Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2003, Side 142

Frjáls verslun - 01.08.2003, Side 142
LUNDÚNAPISTILL SIGRÚNAR slíkt, nafn sakleysingans enn á vanskilalist- anum og svikarinn, óákærður, getur haldið áiram að svindla með annarra manna upp- lýsingar. Það er víst ekki hægt að ganga út úr kjörbúð með svo mikið sem eitt súkkulaði- stykki inni á sér án þess að það sé kært til lögreglunnar, en bankar hirða ekki um að tilkynna þjófnaði upp á þúsundir punda. Astæðan er meðal annars gat í enskum lögum: það er glæpsamlegt að stela korti eða öðrum persónuskilríkjum og svindla út á þau en það varðar ekki við lög að misnota persónuupplýsingar ef engum skilríkjum er stolið. Með öðrum orðum þá er stuldur á persónuupplýsingum sem slíkum ekki sakhæfur. Þessu stendur þó til að kippa í liðinn. CIFAS (www.cifas.org) eru samtök fjármálastofnana, síma- fyrirtækja, póstkröfuiyrirtækja og fleiri. Sá sem lendir í því að skilríkjum er stolið getur haft samband við CIFAS og beðið samtökin að sjá til þess að reyni einhver að kaupa vöru eða fá lán og gefi upp heimilisfang viðkomandi þá verði gerð sérstök gangskör að því að kanna hvort ekki sé verið að misnota upp- lýsingar. Það er því heimilisfang viðkomandi sem er merkt sér- staklega, ekki nafnið. Þetta getur reyndar seinkað til dæmis lántöku, en þar með er það á ábyrgð fýrirtækja að kanna málin sérstaklega rækilega. Geri þau það ekki og svindl hljótist af stendur sá sem lenti í að upplýsingum hans var stolið, sterkar að vígi. Engin þjóðskrá, engar kennitölur Per- sónuupplýsingar eru annars viðkvæmt mál hér í Englandi. Hér er engin þjóð- skrá, engin nafnskírteini, engin kennitala því að stjórnmálamenn meta það svo að Englendingar hati slíkt eins og pestina. A næstu árum verða þó örugglega tekin upp einhvers konar nafnskírteini. Þa verður ekki einfalt mál að tryggja að upp- lýsingar á skírteinin verði réttar. Það hefur verið talað um að nota skrár kredit- eftirlitsfýritækjanna, því þau hafa um 40 milljónir manna a skrá, nokkurn veginn alla Breta yfir 18 ára aldri, en það hrýs mörgum hugur við þeirri hugmynd því að það er svo mikið af villum í skrám þeirra. Eina sem minnir á þjóðskrá hér er kjörskráin. Bankar og aðrar viðurkenndar stofnanir geta keypt hana til að eigin nota, en hún er ekki lengur seld til „junk mail“ fyrirtækja. Hún er leiðrétt einu sinni á ári - ég er einmitt með bréf á skrifborðinu hjá mér þar sem spurst er fýrir hverjir búi hér og sú fýrirspurn er vegna kjörskrár- innar. Ef ég svara ekki spurningunum fæ ég sekt upp á 1000 pund, um 130 þúsund krónur. Verið að rífa upplýsingar og setja þær inn í smjörbréf. N£ 'E CUF»t' ______-12 **£H£ CINQ ) ? ŒNT< JNDEi' Lling ikch Innheimta án landamæra Við innheimtum vanskilakröfur í öllum heimsálfum í samstarfi við TCM Group International Ltd. Meðal viðskiptamanna okkar eru leiðandi viðskiptabankar. útflytjendur og þjónustufyrirtæki. Kostnaður er bundinn árangri - enginn árangur enginn kostnaður! Ingólfsstræti 3 • 101 Reykjavík • S: 5527500 • Fax 5527501 tcm@lawfirm.is • www.tcm.is • www.tcmgroup.com 142
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.