Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2003, Page 86

Frjáls verslun - 01.08.2003, Page 86
300 STÆRSTU 65 Velta: 3,7 milljarðar. Hagn. f. skatta: 27 milljónir. Eigiú fé: 1,2 milljarðar „Innlendur kjötmarkaður hefur verið einn blóðvöllur í margvislegum skilningi og afkoma flestra sem þar starfa mjög döpur.“ - Steinþór Skúlason, forstjóri SS 155 Velta: 980 milljónir. Hayn. f. skatta: 159 milljónir. Eigið fé: 575 milljónir. „Forgangsverkefni að koma í veg fyrir að tíma- bundin þensluáhrif frá framkvæmdum á Austur- landi eyðileggi árangur undangenginna ára.“ - Gunnlaugur Sigmundsson, forstjóri Kögunar Orðið „dominó-effect" kemur upp í hugann í þessu sarn- bandi.“ STEINÞÓR SKÚLASON, FORSTJÓRISS Mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? „Otrúlega hröð breyting á eignarhaldi margra ráðandi fyrirtækja sem ekki er séð fyrir endann á. Einnig er ánægjulegt að sjá jafnvægi í efnahagslífinu umfram það sem búast mátti við.“ Forgangsverkefiii forstjóra í vetur? ,Að skapa trú á langtíma uppbyggingu og stöðugleika í aðdraganda kjarasamninga." Forgangsverkefni forstjóra í vetur? „Að koma í veg fyrir að tímabundin þensluáhrif frá framkvæmdum á Austurlandi eyði- leggi þann árangur sem náðst hefur í að lækka kostnaðar- grundvöll atvinnulífsins á undangengnum árum.“ Skaða hrefnuveiðarnar íslenskt viðskiptalif? „Nei, alls ekki. Aðilar eins og ferðaþjónustan sem hafa gert mikið úr slíkri hættu hafa að vísu kallað það yfir sig að atvinnumótmælendur beina sjónum sínum sérstaklega að þeirri atvinnugrein. Þetta hefur þó engin áhrif.“ Skaða hrefiiuveiðarnar íslenskt viðskiptalif? „Til skamms tíma tel ég tjón umfram ávinning, en nauðsynlegt að verja rétt okkar til nýtingu náttúruauðlinda. Það er sorg- legt að horfa á viðhorf erlendra þjóða sem sýna umhverfi sínu litla virðingu og ættu að taka til heima hjá sér áður en þeir gagnrýna okkur.“ Finnur fyrirtæki þitt fyrir aukinni þenslu á vinnumarkaði? „Við skynjum lítils háttar þenslu í vissum atvinnugreinum en í heildina gott jafnvægi.“ Finnur fyrirtæki þitt fyrir aukinni þenslu á vinnumarkaði? „Nei, það er enn mikið framboð af vel menntuðu og góðu fólki á markaðnum.“ Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og mun það ná settum markmiðmn? „Helstu einkenni ársins eru nýir verksamningar erlendis og kaup og sala fyrirtækja. Þá hafa mjög margir boðið Kögun hf. fyrirtæki til kaups, jafn- vel út fyrir þá atvinnugrein sem við störfum í. Kögun hf. mun sem fyrr ná settum markmiðum á árinu.“ 33 Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og mun það ná settum markmiðum? „Innlendur kjötmark- aður hefur verið einn blóðvöllur í margvíslegum skilningi og afkoma flestra sem þar starfa mjög döpur. Afkoma okkar hefur verið óviðunandi en við teljum það snúast til betri vegar á næsta ári.“ 55 GUNNLAUGUR SIGMUNUSSON, FORSTJÓRI KÖGUNAR Mest á óvart í viðskiptalifinu á árinu? „Hversu hratt valda- hlutföll hafa breyst í atvinnulffinu á árinu og að fyrri valda- blokkir skyldu gefast svo fljótt upp án harðari mótspyrnu. BRYNJÓLFUR BJARNASON, FORSTJÓRI LANDSSÍMA ÍSLANDS Mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? „Myndarleg innkoma Björgólfs Guðmundssonar í íslenskt atvinnulíf." Forgangsverkeftii forstjóra í vetur? ,Að auka arðsemi." Skaða hrefnuveiðarnar íslenskt viðskiptalíf? „Það er hætt við því, en ákvörðunarvaldið er okkar.“ I innur fyrirtæki þitt fyrir aukinni þenslu á vinnumarkaði? „Varla enn.“ 86 i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.