Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2003, Side 29

Frjáls verslun - 01.08.2003, Side 29
með Eimskip, Flugleiðum og jafnvel Sjóvá- Almennum? Þar var bara einn hængur á. Björgólfur var ekki búinn að ná undir sig Straumi. Hið „óljósa jafntefli" í Straumi var miklu meira í ætt við pattstöðu; að ekki væri hægt að leika neinn leik, og á þann hnút yrði að skera. Þegar bankarnir byrjuðu að leysa hnútinn um hið „óljósa jafntefli" í Straumi endaði það með þessari mestu uppstokkun á eignarhaldi í íslenskum fyrirtækjum á sama deginum. Bankarnir helsta hreyfiaflið Það þarf ekki mörg orð um þessa uppstokkun. Bankarnir eru orðnir helsta hreyfiaflið í íslenskum fyrirtækjum og fer það fyrir brjóstið á mörgum sem finnst að bankarnir eigi fyrst og fremst að þjóna fyrir- tækjum í stað þess að eiga þau. Flestir eru á þeirri skoðun að bankarnir muni ekki til lengdar verða svo ráðandi afl í íslenskum stórfyrirtækjum sem raun ber vitni og að þeir muni selja hluti sína í fyrirtækjunum eftir nokkur ár. Með auknum umsvifum bankanna sem Jjárfesta í viðskipta- lífinu hafa völd þjappast verulega saman. Þannig eru augljós eignatengsl á milli Pharmaco, Landsbankans, Eimskips, Brims, SH, Marels og áfram væri hægt að telja. Tengsl íslands- banka við Sjóvá-Almennar, Flugleiðir, Straum og fleiri félög leyna sér ekki. Þess má geta að lífeyrissjóðirnir eru helstu eigendur Islandsbanka og stýra bankanum. Ekki fer heldur á milli mála að sterk tengsl eru á milli S-hópsins og bræðranna í Bakkavör við Kaup- þing Búnaðarbanka sem aftur á í ijölmörgum félögum, eins og SIF, þar sem bankinn spilaði með S- hópnum við yfirtökuna á SIF. Baugsfeðgar Það er svona einna helst að menn hafi velt vöngum yfir þeim Baugsfeðgum. Jón Asgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, hefur til þessa haft nána samvinnu við Kaupþing Búnaðarbanka í fjárfestingum sínum, en sá banki er núna stærstur og var tilurð hans m.a. með það að markmiði að geta sinnt stórfyrirtækjum betur í útrás sinni. Ýmsir velta því núna fyrir sér hvort þeir Baugsfeðgar snúi sér í auknum mæli að Landsbankanum sem boðar stóraukin umsvif í Bretlandi í gegnum Heritable-bankann en Baugur hefur mestan áhuga á tjárfestingum í Bretlandi um þessar mundir. Enda búinn að hagnast vel á viðskiptum þar. Hins stóra dags í íslensku viðskiptalifi, 18. 9. 2003, verður lengi minnst sem dagsins þegar frægasta viðskiptablokk lands- ins um árabil, Kolkrabbinn, liðaðist í sundur og tveir angar hans fóru inn í tvo banka. Þessi dagur táknar frekar upphafi að nýjum tímum frekar en endalok einhvers. Ballið er rétt að byija. Það verður alltaf nóg af stórfréttum úr heimi viðskiptanna þó langt sé í jafnstóran dag og 18. september 2003.33 Dagurinn sem aldrei gleymist í íslensku við- skiptalífi; 18. sept. 2003. Galdurinn er aó láta aóra vinna fyrir sig JÓNAR TRANSPORT bjóða alhliða flutnings- þjónustu í samstarfi við bestu flutningsaðila sem völ er á, bæði hérlendis og erlendis. Þéttriðið þjónustunet um allan heim tryggir flýti, öryggi, hagstæð gjöld og góða vörumeð- höndlun frá verksmiðjuvegg og heim í hlað. IHIH Skipasendingar Flugsendingar Hraðsendingar Vöruhúsaþjónusta Tollafgreiðsla Akstursþjónusta Utflutnmgur 29
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.