Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2003, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.05.2003, Blaðsíða 67
Helgi Magnússon, framkvæmdastjóri Hörpu Sjafnar. „Af hverju tala menn ekki um að það sé óeðlilegt að vátrygginga- félög, sem eiga hlut í öðrum almenningshlutafélögum, noti sína hluti til að styðja tiltekna menn í stjórnir eða hlutabréfa- sjóðir sem gjarnan eru í fjöldaeigu?" spyr hann. Pétur Blöndal alþingismaður. „Töluverð hætta er á því að vandamál fyrirtækisins fari að móta stefnu fjárfestisins, í þessu tilfelli lífeyrissjóðsins, ef forráðamenn lífeyrissjóðsins eru í stjórnum fyrirtækja," segir hann. í stjórnum fyrirtækja saman verkalýðsmálum og lífeyrissjóðsmálum. Við erum ekki búin að klára þessa umræðu og ákveða hvaða reglur við höfum og hvaða viðmið við setjum. Samningurinn við Sigurð var frá því áður en ég kom í stjórn og ég gerði engar athugasemdir við það. Eg tel að samningar skuli standa. En burtséð frá málinu með Kaupþing þá ættum við að vera ánægð sem lífeyrissjóður með mikinn hagnað í iyrirtæki og að forstjóra sé greitt fyrir ótrúlega góðan árangur þó að það sé andstætt okkar sjónarmiðum sem stéttaríélags," segir Gunnar Páll. Svipað 09 Alþingi Hver skyldi lausnin vera; að slíta böndin milli fyrirtækis og lífeyrissjóðs eða skipa fulltrúa í stjórn og koma með eigin viðmið og starfsreglur inn í stjórnina sem aðrir stjórnarmenn verða þá að taka afstöðu til, samþykkja eða ganga framhjá? Gunnar Páll bendir á að stjórnir fyrir- tækja séu svipaðar og Alþingi, minnihlutinn á Alþingi þeri ekki áþyrgð á gjörðum meirihlutans. „Það er okkar hlutverk að vera á vaktinni um góða og gilda stjórnunarhætti og að menn taki ekki ofurlaun sem eru í engu samræmi við afkomu fyrirtækjanna. Ef rödd okkar heyrist og menn vita hvaða við- horf við höfum þá er það hið besta mál,“ segir hann. Helgi Magnússon, framkvæmdastjóri Hörpu Sjaíhar, hefur verið í stjórn Islandsbanka fyrir hönd lífeyrissjóðsins Fram- sýnar á sjöunda ár. Hann hefur fylgst með umræðunni um aðkomu lífeyrissjóða að stjórnum fyrirtækja og telur að lif- eyrissjóður sem hluthafi í almenningshlutafélagi sé ekkert „ómerkilegri hluthafi" en hver annar. Hann hafnar því sem rökleysu að lífeyrissjóðir eigi að vera „þöglir hluthafar" á þeirri forsendu að svo margir eigi lífeyrissjóðina. ,Af hverju tala menn ekki um að það sé óeðlilegt að vátryggingafélög, sem eiga hlut í öðrum almenningshlutafélögum, noti sína hluti til að styðja tiltekna menn í stjórnir eða hlutabréfasjóðir sem gjarnan eru í ijöldaeigu?" spyr hann. „Vátryggingafélög sem kaupa í félögum eru ekki að gera neitt annað en að varð- veita bótasjóðina sína til að geta borgað út skaðabætur ef nauðsyn krefur. Þetta er nákvæmlega það sama og hjá lrf- eyrissjóðum. Þeir varðveita sína sjóði til að geta greitt eftirlaun og bætur þegar á þarf að halda. I báðum tilfellum eru þetta uppsöfnunarsjóðir sem mönnum er trúað fyrir að Hver skyldi lausnin vera; að slíta böndin milli fyrirtækis og lífeyrissjóðs eða skipa fulltrúa í stjórn og koma með eigin viðmið og starfsreglur inn í stjórnina sem aðrir stjórnarmenn verða þá að taka afstöðu til, samþykkja eða ganga framhjá? 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.