Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2003, Blaðsíða 76

Frjáls verslun - 01.05.2003, Blaðsíða 76
Eiríkur St. Eiríksson, höfundur Stangaveiðihandbókarinnar. Sumarið er tíminn misjafnar. Á sumum þessara veiðistaða hef ég fengið góða veiði eða væna laxa en á einum, sem ég set í fyrsta sætið, hef ég aldrei orðið var. Þessi merkilegi staður er Oseyrin í Laxá í Aðaldal. Þetta er mjög stór veiðistaður og þar er gaman að standa og kasta flugu þótt laxinn líti ekki við þeim. Eg held að allir veiðimenn, sem koma á Oseyrina, hljóti að skynja hvað þetta er magnaður veiðistaður. Neðan við Oseyrina er lítill veiðistaður sem heitir Oseyrarbrot eða Sæmundarflúð. Þar setti ég eitt sinn í lax á flugu sem gerði sér lítið fyrir og rétti úr tvíkrækjunni sem var af gerðinni Laxá blá nr. 6. Það segir reyndar meira um kunnáttu mína sem fluguveiðimanns á þeim tíma en stærð laxins, að í minningunni er hann ekki grammi léttari en 30 pund. Eg gæti vel hugsað mér að hitta niðja hans á Oseyrinni við tækifæri. Af öðrum veiðistöðum vil ég nefna Laxhyl í Húseyjarkvísl í Skagafirði. Þar var nánast hægt að ganga að laxi vísum á meðan ég veiddi þar. 17 pundarinn, sem tók svarta Tobyinn eftir að hann var kominn upp úr ánni, gleymist aldrei. Heldur ekki veiðistaðurinn Iðan í Stóru-Laxá III þar sem ég fékk tvo góða laxa, 12 punda og 19,4 punda, með nokkurra mínútna millibili í lok september árið 1997. Ekki er heldur hægt að sleppa því að minnast á veiðisvæðið Iðu þar sem Stóra-Laxá sameinast Hvítá en það er allt einn samfelldur veiðistaður. Vífilsfljót á Leifsstaðasvæðinu í Selá er einnig magnaður veiðistaður. Það er I helgidómi að er erfitt að gera upp á milli veiðistaða enda koma margir staðir upp í hugann. Efdr nokkra umhugsun standa þó nokkrir upp úr í minningunni. Ástæðurnar eru með hann eins og Óseyrina í Aðaldalnum. Manni finnst eins og maður sé kominn inn í helgidóm þegar maður stendur á bakkanum og horfir á vatnið. SH Hvað kostar að gista? að er stundum sagt að ódýrara sé að ferðast til útlanda en innan og því sé eins gott að fara bara nógu langt. En er það svo? Hvað skyldi kosta að ferðast um ísland og gista annars staðar en í eigin tjaldi eða hjá ættingjum? Hægt er að velja um ýmiss konar gistingu og eru þægindin allt frá þvi að sofa í svefnpoka og upp í lúxus svítur með einkanuddpotti. Ferðaþjónusta bænda býður gistingu á mann í tveggja manna herbergi án baðs á 2500-6800 en með baði á 4100-8900 krónur. Farfuglaheimilin eru heldur ódýrari en þar er hægt að fá gistingu á 1850-1900 krónur á manninn í tveggja manna her- bergjum en þeir sem eru félagsmenn borga heldur minna eða 1500-1550 krónur. Hagkvæmara er svo að leigja sumarhús sem kosta frá 4000 krónum og upp í 8000 sólarhringurinn en þar geta verið margir í einu og kostnaðurinn deilist því. 76 Það er ekki mikill munur á gistingu hjá Ferðaþjónustu bænda og hótelum en eins manns herbergi eru frá 3500 krónum og þá er morgunverður gjarnan innifalinn (þó ekki alltaf). Tveggja manna herbergi með baði, kerlaug eða sturtu kosta frá 4800 krónum. ErlendÍS Ef miðað er við td. London, sem ekki getur talist ódýr borg, er gisting hér á landi í hærri kantinum. Þannig er til- tölulega auðvelt að fá gistingu í London á 34 stjörnu hótelum á 50 - 80 pund nóttina á háannatíma í júlí ef Netið er skoðað (www.londonhotels.com) Sé farið sunnar, t.d. til Þýskalands, er gisting á ódýrari gististöðum, sambærilegum ferðaþjónust- unni, á bilinu 20-50 evrur á mann með morgunverði í herbergi sem ýmist eru með sturtu eða baði eða án. S!1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.