Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2003, Blaðsíða 44

Frjáls verslun - 01.05.2003, Blaðsíða 44
Verðbólga, ofþensla og hærra fasteignaverð - þau eru ýmis áhyggjuefnin eftillögur nýs félagsmála- ráðherra um 90% lán og hærra hámarkslán hjá / Ibúðalánasjóði ná fram að ganga. Hrein ríkis- væðing og skreftil baka frá einkavœðingaráform- um ríkisstjórnarinnar, segja sumir. Eftír Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Myndir Geir Olafsson Línurit: Greiningardeild Landsbanka Islands o.fl. Tillögur eru uppi um að heimilt verði að veita öllum við- skiptavinum Ibúðalánasjóðs, hvort sem þeir eru að byggja eða kaupa húsnæði í fyrsta skipti eða ekki, 90 prósenta lán frá og með 1. maí 2007. Enn á eftir að ná pólitískri samstöðu um þetta mál en Arni Magnússon félagsmálaráðherra hefur þegar haft samband við stjórn og forstjóra íbúðalánasjóðs og er gert ráð fyrir að nánari útfærsla og framkvæmdaáætlun liggi fyrir þegar Alþingi kemur saman í haust. Samkvæmt frumdrögum er gert ráð fyrir að fyrstu breytingar verði strax næsta vetur. Há- markslán verði hækkað úr 9 milljónum króna í 10 milljónir króna 1. desember á þessu ári og lánshlutfallið verði þá 70% af matsverði húsnæðis, hvort sem byggt er eða keypt í fyrsta sinn eða ekki. Samkvæmt sömu drögum mun hámarkslánið síðan hækka um tvær milljónir króna milli ára næstu fjögur árin og fara úr 10 milljónum 1. desember 2003 í 18 milljónir króna 1. maí 2007. Með sama hætti stígur lánshlutfallið um 5% milli ára þar til 90% markinu er náð. Stefnubreyting hjá ríkísstjórninní Miklar umræður hafa verið um áhrif þess að tillögur félagsmálaráðherra nái fram að ganga og sýnist sitt hverjum. Sérstaklega hafa efasemdarraddir verið í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.