Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2003, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.05.2003, Blaðsíða 78
Sumarið er tíminn Nýherji: Réttu græjurnar í fríið Með aukinni tækni gefst fólki kostur á að taka réttu tækin með í fríið. Þar á meðal eru ferða- tölva, ferðaskjávarpi, hágæða myndavél og myndbandsupptökuvél. Inútíma samfélagi þarf fólk að geta unnið hvar og hvenær sem er án fyrirhafnar. Veikindi heima fyrir eða ferðalög þurfa ekki að trufla mikilvæg störf og með einföldum bún- aði er hægt að tengjast vinnustað í gegnum Netið og nota kerfi fyrirtækisins eins og viðkomandi sé á staðnum. Undirstaða slíkra þæginda er vönduð fartölva og býður IBM gott úrval slíkra véla. Yfirburðir IBM felast í íjölmörgum þáttum sem eru mikilvægir í daglegri notkun og er þá ekki síst átt við hugbúnaðinn sem fylgir og léttir undir með notandanum. Aukinn ávinningur með ferðatölvu Þegar rætt er um fartölvur kemur yfirleitt í ljós að þær eru ívið dýrari en hefðbundnar PC tölvur en ef málið er skoðað betur þá getur fartölva borgað sig upp á örfáum mánuðum. Það má t.d. taka dæmi um starfs- mann sem skilar 10.000 kr. vinnuframlagi á klst. Ef hann nær að vinna 5 klst. lengur á mánuði að meðaltali (vinnur heima í veikindum, á ferðalagi, í sumarfríi o.s.frv.) skilar fartölvan fyrir- tækinu 50.000 kr. á mánuði umfram PC tölvuna. Það líða því ekki nema 4-5 mánuðir þar til fartölvan hefur borgað sig að fullu og gott betur. Til viðbótar verður starfsmaður ánægður með nýja vinnustöð og leggur sig enn betur fram. B3 BENTLEY FARTOLVANNA IBM THINKPAD T40 Skjástærð fartölvu skiptir verulegu máli en ekki er algilt að stærri skjár sé betri. Ferðatölva með 15" skjá er t.d. tæpu kílói þyngri en vél með 14" skjá og yfirleitt eru þær með sömu upp- lausn (1024x768) sem þýðir að sama magn upplýsinga er á báðum skjánum. Stærri vélin er því einungis stærri og þyngri en hefur fáa aðra kosti. Ein alskemmtilegasta fartölvan á mark- aðnum er IBM Thinkpad T40, með 14" skjá og 2,2kg. Hún er með nýjasta örgjörvanum frá Intel, Pentium M, sem ræður við mikil afköst og hefur yfir að ráða afburða rafhlöðuendingu, 5,5-7,5 klst. Hún er með öllum fáanlegum sam- skiptastöðlum í fartölvu: mótaldi, net- korti, þráðlausu netkorti, Bluetooth og innrauðu tengi svo að tengingar við umheiminn eru leikur einn. Mikils- metin ráðgjafasíða um tölvubúnað kallaði T40 Bentley fartölvanna. GÓÐUR FERÐAFÉLAGI ASK M2 SKJÁVARPI Vinsældir skjávarpa hafa aukist mjög á síðastliðnum árum og spilar smæðin og hagstæðara verð þar stóran hluta. Nýherji býður ASK M2 skjávarpa sem vegur einungis 1,1 kg og rúmast vel í tösku með Thinkpad T40. Það sem prýðir góðan skjávarpa eins og ASK M2 er smæðin, einfaldleikinn og gæðin. ASK M2 hefur einnig möguleika á þráð- lausum tölvusamskiptum og er góður fyrir kynningar sem og heimabíó. Nýherji er fulltrúi fjölmargra erlendra framleiðenda tæknibúnaðar og flestir þeirra eru í fremstu röð á sínu sviði, svo sem IBM, Canon, ASK, Heidelberg, SAP, Siebel, Avaya, Cisco, APC og Philips. Fyrir okkur er þetta einfalt Nýherji býður þér betri lausnir GOÐAR MINNINGAR MEÐ CANON Canon býður upp á hágæða stafrænar myndavélar og myndbandsupptöku- vélar sem eru einstaklega þægilegar í notkun. Canon S50 er stafræn myndavél sem býr yfir 5,0 milljón pixlum og getur hún tekið tvær myndir á sekúndu í hæstu upplausn. Vélin er einföld í notkun og vegur einungis 260 gr. án rafhlöðu. Canon býður einnig upp á myndbands- upptökuvélar og er Mini DV mjög hentug í ferðalagið. 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.