Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2003, Blaðsíða 77

Frjáls verslun - 01.05.2003, Blaðsíða 77
Sumarið er tíminn Frítími stjórnenda Könnun KPMG á lífsstíl og viðhorfum stjórnenda, sem gerð var í ársbyijun, vakti talsverða athygli. Þar kom m.a. fram að annar hver stjórnandi vinnur stundum um helgar, vinnuvikan er um og yfir 60 stundir hjá nær öllum og því lítill fd- tími aflögu. Þó er munur milli kynja þar sem karlar vinna bæði lengri vinnudag og gera Frítímínn Með fjölskyldu og vinum 32,0% Golf 11,0% Veiðar 9,0% ILestur 8,0% Hreyfing 17% Ferðalög 18% Annað 5,0% Stjórnandinn eyðir frítíma sínum helst með fólkinu sínu en leggst þar á eftir í ferðalög eða stundar hreyfingu. Forstjórinn er áhugamaður um golf og ueiðar. síður greinarmun á helgum dögum og virkum. Þegar skoðað er hvernig stjórn- andinn eyðir helst fdtíma sínum, kemur í ljós að stærsti hluti tímans fer í fjöl- skyldu en ferðalög eru næst á eftir. Þó fer um það bil helmingi minni tími í ferða- lög en tjölskyldu en hluti ferðalagatímans hlýtur að vera með fjölskyldunni. Tómstundastörf eins og golf, veiðar og lestur eru hvert um sig um 10% af kök- unni en hreyfing almennt er um 17%. H3 Gönguferðir um óbyggðir Eg á sumarbústað í Lóni þar sem eitt fallegasta svæði landsins er,“ segir Stefanía Katrín Karlsdóttir, rektor Tækniháskóla íslands. „Þar er frábært að vera í slökun og ganga um svæðið, endalausir möguleikar í landslaginu. Þar sem ég er ættuð austan af Jökuldal þá þykir mér gott að koma þangað reglulega og sérstaklega til að veiða og líka slappa af. Töluverð veiði er í landi okkar á Jökuldal. Síðast en ekki síst eru gönguferðir um óbyggðir Islands hluti af ferðalögum mínum um landið og þau svæði sem heilla mig mest eru eyði- firðir fyrir vestan eins og Hornstrandir og Jökulfirðir." HH Frábærir og frægir veiðistaðir Góð veiði í Iðunni. Pétur Alan Guðmundsson og vinur hans, Adolf Ólason. Það eru margir frægir veiðistaðir í ám á íslandi en af þeim sem ég helst veiði í má nefna Laxfoss-svæðið í Norðurá í Borgarfirði, þar sem eru Eyrin, Brotið og Krossholan, allt frábærir veiðistaðir í góðu vatni fyrri part sumars," segir Pétur Alan Guðmundsson, kaupmaður í Melabúðinni. „Annað veiðisvæði eru Rangárflúðirnar í Ytri-Rangá, rétt fyrir neðan þjóðveginn við Hellu. Þar liggur laxinn út um allt fyrir ofan og neðan flúð- irnar. Þær hafa þó örlítið dalað að mér finnst vegna sandburðar. Þriðja veiðisvæðið er Breiðan í Langá á Mýrum. Skemmtilegur veiði- staður þar sem laxinn getur legið allt í kringum steininn og niður á brot.“ I uppáhaldi ,Af mínum uppáhaldsveiðistöðum má nefna m.a. Hræsvelg í Norðurá. Þangað fer maður niður frá bílastæði stuttu áður en maður kemur í veiðihúsið á Rjúpnaási. Annaðhvort er vaðið yfir ána eða farið yfir á kláf og labbað niður með ánni að sunnanverðu. Gullfallegur staður fyrir gárutúpur þegar vatnsmagnið fer að minnka. Annar uppáhaldsveiðistaðurinn er Bragð í efri hluta Selár í Vopnafirði. Þangað er keyrt frá Leifsstöðum upp með ánni og gengið síðan uppfyrir Krók. Staður sem leynir á sér. Síðast en ekki síst er Iðan, ármót Hvttár og Stóru-Laxár. Frábær staður sem getur gefið mikla veiði og stórlaxa." 33 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.