Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2003, Side 55

Frjáls verslun - 01.08.2003, Side 55
RÓBERT WESSMANN, forstjóri Pharmaco. „Við mun- um opna skrifstofu í Svíþjóð á næstu vikum og skoðum Finn- land, Noreg, Pólland, Tékkland og Ungverjaland í framhaldinu." MYND: GEIR ÓLAFSSON festa í fyrirtækjum sem tengjast okkar aðalstarfsemi. Markmið fiárfestinga okkar er að efla félagið enn frekar fyrir alþjóðlega samkeppni en með aukinni stærð náum við fram frekari hagraeðingu," segir hann. „Hvað framtíðina varðar þá erum við að skrá um 30 lyf, sem við höfum þróað, inn á okkar helstu markaði í Mið- og Austur- Evrópu og það mun gefa okkur tækifæri til að styrkja stöðu okkar þar enn frekar. Við ætlum að stofna söluskrifstofur á hinum Norðurlöndunum, opnuð verður skrifstofa í Svíþjóð á næstu vikum og við ætlum að skoða Finnland, Noreg, Pólland, Tékkland og Ungveijaland í framhaldinu. Við ætlum að halda áfram að sækja inn á Bandaríkin þannig að við ættum að sjá fleiri samninga detta þar inn auk þes sem við erum byrjuð að selja lyf til Mið-Austurlanda.“ Skrániny í London? Haldið verður áfram að hagræða í rekstri. „Við fækkuðum um tæplega 1.400 manns fyrstu sex mánuðina á þessu ári, vorum með um 7.400 starfsmenn í ársbyrjun og erum með 6.000 núna. Þessi fækkun er fyrst og fremst í Serbíu og Búlgaríu og við munum halda áfram að hagræða þar. Við höfum verið að selja eða loka starfseiningum í Serbíu sem hafa ekki staðist arðsemiskröfur okkar og ekki fallið að okkar kjarnastarfsemi þannig að við höfum verið að taka til í þeim rekstri í góðri samvinnu við verkalýðs- félög og einkavæðinganefndir á svæðinu. Sá rekstur gengur orðið mjög vel þannig að þessari tiltekt verður lokið á næstu mánuðum," segir Róbert. A næsta ári er stefnan sett á skráningu á erlendan hlutabréfamarkað og er London þá helst í sigtinu. Róbert segir að full ástæða sé til bjartsýni. Afkoman hafi verið mjög góð það sem af sé þessu ári. Pharmaco hafi verið með 161 milljón evra í veltu, skilað 31 milljón í hagnað og 44 milljónum í EBITDA framlegð. Langtímamarkmiðið sé 15-20% innri vöxtur og 15-20% vöxtur með fjáríestingum eða samrunum við önnur samheitalytjafyrirtæki. Markmiðið sé að skila 30% EBITDA framlegð til lengri tíma litið. Það myndi skila fyrir- tækinu í hóp þeirra fyrirtækja sem sýna hvað allra bestu fram- legð í Bandaríkjunum og Evrópu. Þróunin sýnir framlegðar- aukningu frá síðasta ári en EBITDA framlegð nam um 22% á síðasta ári er 27% fyrstu sex mánuði þessa árs. „Við erum í dag í hópi 40 veltumestu samheitalyijafyrirtækjanna í heiminum og stefrium á að komast í hóp þeirra 10 stærstu innan nokkurra ára,“ segir Róbert Wessmann. S!] 12 Uelta: 18 milljarðar. Hagn. f. skatta: 3,5 milljarðar. Eigið fé: 20,3 milljarðar. Sex stærstu í Pharmaco 1. okt. 2003 Amber (Björgólfur Thor) ..... 27,5% L.í. í LÚX. (Magnús Þ.) ..... 13,0% Milestone..................... 5,2% Pharmaco...................... 4,9% Ólöf Baldvinsd................ 3,2% Lífeyrissj. sjómanna....... 2,0% Alls: ....................... 55,8% 55
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.