Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2003, Page 12

Frjáls verslun - 01.08.2003, Page 12
Lögmannsstofan DP Lögmenn býður alhliða lögfræðiþjónustu fyrir við- skiptavini sína, fólk og fyrirtæki. Stofan hefur að markmiði að veita vandaða og víð- tæka lögfræðiþjónustu. Hjá DP Lögmönnum starfa þrír lögmenn, þær Dögg Pálsdóttir hæstaréttarlögmaður, eigandi stofunnar, Inga Björg Hjaltadóttir héraðsdómslögmaður og Margrét Gunn- laugsdóttir héraðsdómslögmaður auk Onnu Maríu Ingólfsdóttur ritara. Lögfræðiþjónusta fyrir fyrirtæki DP Lögmenn bjóða fyrirtækjum, stórum sem smáum, alhliða lögfræðiþjónustu auk aðstoðar við innheimtu krafna. Lögmannsstofan býður m.a. vinnuréttar- lega ráðgjöf af margvíslegu tagi, s.s. þjónustu vegna kjara- og launamála starfsmanna, samsetningar launa og launakerfa og fyrirkomulags vinnutíma. Þá bjóða DP Lögmenn fyrirtækjum ráðgjöf og þjónustu við gerð jafnréttisáætlana, kaup- réttar starfsmanna á hlutafé og áætlana um öryggi og heilbrigði á vinnustað sam- kvæmt nýjum lagaákvæðum þar um, svo eitthvað sé nefnt. Að auki bjóða DP Lögmenn sérhæfða þjónustu vegna útsendingar starfsmanna til tímabundinna starfa erlendis. Þar kemur tvennt til, að lögmannsstofan haldi utan um allt útsend- ingarferlið fyrir fyrirtækið, s.s. gerð ráðningarsamnings, trygginga- mál, lífeyrismál, flutning búslóðar, upplýsingar um skráningu inn í viðkomandi land, skattamál og áhrif útsendingar á kauprétt, en DP LÖGMENN einnig geta fyrirtæki óskað eftir aðstoð við einstaka þætti í þess- um ferli. DP Lögmenn bjóða fyrirtækjum, sem hafa í þjónustu sinni innflutt vinnuafl aðstoð við gerð ráðningarsamninga og aðra þætti til að tryggja að fullnægt sé öllum skilyrðum við ráðningu erlendra starfsmanna, svo sem skil á lífeyrissjóðsgjöldum, stéttarfélags- gjöldum, opinberum gjöldum o.fl. Þá geta fyrirtæki leitað til DP Lögmanna vegna samskipta við stjórnvöld, s.s. vegna skatta- og tollamála og skipulagsmála eða við samningagerð af margvíslegu tagi. DP Lögmenn bjóða fyrir- tækjum að gera fasta samninga um alhliða lögfræðiþjónustu í þágu þeirra. Dögg Pálsdóttir hrl. hefur meistaragráðu frá Johns Hopkins háskólanum í Bandaríkjunum. ... og fólk DP Lögmenn bjóða einstaklingum víðtæka aðstoð varðandi öll persónu- leg málefni, sem snúa að fjölskyldum og fjármálum þeirra. Veitt er að- stoð vegna hjónaskilnaða, sambúðarslita, ágreinings um forsjá barna eða umgengni við börn og við gerð kaupmála og erfðaskráa. Þá tekur lögmannsstofan að sér bótamál og metur bótaréttindi, hvort sem er vegna slysa eða mistaka við læknismeðferð. Ný lög um sjúklingatrygg- ingu hafa rýmkað bótarétt sjúklinga. DP Lögmenn búa yfir sérþekkingu til að veita fólki aðstoð í málum af þessu tagi. Einstaklingar geta jafnt sem fyrirtæki þurft á lögmannsaðstoð að halda vegna skattálagningar og bjóða DP Lögmenn aðstoð við að reka slík ágreiningsmál gagnvart stjórnvöldum með stjórnsýslukærum eða fyrir dómstólum, þurfi til þess að koma. Þá taka lögmenn stofunnar að sér hvers konar samningsgerð fyrir einstaklinga auk þess sem stofan annast innheimtu krafna fyrir ein- staklinga. 12 KYNNING
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.