Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2003, Qupperneq 72

Frjáls verslun - 01.08.2003, Qupperneq 72
300 STÆRSTU MAREL HÖRÐUR ARNARSON HID GIILLNA JAFNVÆGI Leikvangurinn er heimurinn allur og sóknarfærin flölmörg. Hörður Arnarson, forstjóri Marels, segir að fyrirtækið komi sterkt út úr samdrætti síðustu missera þó að ytri aðstæður hafi verið erfiðar undanfarið. Efdr Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur etta ár einkenndist af erfiðum ytri aðstæðum, við fundum fyrir bæði styrkingu krónunnar og hæg- ingu á efnahagslífinu í heiminum. Við brugð- umst við þessu með endurskipulagningu á rekstr- inum og það skilaði ágætum árangri. Ytri aðstæður einkenndu dálítið mikið efnahagslífið í heiminum almennt og okkar helstu markaði. Styrking krón- unnar hafði líka sitt að segja. Það ræður auðvitað miklu um það hvernig okkar íslenski kostnaður verður. Hann varð hærri en við höfðum gert ráð fyrir,“ segir Hörður Arnarson, forsþóri Marels, og minnir á Marel hafi flutt höfuðstöðvar sínar af Höfðabakka í nýtt hús í Garðabænum árið 2002. Það hafi líka verið í tengslum við þá flutninga sem skipulagsbreytingarnar hafi verið gerð á fyrirtækinu enda kannski kominn tími til eftir vöxt síðustu ára. „Það má segja að það hafi skilað sér á þessu ári,“ segir hann. Engan bilbug að finna Árið 2002 var einkar annasamur tími sem Hörður segir að hafi verið á margan hátt spennandi að takast á við. Fyrirtækið komi sterkt út úr þessu samdráttarskeiði sem verið hefur og alls engan bilbug sé á því að finna. „Þetta ár núna hefur farið vel af stað. Aðgerðir okkar hafa skilað þeim árangri sem við höfum gert ráð fyrir, bæði aukinni framleiðni, bættri samkeppnisstöðu og aukinni mark- aðshlutdeild. Það er mjög mikil samkeppni á okkar mörkuðum. Við seljum 97-98% af vörum okkar erlendis og erum því í mikilli samkeppni við alþjóðleg fyrirtæki. Við höfum verið að bæta samkeppnisstöðuna, auka sérstöðuna í okkar lykil vöruflokkum í búnaði fyrir fiskiðnað, kjötiðnað og alifugla- iðnað, t.d. tölvustýrðum skurðarvélum, vinnsluvélum og hugbúnaði, og við höfum lækkað kostnað fyrirtækisins,“ segir Hörður. Mörg verkefni eru framundan. Marel hyggst efla sókn sína inn í alifugla- og kjötiðnaðinn. „Þar eru mikil sóknarfæri. Okkar helstu markaðir núna eru Evrópa og Bandaríkin og svo sækjum við inn á Asíu, Ástralíu og Rússland. Við leggjum höfuðáherslu á að selja meira af núverandi vöru- flokkum en svo eru ijölmargar nýjungar að koma sem við höfum verið að kynna á þessu ári og munum kynna enn frekar á næsta ári. Þetta eru nýir vöruflokkar, búnaður sem tengist m.a. bol- fiskvinnslu og ýmsu í tengslum við kjötiðnaðinn.“ Samlegðaráhrifin áríðandi Marel hefur 750 starfsmenn, þar af tvo þriðju í tíu dótturfélögum erlendis, einkum í Danmörku og Bandaríkj- unum. Nú þegar búið er að ná tökum á rekstrinum segir Hörður að farið verði að huga betur að ytri vexti og þar á hann m.a. við hugsanleg kaup á fyrirtækjum erlendis. „Það er ljóst að við erum nú farin að skoða meira ytri vöxt en við höfum gert undanfarin ár. Við erum með uppi á borðinu að skoða kaup á iýrirtæki Ýmislegt er í bígerð. Marel hefur áhuga á að kaupa fyrirtæki erlendis og hyggst líka efla sókn sína inn í alifugla- og kjötiðnaðinn. „Þar eru mikil sóknarfæri fyrir fyrirtækið.“ Fram ?r iC 72
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.