Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2003, Qupperneq 31

Frjáls verslun - 01.08.2003, Qupperneq 31
Rósa Björk á móttökuborði Brimborgar svarar fyrirspumum af ábyrgð með bros á vör. Hún segir að viðhorf til vinnunnar hafi breyst enda er viss samsvörun í hennar eigin markmið- um og markmiðum fyrirtækisins. viðskiptavinimir eru líka í betra skapi. Varðliðamir í viðhalds- og viðgerðarþjónustunni em kampakátir en Friðbjöm, Ingvar, Birgir og Sveinbjörn vilja meina að stærð viðhalds og viðgerða sé stórlega háð viðhorfi viðskiptavina til þeirra og fyrirtækisins. „Viðhorf til okkar er ánægjulegt og betra þó það hafi verið gott áður“, segir Stígur sem er hér sitjandi ásamt samstarfsmönnum sínum Böðvari, Þórhildi, Magnúsi, Sigurði K., Sigurði R., Guðmundi, Bimi og Hrafnkeli. „Það er okkar hagur að selja gæða- vörur á hagkvæmu verði. Lykillinn að lágu verði em góð og skipulögð innkaup" segja Ríkarður og Olafur á sölusviði atvinnutækja. Þessi auglýsing Brimborgar ásamt öðrum frá iyrirtækinu eru ólíkar auglýsingum annarra að því leyti að móttakandanum er náið kynnt umboðið svo ekki sé um að villast að þar sé að finna fyrirtæki með ákveðin gildi sem vinnur heiðarlega og af umhyggju með viðskiptavinum sínum, hvernig sem dagvenjur þeirra eru eða hvaða lífstíl þeir hafi kosið sér: Vöruúrval fyrirtækisins býður upp á slika breidd með þekkt vörumerki á borð við Volvo, Ford, Citroén, Daihatsu og Lincoln. Innan þessara merkja má finna: fólksbíla, jeppa, sendibíla, vörubíla, rútur, vinnuvélar og bátavélar og faglega viðhalds- og viðgerðaþjónustu. Boðskiptahluti rekstrarstefnu Brimborgar boðar samhjálp sem komið er iýrir með athyglis- verðum hætti í flestum auglýsingum umboðsins. Sjá má og heyra óvenju næm skilaboð eða áskorun til samfélagsins og allra starfsmanna Brimborgar um að alltaf og á hveijum degi, eigi fólk að vera gott við hvert annað og treysta hvert öðru en skilaboðin hljóma þannig: „Treystum hvert öðru og löðum til okkar það besta úr lifinu. Hvern dag“. Hér er ábending og tenging um gott og sannara lif, byggt á sömu boðorðum og kirkjan rís á - traust til náungans og umhyggja fyrir honum. Þannig vill Brimborg greinilega benda viðskiptavinum sínum á þann grunn sem þjónusta íyrirtækisins byggir á. Hún byggir fremur á manngildi en auðgildi! Eins og fyrr segir skýrir hugtakið samhjálp ákveðna aðferðafræði í heildrænni boðskiptastefnu fyrirtækja sem Brimborg vinnur eftir. Boðskiptastefna fyrirtækisins gengur út á þau markmið að starfa á ákveðinn hátt og mjög náið og heiðarlega með viðskiptavinum sínum. í raun gegna starfsmenn Brimborgar og viðskiptavinurinn hefðbundnu hlutverki framleiðanda með þvi að hanna hluta vörunnar og senda síðan beiðni til framleiðandans sem setur saman vöruna á skömmum tíma sem Brimborg afhendir fullbúna til kaupandans. Þetta fyrirkomulag kemur í stað þess að selja tilbúna vöru sem viðskiptavinurinn á lítinn kost á að breyta. Annar veigamikill hluti aðferðafræðinnar sem boðskiptastefna Brimborgar gengur einnig út á er breytt viðhorf til starfsmanna fyrirtækisins en sama er upp á teningnum þar hvað varðar samvinnu og samhjálp. brimborg Öruggur staður til að vera á Brimborg byggir fremur á mann- gildi en auðgildi Ef við drögum þetta saman í fá orð getum við sagt að unnið sé að því markmiði að endurstaðfæra Brimborg frá þvl að vera þjónustufyrirtæki í að vera kunnáttufyrirtæki en kunnáttu- fýrirtæki er töluverð útvíkkun á skilgreiningu þjónustu- fýrirtækis. Neytendur eru mikilvægastar á tjörn seljandans. Egill Jóhannsson, framkvæmdastjóri Brimborgar segir að um áramótin hefði hafist fjórða stig áætlunar um að leiða Brimborg í átt að persónulegu kunnáttuiýrirtæki. Hér er lögð áhersla á fyrsta stig boðskipta sem Egill kallar „Köllun Brimborgar“ (e: The Call - The BrandSpirit by Grey) þar sem samfélagslegri ábyrgð jýrirtækisins (e: mission of live) er komið á framfæri eins og áður segir. Egill og hans fólk hafa greinilega lagt mikla vinnu í staðfærsluna og afraksturinn hefur vakið athygli. Það er ekki frá því að maður finni þetta breytta viðmót og viðhorf starfsfólks Brimborgar til manns sjálfs - viðskiptavinarins. Þetta er ekki bara ný sölutækni heldur algerlega önnur nálgun á viðskiptum kunnáttufyrirtækisins - persónu- legum stórmarkaði! Þessi mikla áhersla á ágæt einkunnarorð Brimborgar „öruggur staður til að vera á“ leiðir hugann að öðrum fyrirtækjum og hvernig þeim málum er háttað hjá þeim. Sérfræðingar telja að einkunnarorð eins og „Brimborg - öruggur staður til að vera á“ - „tákni ástand og þá verður setningin og ástandið væntanlega að eiga eitthvað sameiginlegt en setningin er dulbúið form þessa verks. Ef einkunnarorð spegla ekki veruleikann hjá Brimborg með beinum hætti væri útilokað að setningin hefði merkingu“. Samræmið milli einkunnarorða og veruleika Brimborgar er auðgreinilegt eftir mikla vinnu við ummyndun og endurstaðfærslu iýrirtækisins: „Við höfum unnið dag og nótt í mörg ár til að geta sagt að Brimborg sé öruggur staður til að vinna á og að Brimborg sé öruggur staður til að gera góð viðskipti á. Okkur hefur tekist að ná þeim markmiðum sem við lögðum upp með. En þetta er aðeins byijunin.“, segir Egill að lokum. Stöðugar nýjungar hjá Brimborg Á næstunni eiga Islendingar kost á að eignast nýjasta bílinn frá Citroén: C2 verður heitasti bíll unga fólksins. Sagt er að i honum sé að finna ‘G’ blettinn. Ásamt Citroén býður Brimborg gæða- merkin Volvo, Ford, Daihatsu og Lincoln. Fyrirtækið býður einnig uppá einstaka sérþjónustu fyrir atvinnumenn og fyrirtæki enda úrvalið mikið. Nú er bara að fara til Brimborgar við Bíldshöfða og finna sig þar í öryggi með öruggum bílum Brimborgar. www.brimborg.is ».b ll | VOLVO MNXA. | lincoln 0CITROÉN DAIHATSU iqHIHB Úrval- ,«r Courier I■ ir ELLI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.