Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2003, Síða 144

Frjáls verslun - 01.08.2003, Síða 144
Stjórnun Leyniskyttur, fýlupúkar, vitringar og nöldrarar Flestir þekkja einhverja erfiða einstaklinga. Fæstir viðurkenna að þeir séu erfiðir í samskiptum enda væri sú hugsun næstum óbæri- leg. Við reynum að lágmarka sam- skipti okkar við það fólk sem okkur gengur erfiðlega að ná saman við. Það gengur vel þegar um vini og kunningja er að ræða en verr þegar td. samstarfsfólk á í hlut. Því er ekki óeðlilegt að á vinnustöðum sé ein- hver spenna milli fólks. Flestir þekkja erfiða einstaklinga. Við reynum yfirleitt að lágmarka samskiþti okkar við þá, en það geturgengið illa þegar um samstarfsmenn okkar er að ræða. Það er einu sinni svo að menn verða að umgangast vinnufélaga sína, þeir eru jú að vinna saman. En hvað er til ráða? Textí: Eyþór Eðvarðsson Myndir: Geir Ólafsson Það sem Við Sjáum í öðru fólhi Eitt það mikilvægasta í sam- skiptum við erfiða einstaklinga er að vita með hvaða augum er horft. Sá erfiði telur sig ekki erfiðan og þó að okkur sjálfum finnist einhver vera erfiður þá er ekki víst að aðrir séu okkur sammála. Það sem við sjáum er ekki endilega það sem er, heldur kannski það sem við viljum sjá, eða ályktum að sé. Algengt er að misskilningur valdi því að einhver telji annan erfiðan. Dæmi um það er þegar einhver gleymir að bjóða góðan dag eða segir það með tón sem er túlkaður sem „dónaskapur". Þannig snýr fólk sannleikanum í þá átt sem það vill. Hættan á þessu eykst ef spenna er ríkjandi í sam- skiptunum en þá eru atriði túlkuð með hliðsjón af því sem á undan er gengið. Þannig getur eitt lítið orð sem er látið falla, eða ekki látið falla, svip- brigði sem eru sýnd eða snöggt augnatillit verið túlkað sem algjörlega óviðeigandi. Nokkrar tegundir af erfiðum einstakling- urn Hægt er að flokka nokkrar tegundir af erfiðum einstaklingum. Mikilvægt er að hafa í huga að hér er um tilbúna flokkun að ræða og lesa verður lýsing- arnar með nokkrum fýrir- vara. Veruleikinn er flóknari en þessar stuttu lýs- ingar gefa til kynna. Einræðisherrann. Leyniskyttur Leyniskyttur, stundum kallaðir kafbátar, eru erfiðustu ein- staklingarnir að eiga við á vinnu- stöðum. Vinnubrögð leyniskyttna eru þannig að þær ráðast á fólk að þvi fjarstöddu og eru sakleysið upp- málað þegar málin eru rædd við þá. Leyniskyttur verða gjarnan til þegar breytingar ganga yfir og finnst að gengið sé á þeirra hlut. Þetta eru oft gerendur í eineltismálum sem beinast að stjórnendum (oft verstu eineltismálin). Mikilvægt er að vanda til verka þegar leyniskyttan er tekin fýrir. Lykilatriði er að þekkja alla málavexti með því að leita af sér allan grun um sekt hennar áður en rætt er við hana. I sam- tali við leyniskyttuna segir sá sem orðið hefur fýrir barðinu á henni að hann viti hvað hún hafi sagt um sig og að hann sætti sig ekki við það. Einnig að ef slíkt heldur áfram þá verði hún að taka afleiðingunum. Varasamt er að fara í kappræður um það hver sagði hvað því búast má við að leyniskyttan neiti öllu, reyni að bera af sér sakir og vilji vita hver sagði hvað. Oft þarf að ræða við hópinn sem er í kringum leyniskyttuna og gera hveijum og einum ljóst að við núverandi ástand verði ekki unað. Hægt er að undirstrika alvarleikann m.a. með því að hóta uppsögn, að áminning verði veitt eða að rætt verði við stjórnanda og trúnaðarmann. Ekki er skyn- samlegt að afvopna leyniskyttur opinberlega, betra er að ræða við þær undir fjögur augu. Einræðisherrar Fyrir- ferðarmestu erfiðu ein- staklingarnir eru ein- ræðisherrarnir. En það eru einstaklingar sem öðlast stöðu og vald með því að gera lítið úr öðrum og nota hæðni og hávaða til að koma sínum málum áleiðis. Þeir verða fljótt reiðir og fara yfir strik- ið í samskiptum. Sjálfstjórn þeirra er ekki mikil því þeir stjórnast af eigin reiði og pirringi. Kurteisi þeirra Leyniskyttan. 144
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.