Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2003, Blaðsíða 146

Frjáls verslun - 01.08.2003, Blaðsíða 146
Mikilvægi stefnumótunar Fyrirtæki sem vinnur markvisst í stefnumótun er betur í stakk búið til að mæta breytingum í framtíðinni. í stefnu fyrirtækisins kemur fram hvert hlutverk fyrirtækisins er, hver framtíðar- sýn þess er og hvaða meginmarkmið verða sett á oddinn í starfseminni. Með yfirlýstri stefnu hafa starfsmenn skýr markmið til að vinna eftir í störfum sínum. Stefna fyrirtækisins sameinar starfsmenn í aðgerðum sínum og veitir leiðsögn i ákvarðanatöku innan fyrirtækisins. Metn- aðarfull stefna fyrirtækis hvetur til samstarfs starfsmanna svo að hámarksárangur náist. Fyrirtæki sem starfar eftir metnaðar- fullri framtíðarsýn og háleitum markmiðum er Hklegra til að byggir upp öfluga liðsheild þar sem áherslurnar koma skýrt fram í starfseminni og þeim virðisauka sem unnið er að úti á markaði. Horl lil framtíðar Bókin Horft til framtíðar - stefnumótun í lif- andi fyrirtæki fjallar um mikilvægi stefiiumótunar til að viðhalda samkeppnishæihi fyrirtækisins, þannig að horft sé til framtíðar. Stefnumótunarramminn er kynntur í bókinni en hann samanstendur af fimm þrepum sem nauðsynleg eru þegar unnið er að því að setja saman stefnu fyrirtækis- ins (sjá mynd). I bókinni er fjallað um mörkun stefnu, allt frá viðskiptahugmynd þar til að fyrirtæki er stofnað. Með stofnun fyrirtækis má segja að við- skiptahugmyndin verði að viðskipta- líkani sem síðan verður að huga að í samkeppninni. Stefnu fyrirtækisins er ætlað að virkja starfsmenn þannig að þeir vinni sem ein heild að sam- eiginlegum markmiðum. Fyrirtæki þurfa að hámarka tækifæri í samkeppn- inni, en um leið leita leiða til að aðlagast breytingum. Til að viðhalda steíhu í lifandi fyrirtæki þarf að vinna að stefnumótandi málum með reglubundnum hætti. Ein leið, sem kynnt er í bókinni, er að koma upp stefnumótunarferli í starfseminni. Stefiiu fyrirtækisins er ætlað að hvelja starfsmenn til að líta upp úr „kössunum" á skipuritinu og sjá heildina í störfum sínum. Fyrirtæki sem byggir upp Kðsheild, sem vinnur að sameiginlegum mark- miðum, býr yfir mikilli auðlind, þ.e. sterkri fyrirtækjamenningu. Að vera Viðbúinn Víst er að breytingar verða og óvissan eykst fremur en hitt Eina sem við vitum um framtíðina er að hún verður öðruvísi en dagurinn í dag. Stefnumótunarvinna innan fyrirtækisins miðast við að búa fyrirtækið undir breytta framtíð. Stefna fyrirtækisins hjálpar til við að einblína á „réttu hlutina" og þar skiptir máli að rækta kjarnastarfsemina og víkja ekki frá við- skiptahugmyndinni sem fyrirtækið byggist á. Með þvi að hafa þessa þætti til hfiðsjónar byggir fyrirtækið á styrk sínum og um leið minnka fikurnar á því að farið sé út af sporinu sem í versta falli getur leitt til gjaldþrots. Það er mikil þolraun að koma upp fyrirtæki. Það er sömuleiðis vanda- samt verk að stýra fyrirtæki- Sífelldar breytingar, hvort heldur sem er aukin samkeppni á flestum sviðum, tæknibreytingar, yfirtökur og samrunar í greininni eða breyt- ingar í lagaumhverfi svo að eitthvað sé nefiit, einkenna rekstrarumhverfi flestra fyrirtækja í dag. Fyrirtæki verða jafnframt að gæta að því að endurskoða viðskiptalikanið reglu- lega, en svokallaður fiftimi á vörum á Magnús ívar Guðfinnsson viðskipta- frœðingur erpessa dagana að senda frá sér bók um stefnumótun ífyrir- tœkjum. Höfundurfiallar hér um bókina ogpetta athyglisverða efni. Texti: Magnús Ivar Guðfinnsson Stefnumótunarramminn: Yfirlitsmynd 4. Viðskiptahugmynd Stefnumótunarramminn er kynntur í bókinni en hann samanstendur af fimm þrepum sem nauð- synleg eru þegar unnið er að því að setja saman stefnu fyrirtækisins. 146
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.