Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2003, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.05.2003, Blaðsíða 54
Sævar Helgason, framkvæmdastjóri íslenskra verðbréfa, er gestapenni að þessu sinni, „Með hlutlausri sjóðastjórnun er fjárfest í verðbréfasjóðum eða verðbréfum sem fjárfesta í samræmi við helstu hlutabréfavísitölur." reyna að velja bestu verðbréfm á hveijum tíma og/eða að tímasetja markaðinn þ.e. að fara inn á hann eða út af honum á réttum tíma og gera þannig betur en viðmiðunarvísitölur. Vísitölufjárfestar hafa verið að benda á að þetta nái ekki tilætluðum árangri og því sé hlutlaus sjóðastjórnun betri leið. Hér er ekki ætlunin að taka afstöðu til þess hvor leiðin er hentugri heldur að kynna þau sjónarmið sem liggja að baki þessari aðferðafræði sem aukist hefur svo verulega að vinsældum undanfarið. Tilgangur vísitölusjóða Meginhlutverk og tilgangur vísitölu- sjóða er að endurspegla þær breytingar sem verða á þeim viðmiðunarvísitölum sem hver sjóður miðar sig við og skila sömu ávöxtun og sú vísitala. Sjóðurinn ijárfestir í þeim verð- bréfum sem vísitalan samanstendur af á hveijum tíma og í sömu hlutföllum og hvert fyrirtæki vegur í vísitölunni. Sjóðurinn á þvi að endurspegla nákvæmlega þær breytingar sem verða á þeirri vísitölu sem miðað er við. Upphaf hugmyndarinnar um ijárfestingar í vísitölusjóðum má rekja aftur til áttunda áratugarins á síðustu öld og því ljóst að Jjárfestingar í vísitölusjóðum eru tiltölulega nýjar af nálinni. Burton G. Malkiel ijallaði þá ítarlega um það í fyrstu útgáfú bókarinnar A Random Walk Down Wall Street að það vantaði á markaðinn slíkar vörur, þ.e. sem gæfu Jjárfestum kost á að Er engin afstaða besta afstaðan? Sævar Helgason, framkvœmdastjóri íslenskra verðbréfa, fjallar hér um stýringu verðbréfasafna og aðferðafrœði sem kallast„hlutlaus sjóðastjórnun“. Hún byggist á því að kaupa í verðbréfasjóðum sem jjárfesta í samræmi við helstu hlutabréfavísitölur. Efitír Sævar Helgason Mynd: Geir Ólafsson W Aundanförnum árum hefur verið að ryðja sér til rúms „aðferðafræði" við stýringu verðbréfasafna sem náð hefur gríðarlegum vinsældum sem hugsanlega má rekja til þess hversu einföld hún er. Þessi aðferðafræði hefur verið kölluð hlutlaus sjóðastjórnun, en þá er Jjárfest í verð- bréfasjóðum eða verðbréfum sem ijárfesta í samræmi við helstu hlutabréfavísitölur. Fram á seinni hluta síðustu aldar notuðust flárfestar nánast eingöngu við svokallaða virka sjóðastjórnun þ.e. að Jjárfesta og fá þá ávöxtun sem viðkomandi markaður væri að skila á hveijum tíma og með lágmarks tilkostnaði. Stuttu eftir þetta fóru nokkrir umsýsluaðilar að bjóða upp á slíkar vörur og hafði John C. Bogle stofnandi og stjórnarformaður Vanguard (1974) gríðarleg áhrif á með hvaða hætti Jjárfest- ingar í vísitölusjóðum hafa þróast. í dag er ijöldi slíkra sjóða í boði fyrir Jjárfesta bæði einstaklinga og fagijárfesta. Barclays bankinn er í dag stærsti umsýsluaðili á Jjármunum í heiminum iyrir fagfjárfesta með um 970 milljarða evra í stýringu og þar af um 70% í vísitölusjóðum en í dag er talið að um 1,6 trilljónir dollara séu ijárfestar í vísitölusjóðum. Mikið hefur verið ritað og rætt um kosti og galla þessara mismunandi aðferða á undanförnum árum og í hvaða hlutfalli rétt sé að blanda þessum aðferðum saman sem er auðvitað einnig mismunandi eftir aðstæðum Jjárfesta. Þeir aðilar sem aðhyllast visitölustýringu hafa verið að benda á flölmörg rök á móti því að vera með virka stýringu á verðbréfum og sú helsta er að vísitölusjóðir skili yfir lengri tímabil betri ávöxtun að teknu tilliti til kostnaðar, þóknana og skatta. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.