerð og gerð tónlistarmyndbanda í Bandaríkj- unum. Siguijón hætti hjá Propaganda 1995 og sneri sér að öðr- um verkefnum. I ársbyijun 1999 stofnaði hann svo Palomar Pict- ures, sem framleiðir fyrst og fremst tónlistarmyndbönd og sjón- varpsauglýsingar en lika kvikmyndir og örlítið af sjónvarpsefni. Miklar breytingar áttu sér stað á bandaríska markaðnum um það leytí sem Siguijón og félagar hans voru að hasla sér völl. MTY og tónlistarmyndböndin fóru að ryðja sér tíl rúms og aug- lýsendur fengu áhuga á að höfða tíl sérstakra markhópa. Propa- ganda Films, sem Siguijón stofnaði með fimm Bandaríkjamönn- um, komst fyrir tilviljun að í gerð myndbanda og' höfðu sterka stöðu þegar auglýsendur fengu áhuga á að höfða til unga fólks- ins. Propaganda Films varð fljótlega stærsta fyrirtækið á þessu sviði og fyrirtækið óx hratt. Babb í bátinn Gífurleg gróska tók við i bandarískum kvikmynda- iðnaði. Þegar Siguijón stofnaði Palomar Pictures árið 1999 var mikil efnahagsþensla og uppgangur um allan heim og fyrirtækið óx hratt á skömmum tíma. Veltan fór úr 20 milljónum bandaríkja- dala í 60 milljónir bandaríkjadala á einu ári og Palomar varð eitt af tíu stærstu fyrirtækjunum á þessu sviði. Internetbólan sprakk, kreppan skall á og árið 2001 var fyrirtækinu mjög erfitt með 20- 25 prósenta samdrætti í auglýsingum og auglýsingasýningum. Svartsýni heltók markaðinn og margir töldu að auglýsingar væru liðin tíð. „Replay“-tækin voru komin á markað og hittí í mark hjá þeim sem tóku við sér en viðskiptavinirnir hafa almennt séð ekki enn tekið við sér. Siguijón segir að kreppan hafi haft veruleg áhrif á auglýsingadeildina hjá sér en ekki á myndbanda- deildina. Allir bekhja Ben Siguijón er þó ekki svartsýnn á framtíð auglýs- ingamarkaðarins, ffekar þvert á mótí. Hann segir frá tilraunum með nýja tegund auglýsinga, blöndu af auglýsingum og skemmtun, sem kölluð er „advertainment“ þar sem auglýsand- ans er bara getið með einni línu í lokin. Þannig hafi bílafram- leiðandinn Ford farið í samstarf við kanadískt fyrirtæki um úti- lífsþætti sem sýndu m.a. nýjan bíl, Ford Escape, en þættirnir þóttu svo lélegir að þeir skemmdu ímynd Ford og voru síðustu sex þættirnir keyptir af skjánum. „Mitt fyrirtæki hefur hannað allar auglýsingar fyrir Dell, sem hafa fengið mikla umijöllun annarsstaðar, og hefur Dell- strákurinn Ben hlotið heimsfrægð í Bandaríkjunum og verið gestur í öllum helstu spjallþáttunum. Við höfðum samband við Dell og kynntum þeim framleiðslu sjónvarpsþátta með Ben í aðalhlutverki. Allir þekkja Ben og tengja hann við þetta tölvufyrirtæki. Dell samþykkti að borga framleiðslukostnað- inn. Þeir hafa hinsvegar áhyggjur af því að við gerum eitt- I hvað lélegt og þess vegna hafa þeir ráðið sér listrænan ráð- gjafa til að tryggja gæðin. Þessir þættir verða framleiddir I og þessi listræni ráðgjafi mun hafa áhrif á það sem við B erum að vinna,“ segir Sigurjón.S!] Sigurjón Sighvatssoii ríkjunum, segir að i koma fram, blancla afl er svarið við nýjum tæl®j Efdr Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Efnahagserfiðleikar síðustu ára hafa komið harkalega niður á auglýsingageiranum í heiminum. Fyrst eftir að netbólan sprakk töldu margir að auglýsingar myndu lognast út af, ekki síst vegna þess að ný tækni kom á markað, svokölluð „replay“-tæki, sem taka upp sjónvarpsdagskrána fyrirfram og spóla í gegnum auglýsingarnar. Þessi tæki hafa ekki náð neinum vinsældum en það getur þó breyst því að þau kosta ekki mikið og hafa slegið í gegn hjá þeim sem hafa prófað þau. Aðeins um 10 prósent þeirra sem eiga slík tæki horfa á auglýsingarnar og því telja margir það bara tímaspursmál hvenær þau slá í gegn. Það ríkir þvi óvissuástand á auglýsingamarkaði. Nýtt myndmál Siguijón Sighvatsson hefur búið í Bandaríkjunum í aldarfjórðung og þekkir auglýsingamarkaðinn og skemmtana- iðnaðinn út í gegn. Hann fór fyrst til Bandaríkjanna tíl náms í al- mennri kvikmyndagerð árið 1978 og fékk svo atvinnu- leyfi 1982. Á þessum tíma voru tónlist- armyndböndin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.