Frjáls verslun - 01.08.2003, Side 86
300
STÆRSTU
65
Velta: 3,7 milljarðar.
Hagn. f. skatta: 27 milljónir.
Eigiú fé: 1,2 milljarðar
„Innlendur kjötmarkaður hefur verið einn
blóðvöllur í margvislegum skilningi og afkoma
flestra sem þar starfa mjög döpur.“
- Steinþór Skúlason, forstjóri SS
155
Velta: 980 milljónir.
Hayn. f. skatta: 159 milljónir.
Eigið fé: 575 milljónir.
„Forgangsverkefni að koma í veg fyrir að tíma-
bundin þensluáhrif frá framkvæmdum á Austur-
landi eyðileggi árangur undangenginna ára.“
- Gunnlaugur Sigmundsson, forstjóri Kögunar
Orðið „dominó-effect" kemur upp í hugann í þessu sarn-
bandi.“
STEINÞÓR SKÚLASON,
FORSTJÓRISS
Mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? „Otrúlega hröð
breyting á eignarhaldi margra ráðandi fyrirtækja sem ekki
er séð fyrir endann á. Einnig er ánægjulegt að sjá jafnvægi í
efnahagslífinu umfram það sem búast mátti við.“
Forgangsverkefiii forstjóra í vetur? ,Að skapa trú á langtíma
uppbyggingu og stöðugleika í aðdraganda kjarasamninga."
Forgangsverkefni forstjóra í vetur? „Að koma í veg fyrir að
tímabundin þensluáhrif frá framkvæmdum á Austurlandi eyði-
leggi þann árangur sem náðst hefur í að lækka kostnaðar-
grundvöll atvinnulífsins á undangengnum árum.“
Skaða hrefnuveiðarnar íslenskt viðskiptalif? „Nei, alls ekki.
Aðilar eins og ferðaþjónustan sem hafa gert mikið úr slíkri
hættu hafa að vísu kallað það yfir sig að atvinnumótmælendur
beina sjónum sínum sérstaklega að þeirri atvinnugrein. Þetta
hefur þó engin áhrif.“
Skaða hrefiiuveiðarnar íslenskt viðskiptalif? „Til
skamms tíma tel ég tjón umfram ávinning, en nauðsynlegt
að verja rétt okkar til nýtingu náttúruauðlinda. Það er sorg-
legt að horfa á viðhorf erlendra þjóða sem sýna umhverfi
sínu litla virðingu og ættu að taka til heima hjá sér áður en
þeir gagnrýna okkur.“
Finnur fyrirtæki þitt fyrir aukinni þenslu á vinnumarkaði?
„Við skynjum lítils háttar þenslu í vissum atvinnugreinum
en í heildina gott jafnvægi.“
Finnur fyrirtæki þitt fyrir aukinni þenslu á vinnumarkaði?
„Nei, það er enn mikið framboð af vel menntuðu og góðu fólki
á markaðnum.“
Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og
mun það ná settum markmiðmn? „Helstu einkenni ársins
eru nýir verksamningar erlendis og kaup og sala fyrirtækja.
Þá hafa mjög margir boðið Kögun hf. fyrirtæki til kaups, jafn-
vel út fyrir þá atvinnugrein sem við störfum í. Kögun hf. mun
sem fyrr ná settum markmiðum á árinu.“ 33
Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og
mun það ná settum markmiðum? „Innlendur kjötmark-
aður hefur verið einn blóðvöllur í margvíslegum skilningi
og afkoma flestra sem þar starfa mjög döpur. Afkoma okkar
hefur verið óviðunandi en við teljum það snúast til betri
vegar á næsta ári.“ 55
GUNNLAUGUR SIGMUNUSSON,
FORSTJÓRI KÖGUNAR
Mest á óvart í viðskiptalifinu á árinu? „Hversu hratt valda-
hlutföll hafa breyst í atvinnulffinu á árinu og að fyrri valda-
blokkir skyldu gefast svo fljótt upp án harðari mótspyrnu.
BRYNJÓLFUR BJARNASON,
FORSTJÓRI LANDSSÍMA ÍSLANDS
Mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? „Myndarleg innkoma
Björgólfs Guðmundssonar í íslenskt atvinnulíf."
Forgangsverkeftii forstjóra í vetur? ,Að auka arðsemi."
Skaða hrefnuveiðarnar íslenskt viðskiptalíf? „Það er hætt
við því, en ákvörðunarvaldið er okkar.“
I innur fyrirtæki þitt fyrir aukinni þenslu á vinnumarkaði?
„Varla enn.“
86
i