Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2003, Síða 162

Frjáls verslun - 01.08.2003, Síða 162
VIÐjjÍL FLUGSTÖÐIN Oánægjan er meðal kaupmanna í Flugstöð Leijs Eiríks- sonar. Kaupmenn reka verslanir með priggja mánaða uppsagnarfresti og forval á viðskiptatækifærum í flug- stöðinni er í bið meðan málið er hjá heráðsdómi. Efdr: Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur W Oánægja er meðal verslunareigenda í Flugstöð Leifs Ei- ríkssonar og kemur þar ýmislegt tiL í stuttu máli má segja að verslunareigendur séu ósáttir við að Flugstöðin leigi þeim húsnæði um leið og hún veiti þeim samkeppni í verslun með rekstri á Fríhöfninni. Þeir eru einnig undrandi á því að Fríhöfnin njóti forréttinda og sitji ekki við sama borð og þeir sjálfir í því forvali sem átti sér stað á viðskiptatækifærum innan flugstöðvarinnar frá því í fyrra. Þetta forval er nú í bið- stöðu og á meðan eru leigusamningar verslana endurnýjaðir á þriggja mánaða fresti. Þetta skapar verulega óvissu um framtíð fyrirtækjanna í flugstöðinni. Þá er rétt að minnast greinargerð- ar Rikisendurskoðunar fyrr á þessu ári þar sem m.a. voru gagnrýndar greiðslur til stjórnarmanna í Flugstöð Leifs Eiríks- sonar hf. vegna verkefna fyrir flugstöðina. Ýmsir viðmælendur Frjálsrar verslunar telja að hlutafélagavæðingin í Flugstöðinni hafi ekki heppnast nógu vel og að heppilegt væri að endur- skoða lagasetninguna og færa til svipaðs vegar og gildir í mörgum nágrannalöndum. Þetta hefur verið rætt við háttsetta menn í embættiskerfinu. Rétt er að taka fram að stjórnendur Flugstöðvar Leifs Ei- ríkssonar eru ekki sammála þessu og henda á hvernig til hafi tekist í rekstri félagsins þar sem tapi hafi verið snúið í hagnað, framlegð rekstrar aukist og eigið fé vaxið um 1.000 milljónir króna frá stofnun. A heimasíðu flugstöðvarinnar, www.air- port.is, má sjá greinargerð Ríkisendurskoðunar og athuga- semdir stjórnar flugstöðvarinnar. Þar kemur m.a. fram að inn- grip stjórnar vegna endurskipulagningar framkvæmda og markvissara kostnaðareftirlits hafi lækkað framkvæmdakostn- að um 800 milljónir króna frá því að félagið var stofnað. Hér er aðeins stiklað á stóru um ágreiningsefnin. Fijáls verslun ræddi við tvo kaupmenn í flugstöðinni, Sævar Jónsson og Loga Úlfarsson, og fékk svör frá Höskuldi Ásgeirssyni, framkvæmdastjóra flugstöðvarinnar. SIl Leifsstöð? / Logi Ulfarsson, framkvæmdastjóri Islensks markaðar: RÍKIÐ í SAMKEPPNI VIÐ VERSLANIRNAR að er biðstaða í Flugstöðinni og þannig hefur það verið lengi. Það var efnt til forvals fyrir ári síðan þar sem rekstur allra fyrirtækjanna nema Fríhafnarinnar, sem er í eigu ríkisins, var boðinn út. Þetta forval var kært til Samkeppnisstofnunar af íslenskum markaði og það hvernig að því var staðið. Þetta mál fór í ákveðið ferli, þegar niðurstaðan kom var henni áfrýjað til áfrýjunarnefndar samkeppnismála. Niðurstaða nefndarinnar var tiltölulega óskýr þannig að hún var kærð til héraðsdóms og þar er málið núna. Meðan á þessu hefur staðið hefur ekkert gerst í málefnum þeirra sem hér reka starfsemi. Málarekstur Islensks markaðar er til kominn vegna þess að FLE braut sam- keppnislög með forvalinu og það hefur verið staðfest af Sam- keppnisráði og áfrýjunarnefnd samkeppnismála. Það er hið al- varlega í málinu. Menn eru ósáttir við þá stöðu sem þeir eru settir í þar sem þeir eiga ekki sök á því að svona er komið. Þeim hefur fundist að það mætti ganga frá samningum til bráðabirgða í stað þess að vera með sinn rekstur, í sumum til- vikum stór fyrirtæki, á þriggja mánaða uppsagnarfresti. Það er erfiðleikum háð, það gefur auga leið. Á sama tíma er Fríhöih- in á auðum sjó. Stjórnendur hennar eru ánægðir með niður- stöður áfrýjunarnefndarinnar vegna þess að samkvæmt henni fengu þeir ákveðið tækifæri til að leysa úr sínum málum með því að fara framhjá vilja Samkeppnisráðs með útúrsnúningum. íslenskur markaður hefur var ekki ánægður með þá niður- stöðu og við höfum við engin tækifæri til andmæla nema fyrit dómstólum. Við höfum engan annan aðila sem við getum snú- ið okkur til,“ segir Logi Úlfarsson, framkvæmdastjóri íslensks markaðar og gagnrýnir að sami aðili sé bæði samkeppnisaðili og leigusali, það fari ekki alveg saman. Búast má við niðurstöðu frá héraðsdómi nú um mánaða- mótin september-október því að málið fékk flýtimeðferð og verður áhugavert að sjá hver niðurstaðan er. Ljóst er að um tvennt verður að ræða, sæta niðurstöðunni eða áfrýja lengra- Upphaflega gengur kæran út á það hvernig staðið var að for- valinu og leigutökum mismunað meðan t.d. Flugstöðin sjálf er í „bullandi samkeppni við sína leigutaka," segir Logi. „Mönn- um hefúr fundist óeðlilegt að í forvalinu sé kjarninn, bestu svæðin og vöruflokkarnir, tekinn frá fyrir Fríhöfnina og hinum síðan att út í samkeppni við ótilgreinda aðila úti í bæ um það sem eftir er. Samráð við leigutaka hefur ekkert verið og mönn- um hefur fundist það tilefni til tortryggni og óánægju, einnig eru þeir ósáttir við að hafa staðið í eldlínunni í fimm ár í hálf- 162 A
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.